Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 7
wl&lJtt, Fimmtudagur 21. júni 1979
íþróttir
wmmM-MM-wmmmm
Umsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
STJORNULhÐ LIVERPOOL
TIL ISLANDS?
Miklar líkur eru taldar
á því að islenskir knatt-
spyrnuáhugamenn muni
sjá hér á Laugardálsvelli
í sumar hina frægu leik-
menn Liverpool/ en þaö
er sem kunnugt er eitt
allra frægasta knatt-
spyrnulið Evrópu.
KR á 80 ára afmæli á
árinu eins og flestum er
kunnugt/ og hefur knatt-
spyrnudeild félagsins
unnið að því að fá þetta
fræga félag til að mæta.
hingað til lands með leik-
menn sína sem urðu Eng-
landsmeistarar með yfir-
burðum i vor.
Að sögn hafa forráða-
menn Liverpool tekið vel í
þetta/ enda hefur ávallt
verið sterk taug á milli
þessara félaga siðan KR
lék við Liverpool í
Evrópukeppni meistara-
liði 1964/ en það voru
fyrstu leikir íslensks liðs í
Evrópukeppni félagsliða
i knattspyrnu.
Fari hinsvegar svo að
Liverpool komi ekki, sem
telja verður harla ólíklegt
í stöðunni eins og hún er í
dag# þá hafa forráða-
menn félagsins iýst yfir
að þeir séu reiðubúnir til
að aðstoða KR-ingana við
að fá annað þekkt enskt
lið hingað. Hafa Arsenal/
Nottingham Forest og
Manchester United aðal-
lega verið nefnd í því
sambandi.
Verði af komu
Liverpool hingað, þarf
ekki að fjölyrða um að
slíkt yrði mikill fengur
fyrir knattspyrnuáhuga-
menn hér, enda liðið sem
fyrr sagði eitt það allra '
frægasta í Evrópu og
varð Evrópumeistari 1977
og 1978
Kenny Dalglish, hinn mikli markaskorari Liverpool hanipar hér
Evrópubikarnum sem félagiö vann 1977 og aftur arið eftir.
Jóhannes á sölu-
lista hjá Celtic
Oskaöi eftlr Dví að verða seldur pegar ekkl náðist
samkomulag um nyjan samnlng
Jóhannes Eövaldsson fyrirliöi
keppni bikarmeistara 1975. Nú
lista hjá félaginu.
Celtic er H6iö lék gegn Val I Evrópu-
eru breyttir tlmar, og Jóhannes á sölu-
Ein aðalfréttin í skoska sjón-
varpinu I gær, svo og uppsláttar-
frétt á Iþróttasíöum skosku dag-
blaöanna, var að Skotlandsmeist-
ararnir Celtic hefðu sett Islend-
inginn stóra, Jóhannes Eðvalds-
son á sölulista hjá sér.
„ JU þetta er rétt — ég var sett-
ur á sölulista i fyrradag" sagði
Jóhannes Eðvaldsson er við náð-
um tali af honum f sima á heimili
hans f Glasgow I gærkvöldi.
„Það náðist ekki samkomulag
& milli mln og forráðamanna
Celtic um kaup og kjör, svo ég
óskaði eftir að vera settur á sölu-
lista. Þeir gátu ekki neitað mér
þvl, þar sem éghafði veriö hjá fé-
laginu í þrjU ár, og samningur
minn við það rann út nU I vor.
Það er heilmikið skrifað um
þetta í blöðunum hér og s jónvarp-
ið sagði frá þessu eins og ein-
hverju stórmáli. fsg hef litið látið
hafa eftir mér um þetta við
blaðamenn og þeir hjá Celtic
verjast einnig allra frétta.
Þeir neita þvf þd ekki að það sé
buið að setja mig á sölulista, og
gefa upp þá ástæðu aö ég hafi ekki
viljað þau góðu laun, sem þeir
hafi boðiðmér. Það hljóta að vera
einhverjar aðrar tölur en þeir
gáfu mér upp — þvi það voru allt
annað en góð laun frá minum
bæjardyrum séð.
