Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 14
VlSIR Fimmtudagur 21. jiini 1979 sandkorn Vmsjón: Jónfna Michaels- dóttir Dulbúln kjarabarátta Haraldur Blöndal kom meo þessaskarpleguathugasemd i Vísi i gær: „llio háa áfengisverð veldur þvi, aö menn gera meiri kaup- kröfur en ella. Það er aö segja, menn hugsa sem svo: Þetta erusultarkjör sem ég bý viö — ef ég býö nokkrum kunningj- um miiium heiin, er ég i marga mánuði ao jafna mig fjárhagslega". — Iðnrekendur segja aö vio búum vio dulbúiö atvinnu- leysi. Samkvæmt kenningu Haraldar búum við auk þess vi6 „dulbúna kjarabaráttu". RíKlsstiörnín sammála Ólafur Jdhannesson lagði mikla áherslu á þaöl Hkisfjöi- mif> 1 iiiiuni aö rikisstjdrnin stæöi saman aö setningu bráðabirgðalaga og hnykkti á þvi meo alkunnum þunga I röddinni að þeir stæöu allir saman. I»aft var ekki aö ófyrirsynju og sjálfsagt afi al- menningur látiþaö ekki fram- hjá sér fara, ao það er til undantekning frá reglunni. Páll fer líka norður ,,Vegna Sandkorns um okk- ur lllyn I Vísi á þriöjudaginn, sakar ekki aö geta þess að.ég ætla sjálfur að fara norður I sumarfrlinu mlnu" sagði Páll Bergþórsson veðurfræðingur i samtali við umsjónarmann kornsins. Sfðan bætti hann við ,,þó sdlskin fyrir norðan sé ekki eins lengi og hér, hvorki sumar né vetur, þá er það gott þegar það er, þvi það er af suðlægri átt með hlýju". Þá er biiið að hreinsa loftið á Veðurstofunni. 14 Umsjón: I; Edda t Andrésdóttir ' Sylvia Krislel í Airport 79 Sylvia Kristel og Alain Delon I Airport '79 Concorde. „Aö losna úr hlutverki Emmanuelle, er au&veldara en ég hélt", segir Sylvia Kristel sem menn muna sjálfsagt tir kvikmyndunum samnefndu. Siöasta myndin hét Goodbye Emmanuelle. Nii leikur Sylvia i enn einni Airport myndinni. Airport '79 Concorde heitir sú. Þar leikur hún flugfreyju sem verður ást- fangin af flugstjóranum, leikn- um af Alain Deíon. Um Emmanuelle segir hún: „Karakterinn var allt of tak- markaður. Að fækka fötum var ekkert mál. Fólkið var orðið vant þvi að sjá mig nakta, og eftir f áar miniitur gerði það mér ekkert lil. frg fekk tækifæri til að sjá heiminn i þessu hlutverki. Það er allt og sumt. Hitt lika&i mér ekki. t Airport langar mig að sýna að eg get verið góð leik- kona. Mig langar að komast áfram I Ameriku og vinna, vinna og vinna. Vinni maður ekki i Hollywood verður fljótt leiðinlegt þar." Sylvia er ekki gift en á litinn dreng. „Systir mln hugsar um hann", segirhún. ,,ÞvI skyldi ég giftast. Mig langar ekki að undirrita einhvern samning fyr- ir ltfstið". Henni f innst gaman að lesa og hlustar mikið á tónlist. „Ég vildi að ég hefði lært meira um leikhst", segirhún. „Þá gæti ég leikið á sviði. Það hef ég aldrei gert." Og: „Erótiskar kvik- myndir eru bunar að vera. Þið megiðtrúa þvl. Og eftir Airport '79 fæ ég engin andstyggileg til- boð framar." A skautum inn i Kvikmyndaheiminn Lynn-Holly Johnsonheitir hún og er nltján ára skautadrottn- ing. Og mi fer hiin bdkstaflega á skautunum inn I kvikmynda- Lynn I einu atriðanna I mynd- inni Ice Castles. heiminn, og hefur þegar gert samning við Columbia um að leika i þremur kvikmyndum. Ice Castles heitir fyrsta myndin. Þar leikur hún Lexie, unga stiilku, sem er orðin fræg fyrir frammistöðu slna á skaut- um. Þá lendir hún I slysi sem or- sakar það að hiin verður blind. Robby Benson heitir mótleikari hennar I þessari mynd, sem er sögð nokkurs konar Love Story á Isnum. Lynn lærði á skauta fimm ára gömul. Hiin hefur aldrei komið nálægt leiklist fyrr en I Ice Castles. I upphafi var ákveðið að fá leikkonu til að fara með hlutverk Lexie en staðgengil I skautaatriðin. En áætluninni var breytt og leitin að skauta- drottningunni hófst. Eftir að leita vitt og breitt um Amerfku fannstLynn. Hún lék listir sinar á skautum fyrir leikstjórann, var prófuö I stuttu atriði og ráö- in I hlutverkið tveimur vikum slðar. Gerð myndarinnar var erfið fyrir nýliðann Lynn. Kvik- myndunin tók ellefu vikur og unnið var sleitulaust fjórtán klukkustundir sex daga vikunn- ar. Fjórtán dagar fóru I skauta- atriðin. Kvikmyndin þýddi það að Lynn varð að segja skilið við stóran hóp skautaáhugafólks sem ferðaðist um Bandarlkin og fær nii ekki lengur að taka þátt I áhugamannakeppni. Hún er orðin atvinnumanneskja. Lynn sem kveðst langatil að koma fram i þætti Prúðu leikar- anna segir um kvikmyndina og samninginn við Columbia: „Mig haf ði aldrei dreymt um að komast i kvikmyndir. Það hvarflaði ekki að mér að neitt þessu likt ætti eftir að gerast." Lynn-Holly Johnson. Tvð Dekkt andlit horf- in al sjónarsviðinu John Cazale I Dog Day After- noon. Það muna margir leikarana Ted Cassidy og John Cazale. Þann siðarnefnda siðast i Dog Day Afternoon. Báðir þessir ágætu leikarar eru nú látnir. Ted Cassidy lést eftir hjarta- skurðaðgerð sem gerð var á honum. Hann var frægur fyrir leik sinn I sjónvarpsþáttunum The Adams Family .og lék meðal annars f kvikmyndunum Butch Cassidy And The Sundance Kid, MacKenna's Gold og The Last Remake Of Beau Geste. John Cazale lést lir krabba- meini. Slðasta mynd yans var The Deer Hunter. Cazale lék I fáum myndum og vakti fyrst verulega athygli i myndunum um Guðföðurinn, sem Fredo, einn bræðranna. Einna eftir- minnilegastur er háhn I hlut- verki slnu i Dog Day Afternoon þar sem hann lék á móti Al Pacino. Af fleiri myndum sem hann lék i má nefna The Conversation með Gene Hack- man. Ted Cassidy I MacKenna's Gold.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.