Vísir - 21.06.1979, Síða 16

Vísir - 21.06.1979, Síða 16
VÍSIR Fimmtudagur 21. júnl 1979 Um s jón: Sigurveig Jónsdottir m-kmloi/uokOLI VHI SKilUN AXONOMfTlllA M.M0O T6-03-M IWMSTOfAN GAR0ASI8*TI 17 002-46 . Í, %' J ^...cA. r ^ ir7^...~) * \ f Wm Bygging Tónlistarskólans var teiknuð 1976. Veróur teikningin oröin úrelt áöur en byggingaframkvæmdir hefjast? Hér er fyrirhugaö aö nýr Tónlistarskóli risi af grunni. Lóöin er viö Sigtún, milli Blómavals og húss Asmundar Sveinssonar. Vfsismyndir: ÞG „EKKI HÆQT AB MENNTI KENNMK A FÆRINANDI” Rætt við Jðn Norflal l tiiefnl 50 ára almælls Tónllstarskólans í Reykjavik ing á kennaraliöinu, bóka- og tækjakosti, húsnæöi og ööru.” Enn vantar tónlistar- kennara Er áætlað aö þessi tónlistar- háskóli verði sjálfstæö stofnun, eöa gæti samstarf við Háskóla Islands eöa Kennaraháskólann komiö sér vel? „t ýmsum nágrannalöndum eru tónlistarháskólar deild 1 viö- komandi háskólum. Hér held ég þó, að brýnast sé aö koma upp stofnuninni sem slikri og gera hana sjálfstæöa á sama hátt og Næsta haust hefst 50. starfsár Tónlistarskólans I Reykjavik. 50 ár erutalsvert langur timi I þró- unarsögu skóla, og vissulega hefúr margt breyst siöan skól- inn hóf starfsemi sina i Hljóm- skálanum viö fremur erfiö skil- yröi. Sem dæmi um starfsemina nú má geta þess, aö á siöustu fjórum árum hafa milli 70 og 80 nemendur útskrifast frá skólan- um. Þarna er um aö ræöa tón- menntakennara, hljóöfæra- kennara og hljóöfæraleikara, þ.e.a.s. fólk, sem kemur dl meö aö bera veg og vanda af tón- listarfræösiu islenskra ung- menna næstu áratugi, stuöla aö vexti og uppgangi Sinfóniu- hljómsveitar tslands, eöa á ann- an hátt auöga fslenskt tónlistar- lif. M.ö.o. næstum allir þeir, sem ætla sér aö gera tónlist aö ævistarfi, eiga fyrr eöa slöar leiö um þessa stofnun. Af þessu hlýtur aö vera ljóst, hversu mikilvægu hlutverki þessi skóli gegnir I islensku þjóölifi, og hversu mikilvægt er, aö þannig sé aö honum búiö, aö hann geti staöiö undir þessu hlutverki, fylgt kröfum tfmans og vaxiö og dafnaö á eölilegan hátt. Þröngt setinn bekkur- inn t framhaldi af þessum bolla- leggingum um væntanlegt af- mælisbarn sneri undirrituö sér til Jóns Nordal skólastjóra um nánari upplýsingar varöandi núverandi ástand og framtiöar- horfur. Fyrst barst talið aö húsnæðis- málum. Jón: „Skólinn er löngu búinn tónlist aö sprengja utan af sér núver- andi húsnæöi, og er næstum óhugsandi aö byrja annaö skólaár viö þessar aöstæöur. Sennilega veröur reynt aö fá viöbótarhúsnæöi annars staöar. Astæöurnar til þess, aö þaö hef- ur ekki verið gert fyrr.eru margvislegar. Bæöi eru ýmis óþægindi þvi samfara aö vera á fleiri en einum staö, auk þess sem hUsnæöi,sem hentar þess- ari starfsemi, er vandfundiö. Svo lifum viö alltaf i voninni um, aö hægt veröi aö hefjast handa viö byggingu tónlistar- skóla viö Sigtún, en þar höfum viö lóö og eigum teikningu af byggingu, sem er bæði hentug ogmjög falleg. Viö gætum þess vegna byrjaö aö byggja strax, en okkur vantar peninga.” NU eru mörg ár siðan fyrst var teiknaöur tónlistarskóli á þessa lóö, en ekkert hefur oröiö úr framkvæmdum vegna pen- ingaskorts. Hvaöan eiga þessir peningar aö koma? „Skólinn er rekinn af riki, borg og Tónlistarfélaginu I Reykjavik, hann er þess vegna enn að hluta einkaskóli. Aö ööru leyti fær hann sams konar styrki frá riki og borg og aðrir tónlistarskólar. Tónlistarfélagiö eitt sér hefur ekki bolmagn til að standa undir byggingunni, og væri eölilegast, aö þessir þrir aöilar skiptu meö sér bygg- ingarkostnaöi. Til eru sérstök lög um, hvernig kostnaöur viö skólabyggingar skuli skiptast milli rikis og sveitarfélaga.” Margþætt hlutverk Er eðlilegt, aö skólinn verði að öllu leyti rikisrekinn i' fram- tlöinni? „Skipuö hefur verið' nefnd, sem