Það fer sjálfsagt eitthvað að
gerast I þessum málum hjá mér
nU þegar ég er loks kominn á
söluUsta. Ég er meö ýmis jarn I
eldinum og þarf að kanna mál
sem ég veit að koma nU upp á
Siglfirðingar sjóleiö til
haka með sigurinn
Það er nU ljóst aö eitt liö Ur
3.deild verður meðal þeirra liða
sem leika 116 liða Urslitum Bikar-
keppni Knattspyrnusambands Is-
lands. Einum leik er nU ólokið I
undankeppninni, leik Austra og
Þróttar Neskaupstað, en Austri
sigraöi Einherja á Vopnafirði 3:1
I gærkvöldi.
Þá fóru einnig fram 5 leikir, og
koma sigurvegarar þeirra I
16-liða Urslitin.
Ármann-Fylkir 1:3
Leikmenn liðanna syndu furðu-
góða knattspyrnu á rennblautum
LaugardalsveUi, og gekk boltinn
oft samherja á milli langtímum
saman. Grettir Gislason kom
Fylki I 2:0, en Smári Jósafatsson
minnkaöi muninn I 2:1 áöur en
honum var vlsað af leikvelli. En
Ómar Egilsson átti 'síöasta orðið,
og Fylkir komst þvf áffam.
iBi-Grólta 2:0
Isfirðingarnir höfðu yfirburði I
þessum leik gegn 3. deildarliði
Gróttu, og sigur þeirfa var aldrei
I neinni hættu.
Svarfdælir-Þór Ak. 1:3
Björn Friðþjófssonskoraði fyir
heimamenn I leik liðanna á Dal-
vfk, en þeir Þórarinn Jóhannsson,
Nói Björnsson og Sófanias Arna-
son svöruðu með þremur
mörkum fyrir Þór sem þar með
komst áfram I 16-liða tfrslitin.
Breiðablik-Leiknir 8:0
Leiknismenn áttu aldrei neinn
möguleika gegn sprækum Blikum
eins og markatalan sýnir. Sjö
leikmanna Breiðabliks komust á
lista yfir markaskorara, þeir
Hákon Gunnarsson, Vignir
Baldúrsson, Sigurður Orn
Grétarsson, Heiðar Breiðfjörö,
ólafur Friðriksson, Gunnlaugur
Helgason og Sigurjón Rannvers-
son sem skoraði tvö mörk.
KS-Tindastóll 5:3
Það gekk ýmislegt á, bæðifyrir
leikinn og eins & meðan hann fór
fram. Ekki var hægt að leika á
Siglufirði, og var þvi ákveðið að
færa leikinn yfir á Olafs-
fjörð. Þangað komust Sigl-
firöingamir ekki nema sjoleiöina
asamt stuðningsmönnum sfnum,
en leikmenn Tindastóls urðu að
fara „Krísuvlkurleiðina" eins og
þeir kalla það, en það er land-
leiöin til Akureyrar og síðan fyrir
MUlann, þvi' Lágheiðin er ófær.
NU, en Tindastólsmenn komust
I 2:0, og þannig var staðan f hálf-
leik. Eftir venjulegan leiktlma
var staðan hinsvegar orðin jöfn
3:3 og I framlengingunni tryggöu
Siglfirðingarnir sér slðan sigur-
inn áður en þeir héldu til hafs á
Það eru þvl liö KS, ísafjarðar,
Fylkis, Breiðabliks og Þúrs frá
Akureyri sem komast f aðal-
keppnina og annaðhvort Austri
eða Þró'ttur N. og svo koma 1.
deildarliðin til leiks.
gk-.
yfirborðið.
A þessu stigi er of snemmt að
segja hvaða félag verður fyrir
valinu. Það fer eftir þvf hvaö
Celtic vill fá I sinn hlut fyrir mig
og svo ýmsu öðru, en þetta mun
vonandi allt skyrast nánar nU á
næstu vikum" sagði Jóhannes að
lokum. — klp —
ísrael
réð
ekki
við
risann
Sovétmenn urðu I gær-
kvöldi Evrópumeistarar I
körfuknattleik er þeir gjör-
sigruðu Israelsmenn I
úrslitaleik þjóðanna meö 98
stigum gegn 76.
Eftir góða frammistöðu
Israel fyrr I mótinu var buist
við jöfnum og spennandi leik
I gærkvöldi, en það fór á
ánnan veg. Frá upphafi
voru Sovétmenn með risann
Tkachenko I fararbroddi
hinir sterku á vellinum, og
sigúr þeirra var aldrei I
neinni hættu.
Risinn Tkachenko sem er
2.20 metrar á hæð hafði mið-
herja tsraelsmanna „alveg I
vasanum" og það öðru
fremur gerði Utslagið. gk—.