Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Fimmtudagur 21. júni 1979 11 Geimstöö í Árbæjarsafni - Nýlt Isienskt leíktæki kynnl „Þetta er leiktæki Grunneiningarnar eru óendanlegra möguleika. „kúla"ogrör, semtengja Hiö nýja leiktæki Spilaborgar sem sýnt er I Arbœjarsafninu. Börnin virðast hafa gaman af. Vísismynd: 1>.G. má saman á ýmsa vegu, eða nota sjálf stætt. Þessa útgáfu sem við sýnum hér í Árbæjarsafninu köllum við „geimstöð" en möguleikarnir eru ótelj- andi." . Þannig mælist forráða- mönnum Spilaborgar h.f. I Rvik, þeim Jóni Jónssyni, Einari Þorsteini Asgeirssyni og Hauki Halldórssyni, en Foss- plast á Selfossi framleiðir um- rætt leiktæki. Söluaöili er Spila- borg. Þaö eru Einar Þorsteinn og Haukur sem hafa hannað „geimstöoina" og sögou þeir leiktækiö framlag til barnaárs- ins, enda væri löngu oröin ljós sú fátækt sem væri á leiktækj- um á barnaleikvöllum hér- lendis. Þá sögðu þeir að tækiö væri upplagt fyrir ibúa fjöl- býlishúsa sem gætu slegiö saman og keypt handa börnum sinum. Geimstöðin er framleidd úr trefjaplasti, sem er bæði sterkt og hættulaust, og hefur sýnt sig að dugar vel i svipuö leiktæki erlendis. Sú útgáfa sem kynnt er i tegnslum við leiktækjasýningu Árbæjarsafns, er sú fyrsta sem framleidd er og er öllum heimilt að nota það að vild meðan stendur þar uppi. Sfðar verða leiktækin afgreidd eftir pönt- unum og áætluðu þeir félagar að afgreiðslutimi væri 4 vikur. —IJ Evrópufor- setafundur J.C. á fsiandi 1980 A hinu árlega þingi Junior Chamber, i Lausenne i Sviss, dagana 13. til 18. júni buðu þrjú lönd fram aðstöðu til Evrópu- forsetafundar næsta ár, og varð Island fyrir valinu. Hin tvö löndin sem buðu fram voru Holland og Spánn. A hinu nýafstaðna þingi var fjallað um málefni JC hreyf- ingarinnar i Evrópu sérstak- lega og einnig um verkefni JC i sambandi við ,,Ar barnsins". Sérstök nefnd af íslands hálfu starfaði á þinginu til að kynna ísland sem fundarstað Evrópuforsetafundar, og vann hún mikið og gott starf, for- maður nefndarinnar er Val- gerður Sigurðardóttir. EPM-fundurinn veröur 15.- 17. feb. næsta ár á Hótel Loft- leiðum. Formaður JC er Arni Þór Arnason. ! í V, i Norskur olfuborpallur Norræn samvlnna um olíu Norska stórþingið tók nýlega ákvörðun um að hef ja skyldi bor- un eftir olíu á hafsbotni út af Norður-Noregi árið 1980 á svæði norðan við Tromsö og vestur af Hammerfest. Likur eru taldar á að þar sé oliu að finna. A fundi samstarfsráðherra Norðurlanda sem haldinn var á Húsavik 14. júni ræddi norski ollu- og orkumálaráðherrann um hvernig hagnýta mætti oliu eða gas lindir, ef þær fyndust, i þágu Norðurkolls og ibúa á þvl svæði. Sagði hann að tök ættu að vera á að hagnýta slika orkugjáfa til að fjölga atvinnutækifærum á þessu norðlæga svæði. Gjerde lagði til aö nú yrði hrint i framkvæmd fyrri ákvörðun for- sætisráðherra Norðurlanda um að norræn könnun yrði gerð á möguleikum til samstarfs á Noröurkolli ef svo f æri aö olia eða gas fyndist úti fyrir Norður- Noregi. Norræna ráðherranefndin ákvað að fela þetta könnunar- verkefni norrænu embættis- mannanefndinni sem fjallar um iðnaðar- og orkumál. —JM Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða vanan gröfumann nú þegar. Umsókn með upplýsingum um fyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118. Reykjavík. %sv^ KENNARAHASKOLI ISLANDS Tilboð óskast í að steypa upp og fullgera að utan nýbyggingu Kennaraháskóla islands við Stakkahlíð. Verkinu skal að fullu lokið l. ágúst 1981. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 75.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 10. júlí kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SiMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 LAUS STAÐA Staða ritara 1 hjá Vita- og hafnarmálaskrif- stofunni er laus til umsöknar. Umsóknir ásamt upplýsíngum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofunni fyrir 25. júní n.k. VITA- OF HAFNARAAÁLASKRIFSTOFAN SELJAVEGI 32. Offsetprentari óskast sem fyrst Svansprent hf. Auðbrekku 55, Kópavogi sími 42700. \ 3 OOO 8» Framhaldsaðalf undur F. S. V. verður holdinn að Oðinsgötu 7, þriðjudaginn 26. júní lcl. 20. Dagskrá: fundarins 1. lagabreytingar 2. félagsgjöld 3. breytingar á reglum sjúkrasjóðs 4. önnur mál. i STJÓRNIN Aðvörun um stöðvun otvinnurekstror vegna vanskila ó söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og heimild i lögum nr. 10,22. mars 1960, verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæm- inu/ sem enn skulda söluskatt fyrir janúar, febrúar, og mars 1979/ og ný-álagðan söluskatt frá fyrri tíma stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun/ verða að gera full skil nú þegar nú þegar til tollstjóraem- bættisins við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykfavík 19. |úní 1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.