Vísir - 21.06.1979, Side 14

Vísir - 21.06.1979, Side 14
Sylvia Kristei i AlrDorl 79 Sylvia Kristel og Alain Delon í Airport ’79 Concorde. VÍSIR Fimmtudagur 21. júni 1979 Páll fer llka norður Dulbúln kjarabarátta Haraldur Blöndal kom meö þessa skarplegu athugasemd I Vísi i gær: „Hiö háa áfengisverö veldur þvi, aö menn gera meiri kaup- kröfur en ella. Þaö er aö segja, menn hugsa sem svo: Þetta erusultarkjör sem ég bý viö — ef ég býö nokkrum kunningj- um minum heim, er ég i marga mánuði aö jafna mig fjárhagslega”. — Iönrekendur segja aö viö búum viö duibúiö atvinnu- leysi. Samkvæmt kenningu Haraldar búum viö auk þess viö „duibúna kjarabaráttu”. sandkorn Umsjón: Jónina Michaels- dóttir Umsjón: !; Edda r' Andrésdóttir _! Ríkissttðrnln sammála Ólafur Jóhannesson lagöi mikla áherslu á þaöi ríkisfjöl- miölunum aö rikisstjórnin stæöi saman aö setningu bráöabirgöalaga og hnykkti á þvi meö alkunnum þunga I röddinni aö þeir stæöu allir saman. Þaö var ekki aö ófyrirsynju og sjálfsagt aö al- menningur láti þaö ekki fram- hjá sér fara, aö þaö er til undantekning frá reglunni. undirrita einhvern samning fyr- ir lifstiö”. Henni finnst gaman aö lesa og hlustar mikiö á tónlist. „Ég vildi aö ég heföi lært meira um leiklist”, segirhún. „Þá gæti ég leikiöá sviöi. Þaö hef ég aldrei gert.” Og: „Erótiskar kvik- myndir eru búnar aö vera. Þiö megiö trúa þvl. Og eftir Airport ’79 fæ ég engin andstyggileg til- boö framar.” „Aö losna úr hlutverki Emmanuelle, er auöveldara en ég hélt”, segir Sylvia Kristel sem menn muna sjálfsagt úr kvikmyndunum samnefndu. Siöasta myndin hét Goodbye Emmanuelle. Nú leikur Sylvia i enn einni Airport myndinni. Airport ’79 Concorde heitir sú. Þar leikur hún flugfreyju sem veröur ást- fangin af flugstjóranum, leikn- um af Alain Delon. Um Emmanuelle segir hún: „Karakterinn var allt of tak- markaöur. Aö fækka fötum var ekkert mál. Fólkiö var oröiö vant þvi aö sjá mig nakta, og eftir fáar mlnútur geröi þaö mér ekkert til. Ég fékk tækifæri til aö sjá heiminn I þessu hlutverki. Þaö er allt og sumt. Hitt likaöi mér ekki. I Airport langar mig aö sýna aö ég get veriö góö leik- kona. Mig langar aö komast áfram I Ameriku og vinna, vinna og vinna. Vinni maöur ekki i Hollywood veröur fljótt leiöinlegt þar.” Sylvia er ekki gift en á li'tinn dreng. „Systir mln hugsar um hann”, segirhún. „Þvi skyldi ég giftast. Mig langar ekki aö Tvð pekkt andilt horf- in af sjónarsviðinu A skautum inn í kvikmyndaheiminn Lynn-Holly Johnsonheitir hún og er nitján ára skautadrottn- ing. Og nú fer hún bókstaflega á skautunum inn I kvikmynda- Lynn I einu atriöanna i mynd- inni Ice Castles. heiminn, og hefur þegar gert samning viö Columbia um aö leika I þremur kvikmyndum. Ice Castles heitir fyrsta myndin. Þar leikur hún Lexie, unga stúlku, sem er oröin fræg fyrir frammistööu sina á skaut- um. Þálendirhún I slysi sem or- sakar þaö aö hún veröur blind. Robby Benson heitir mótleikari hennar i þessari mynd, sem er sögö nokkurs konar Love Story á Isnum. Lynn læröi á skauta fimm ára gömul. Hún hefur aldrei komiö nálægt leiklist fyrr en I Ice Castles. 1 upphafi var ákveðiö aö fá leikkonu til aö fara meö hlutverk Lexie en staðgengil i skautaatriöin. En áætluninni var breytt og leitin að skauta- drottningunni hófst. Eftir að leita vitt og breitt um Ameriku fannstLynn. Hún lék listir slnar á skautum fyrir leikstjórann, var prófuö 1 stuttu atriöi og ráö- in i hlutverkiö tveimur vikum siöar. Gerö myndarinnar var erfiö fyrir nýliöann Lynn. Kvik- myndunin tók ellefu vikur og unniö var sleitulaust fjórtán klukkustundir sex daga vikunn- ar. Fjórtán dagar fóru I skauta- atriöin. Kvikmyndin þýddi þaö aö Lynn varö aö segja skiliö viö stóran hóp skautaáhugafólks sem feröaðist um Bandarikin og fær nú ekki lengur aö taka þátt i áhugamannakeppni. Hún er oröin atvinnumanneskja. Lynn sem kveöst langa'til aö koma fram i þætti Prúöu leikar- anna segir um kvikmyndina og samninginn viö Columbia: „Mig haföi aldrei dreymt um aö komast I kvikmyndir. Þaö hvarflaöi ekki aö mér aö neitt þessu likt ætti eftir aö gerast.” Lynn-Holly Johnson. „Vegna Sandkorns um okk- ur Hlyn I Vísi á þriöjudaginn, sakar ekki aö geta þess aö ég ætla sjálfur aö fara noröur I sumarfriinu minu” sagöi Páll Bergþórsson veöurfræöingur i samtali viö umsjónarmann kornsins. Siöan bætti hann viö ,,þó sólskin fyrir noröan sé ekki eins lengi og hér, hvorki sumar né vetur, þá er þaö gott þegar þaö er, þvi þaö er af suölægri átt meö hlýju”. Þá er búiö aö hreinsa loftiö á Veöurstofunni. John Cazale i Dog Day After- noon. Það muna margir leikarana Ted Cassidy og John Cazale. Þann siðarnefnda siðast i Dog Day Afternoon. Báðir þessir ágætu leikarar eru nú látnir. Ted Cassidy lést eftir hjarta- skuröaögerð sem gerö var á honum. Hann var frægur fyrir leik sinn I sjónvarpsþáttunum The Adams Family .og lék meöal annars I kvikmyndunum Butch Cassidy And The Sundance Kid, MacKenna’s Gold og The Last Remake Of Beau Geste. John Cazale lést úr krabba- meini. Slðasta mynd yans var The Deer Hunter. Cazale lék I fáum myndum og vakti fyrst verulega athygli i myndunum um Guðföðurinn, sem Fredo, einn bræöranna. Einna eftir- minnilegastur er hann i hlut- verki sínu i Dog Day Afternoon þar sem hann lék á móti A1 Pacino. Af fleiri myndum sem hann lék i má nefna The Conversation meö Gene Hack- man. Ted Cassidy i MacKenna’s Gold.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.