Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 18

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 18
VÍSIR Fimmtudagur 21. júni 1979 18 J (Smáauglýsihgar — simi 86611 Til sölu 8 mm upptökuvél, tal og tón, mjög góö, ónotuö, til sölu. Sejst á hálfviröi. Til sölu Nilfisk ryksuga, gott unglinga- rúm, og garösláttuvél. Uppl. i sima 42081. Til sölu CB talstöö. Uppl. i sima 99-5175. Til sölu fjölskyldureiöhjól á 35.000 og drengjareiöhjól á 5.000 sem þarfnast viögeröar. Einnig er til sölu stórt elshúsborö á 10.000 og á sama staö óskast keypt 5 manna tjald. Upplýsingar i sima 25957. Söiudeildin I Borgartúni auglýsir til sölu: M.a. bókaskap. tannlæknastól, úti-og inni-hurðir, stóla og borö, hentugt i sumarbú- staöi. Skrifstofustóla, vatnsslöng- ur 20 mm., húöað virnet, reikni- vélar, handlaugar, stálvaska, timburvegg, ryksugur, ál- stiga meö 7 uppstigum yfir breiösluefni og margt fleira. Állt á mjög góöu veröi. Simi 18000 (159) Til sölu svart-hvitt sjónvarpstæki, fata- skapur, svefhbekkur og stakur stóll. Selst ódýrt. Uppl. i sima 33093 eftir kl. 7 á kvöldin. Úrval af blómum. Pottablóm frá kr. 670.- Blóma- búnt á aðeins kr. 1.950.-, sumar- blóm og fjölær blóm, trjáplöntur, útirósir, garðáhöld og úrval af gjafavörum. Opið öll kvöld til k l. 9. Garðshorn við Reykjanesbraut, Fossvogi. Simi 40500. [Wlísflögn Til sölu 2 ára sófasett. Verö 200 þús. kr. Uppl. aö Tungubakka 28 eftir kl. 6 i dag. Glæsiiegur 8 manna hornsófi meö vinrauöu plussi til sölu. Sófinn er sem nýr. Uppl. i slma 81497 aöeins i dag og á morgun. rn Hljöófæri Saxafónn. Óska eftir aö kaupa notaöan saxafón. Uppl. hjá Jóni Gústafs- syni I sima 86611 milli kl. 13-21. ÍTeppi Gólfteppin fást hjá okkur. Teppi á stofur -herbergi'-ganga -stiga og ' skrifstofur. Teppabúð'in, Siöu- jnúla 31, sími 84850. (Hjél-vagnar Til sölu 26” drengjareiöhjól Philips. Uppl. i sima 74756 eftir kl. 7. Vérslun Rifflaö flauel terelyn styrkt. Litir: brúnt, drapp, rústrautt og grátt. Póst- sendum. Versl. Anna Gunnlaugs- son, Starmýri 2. Simi 32404. Takiö eftir Smyrna, hannyröavörur, gjafa- vörur. Mikiö úrval af handa- vinnuefni m.a. efni I púöa, dúka, veggteppi og gólfmottur. Margar stæröir oggeröir af strammaefni og útsaumsgarni. Mikiö litaúrval og margar geröir af prjónagarni. Ennfremur úrval af gjafavörum, skrautborö, koparvörur, trévör- ur. Einnig hin heimsþekktu pricés kerti i gjafapakkningum. Tökum upp eitthvaö nýtt i hverri viku. Póstsendum um allt land. Hof, Ingólfsstræti simi 16764, gegnt Gamla bió. Kaupiö bursta frá Blindraiön, Ingólfstræti 16. Bókaútgáfan Rökkur Flókagötu 15, simi 18768. Bóka- afgreiösla alla virka daga nema laugardaga kl. 4-7. Bamagæsla Óska eftir 12-13 ára telpu til aö gæta 4 ára stúlku I júli og ágúst. Er á Dalvik. Uppl. I sima 96-32121. Kópavogur — Miöbær Vantar pössun fyrir 3 ára stúlku (vaktavinna) Uppl. i sima 41859. Get tekið 2 börn heim allan daginn. Uppl. I sima 71183 eftir hádegi. Barnagæsla. Siödegisgæsla óskast fyrir dreng sem verður eins árs i desember, helst I grennd viö Skólavöröuholt, frá 1. september. Lára Halla, Helgi Skúli, simi 25226. 12 ára stúlka vill gæta barns 3 tima á dag á Stórageröis- eöa Hvassaleitis- svæðinu. Simi 83131. Tek börn I gæslu hálfan eöa allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 76198. Ljósmyndun Sportmarkaöurinn auglýsir. Ný þjónusta, tökum nú allar ljós- myndavörur i umboðssölu, myndavélar, linsur, sýningavélar ofl. ofl. Sportmarkaöurinn Grens- ásvegi 50. Simi 31290. (Kvikmyndaleiga) Kvikmyndir til leigu, super 8 mm meö hljóöi og án. Mikiö úrval af allskonar mynd- um. Leigjum einnig 8 mm sýning- arvélar (án hljóös) Myndahúsiö, Reykjavikurvegi 64, Hafnarfiröi simi 53460. \ Tökum aö okkur hreingerningar á ibúöum og stigagöngum, einnig gluggaþvott. Föst verðtilboö Vanirog vandvirkir menn. Uppl. I sima 22668 Og 22895. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi tjöru, blóöi o.s.frv. Nú eins og alltaf áöur tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir Qg stigaganga, hótel,veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir.um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Kevtnsla Tónlistarkennara vantar út á land, pianó, gitar og blokkflauta. Uppl. 1 sima 15740. öll vestræn tungumál á mánaðarlegum nám- skeiðum. Einkatimar og smáhóp- ar aöstoða viö þýöingar og bréfa- skriftir. Málakennslan simi 26128. Dýrahald Óska eftir að kaupa vel meö farin reiðtygi, hnakk og beisli. Uppl. i sima 83003. Til sölu 5 vetra efnilegur hestur, selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. i sima 92-8201 eftir kl. 5. Fallegur hvolpur óskar eftir góðu heimili. Uppl. í sima 73617. Þjónusta Fatabreytinga- & viögeröarþjónustan. • Breytum karlmannafötum^ káp- um og drögtum. Fljót og góö af- greiösla. Tökum aöeins hreinan fatnab. Frá okkur fáiö þiö gömlu fótin sem ný. Fatabreytingar- & viðgerðarþjónusta, Klapparstig 11, si’mi 16238. ókeypis mold. Ókeypis ámokuö mold i Sigtúni 9. Feröafólk, athugiö Ódýr gisting (svefnpláss) góö eldunar- og hreinlætisaðstaöa. Bær, Reykhólasveit. Uppl. I gegn- um símstööina á Króksfjaröar- nesi. Huröarsköfun Sköfum upp útihuröir og annan útivið, gamla huröin veröur sem ný, vönduð vinna, vanir menn. Verötilboö yöur aö kostnaöar- lausu. Uppl. i sima 75259. Sláttur I göröum: Slæ grasfleti, snyrti og klippi kanta i öllum tegundum garða. Ódýr og vönduð vinna. Geri til- boð. Uppl. i sima 38474. Málningarvinna. Get bætt viö mig málningarvinnu. Uppl. 1 sima 20715 e. kl. 19. Mál- arameistari. Garöeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækja- lóðum. Geri tilboð ef óskaö er. Sanngjarnt verð. Guðmundur, simi 37047. Geymið auglýsinguna. Gróðurmold —Gróöurmold Mold til sölu. Heimkeyrö, hag- stætt verð. Simi 73808 og 54479. Húsdýraáburður til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 15928. Garöeigendur athugiö Tek að mér að slá garða meö orfi ogljá eöa vél. Uppl. i sima 35980. Tilkynningar Les i lófa og bolla alla dag. Upplýsingar i sima 38091. Safnarinn Jík SöÖ1" • J Kaupi öll Isiensk trimerki ónotuö og notuö hæsta veröi Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. (Þjónustuauglýsingar Trésmiðaverkstœðið | vís? Smiðshofða 17 simi 31730, heimasími 16512. Get bætt við mig hvers konar innréttingasmíði, í íbúðar-, skrifstofu- og verslunarhús- næði. VALDIMAR THORARENSEN húsa- og húsgagnameistari -6 Fjarlægjum stiflur úr wc-rörum, niöurföllum, vöskum, baökerum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagns- snigla, loftþrýstitæki o.fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niöur hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793 og 71974. SKOLPHREINSUN ÁSGEIRS HALLDÓRSSONAR umboðssala SMlverkpatMr tii hveiskoiMf viMmrIs og fnalmng.ifvjnnu uli sem miiii V/iðiifkeMmiur oi yqgisbufMúu' S<mnyiOfti mmmt A ■ Sögum Hóll'flisar, '.vejígflisar Ofí fl. Til leigu mf50b TRAKTORS-G dags. 74230 kvölds.773O 6 ,:ý:-p;'ýýZ \ k k • ■■■VlftKPAUAH Tf NOMOT UNDlltSTOOUH ;; Vebxpallabf ^VSA, ViOMIKLATORG.SIMI 21228 Húsaþjónustan sf. MÁLNINGARVINNA Tek aö mér hverskonar málningarvinnu, utanhúss og innan, útvega menn i múrverk, sprunguviögeröir, smiöar ofl. Tilboö — Mæling — Timavinna. Versliö viö ábyrga aöila. Finnbjörn Finnbjörnsson málarameistari Sími 72209. I HELLU ^STEYPAN STETT Hyrjarhöfða 8 Sl86211| Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i steyptum veggjum, gerum við steyptar þakrennur og berum í þær þéttiefni. Einnig þak og múr- viðgerðir, málningarvinna ofl. Upplýsingar í síma 81081 og 74203. r,- BÓLSTRUN Bólstrum og klæðum húsgögn. Fast verð ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 18580 og 85119. B.S. skápar -6 ( Er stíflað? Stifluþjónustan Fjariægi stiflur úr vöskum, wc- rörum, baðkerum og niöurföll- um. Notum ný og fulikomin tæki, ráfmagnssnigia, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðal- steinsson HUSAVIÐGERÐIR Tökum oð okkur ollor viðgerðir og viðhold ó húseignum. Símor 00767 og 71952 j Hinir margeftirspurðu B.S, skápar í barna- unglinga- og ein- staklingsherbergi. Tilbúið til af greiðslu. Trésmíðaverkstœði Benna & Skúla hf. Hjallahrauni 7 — Hafnarfirði -Sími 52348---------------- TRAKTORS- GRÖFUR til leiqu í stærri sem minni verk. Upplýsinqar i símum. 66 l 68-42 I 67-44752

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.