nú er aö vinna aö lögum um tónlistarháskóla. Þ.e.a.s. aö skólinn veröi viöurkenndur sem rikisháskóli, en sinni þvl hlut- verki ekki bara óopinberlega, eins oghann hefur gert. Þá ætti rlkið aö sjá honum fyrir viðun- andi húsnæöi. Hins vegar er hagkvæmara, aö skólinn sinni margþættara hlutverki, þ.e. fyrst og fremst sem rlkisstofn- un, sem sæi um æðri tónlistar- menntun og kennaramenntun, en næöi jafnframt niöur I fram- haldsskóladeildir íyrir Reykja- vikursvæöiö, svo sem tónlistar- kjörsvið I menntaskólum, þar gæti borgin komiö inn I rekstur- inn. Það er meira hagsýni að hafa þetta svona, heldur en að hafa tvo skóla, er þá betri nýt- t.d. KHÍ. Hvaö samvinnu viövlkur, þá hefur verið samvinna viö Kennaraháskólann meö upp- eldisgreinar allt frá dögum Kennaraskólans. Nú stendur til aö hafa samráð viö KHI á þann hátt, aðnemendur þar geti tekið tónlist, sem valgrein i gegnum Tónlistarskólann. Þetta gæti komiö til framkvæmda næsta haust. Þarf þá aö gera sér- stakar kröfur um undirbúning, og væntanlega þurfum við aö hliöra til I sambandi viö stunda- skrá og annaö. Þaö gerum við meömikilli ánægju, því að mjög mikilvægt er að fá almenna kennarameð tónlistarmenntun. Sérstaklega Uti á landsbyggö- inni, þar sem enn vantar mikiö af tónlistarkennurum. Þróunin hefur orðið fullhröö fyrir Tón- listarskólann, sem ekki hefur getað fullnægt þörfinni á menntuöum tónlistarkennurum. Þaðer ekki hægt að mennta tón- listarkennara á færibandi og hættulegt aö sleppa illa menntuöu fólki Ut I kennslu”. Aö lokum, hvernig á aö halda upp á afmælið? „Þaö væri best haldið upp á þaömeö því að byrja aðbyggja, og helst aö geta lokið bygging- unni á tveimur til þremur árum”. Viö tökum undir þessi orö og vonum, aö næsta ár veröi sann- kallaö tlmamótaár I sögu Tón- listarskólans i verki. KE.' Stundarlrlöur f lok lelkárs Leikári Þjóöleikhússins lýkur um næstu helgi með þrem sýningum á leikriti Guömundar Steinssonar, Stundarfriði. Leikritiö hefur veriö sýnt nær 30 sinnum, alltaf fyrir fullu húsi. A myndinni er hluti fjöl- skyldunnar, sem leikritiö fjallar um, hjónin (Kristbjörg Kjeld og Helgi Skúlason) og yngri dóttirin (Guörún Gfsladóttir). Gömul hús og nýr veour Landssamtökin Lif og land halda fund á Akureyri laugardag- inn 23. júni, þar sem fjallað verö- ur um varðveislu og viöhald gam- alla húsa á Akureyri. Fundurinn veröur haldinn I kjallara Mööru- valla og hefst kl. 16. Tryggvi Gislason, formaöur skipulagsnefndar Akureyrar, flytur erindi um stööu gamalla húsa I skipulagi bæjarins. Gisli Jónsson, formaöur húsfriöunar- sjóBs Akureyrar, flytur erindi um hlútverk sjóösins. Sverrir Her- mannsson, húsasmíöameistari, svarar fyrirspurnum um viöhald og endurnýjun gamalla húsa. Sunnudaginn 24. júni gangast samtökin slöan, ásamt Skóg- ræktarfélagi Eyfiröinga og Sam- tökum um náttúruvernd á Noröurlandi, fyrir fundi um lagn- ingu þjóövegar um Leirur og Vaölaskóg. Hefst fundurinn meö skoöunarferö um Vaðlaskóg og veröur fariö frá Menntaskólanum á Akureyri kl. 13. veröa tll umræöu Líf oo land á fundum samtakanna A Akureyri er mikiö af gömlum, viröulegum húsum, sem sumum hverjum hefur veriö haldiö vel viö. Þessi mynd er tekin af bænum frá Höfnersbryggju. Mynd: Sig. Þorgeirsson. Aö skoöunarferöinni lokinni veröur haldiö I kjallara Mööru- valla, þar sem Jón Rögnvaldsson yfirverkfræöingur hjá Vegagerð * rlkisins flytur erindi. Slöan gerir Ingólfur Armanns- son, formaöur Skógræktarfélags Eyfiröinga, grein fyrir Vaölareit og Helgi Hallgrimsson, formaöur SUNN, flytur erindi um Leirurn- ar. Loks mun Arni Jóhannsson, garöyrkjustjóri Akureyrar, og Jóhann Pálsson, forstööumaöur Lystigarösins á Akureyri, ræöa um þau áhrif sem vegageröin get- ur haft á landslag.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.