Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 23
23 U ms jón: Friörik Indriöason VlSIR Fimmtudagur 21. júni 1979 Dr. Feelgood á hljómleikum. Afangar í kvðld „Við munum halda áfram á sömu braut, það er að kynna nýja breska poppara”, sagði Asmund- ur i viðtali við VIsi, „siðast var það Nick Lowe, en núna tökum við meðal annars Dr. Feelgood, Ultra VoxogTom Robinsonband. Rætt verður um helstu áhrifa- valda i tónlist þessara bresku hljómsveita, t.d. er Dr. Feelgood undir áhrifum frá „rythm and blues” tónlist fyrrihluta seinasta áratugs. Þetta efni veröur til umfjöllun- ar nú og I næstu þáttum”, sagði Asmundur að lokum. Umsjónarmenn þáttarins eru þeir Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. Flmmtudagsleikrttið ki. 20.10: VOGUN VINNUR í kvöld kl. 20.10 verður flutt leikritiö „Vogun vinnur” eftir Sylviu Hoffman. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir og leikstjóri Friörik Stefánsson. Meö stærstu hlutverk fara Jónas Jónasson, Siguröur G. Guðmundsson, Sigur- veig Jónsdóttir, Marinó Þor- steinsson og Helga Harðardóttir. Flutningur leiksins tekur um Ifimm stundarfjóröunga. „Vogun vinnur” gæti fremur kallast spurningakeppni en leik- rit.Þarnakeppatvær fjölskyldur, önnur norölensk, hin sunnlensk, undir röggsamri handleiðslu Jónasar stjórnanda. Þetta er stigakeppni, og fólk verður að gæta vel að orðum sinum, þvi sigurvegarinn fær hálfa milljón i verðlaun. Sylvia Hoffman er fædd i Berlin árið 1938. Móðir hennar var söngvari og faðir hennar hljóm- sveitarstjóri. Sylvía ólst upp i Austur-Þýskalandi til 17 ára ald- urs en fluttist þá vestur á bóginn og vann ýmiss konar störf, þvi hún hafði ekki efni á framhalds- námi. Fyrsta útvarpsleikrit Sylviu var flutt árið 1961. Spurningakeppnl Rætt vlö Friðrlk Stetánsson. lelkstjðra flmmtudagsleikrltsins „Þaö hefur ekkert veriö flutt eftir þennan þýska höfund áöur hér á landi”, sagöi Friörik Stefánsson leikstjóri fimmtu- dagsleikritsins. „En hiín (Sylvia Hoffman) hefur skrifaö mikiö af efni fyrir útvarp og sjónvarp Leikritið er mjög sérstakt. Þetta er keppni milii tveggja fjöl- skyldna og höfum við staðfært efnið þannig að önnur fjölskyldan er frá Akureyri og hin frá Kópa- vogi. Og til að hafa réttan blæ yfir þessu er önnur fjölskyldan leikin af leikurum frá Leikfélagi Akur- eyrar (Dalfells-fjölskyldan) en hin frá Jeikfélagi Kópavogs (Hólm-fjölskyldan). I keppninni gildir að segja vel frá og sýna samstöðu, þvi auk stórra peningaverðlauna gefet keppendunum tækifæri til viðtals við einhvern framámann I þjóð- félaginu, i öðru tilfellinu forstjóra stórfyrirtækis, og I hinu forstjóra sjónvarpsins.- Þetta er mjög skemmtilegt og spennandi leikrit” sagöi Friðrik Friðrik Stefánsson leikstjóri fimmtudagsleikritsins. útvarp Fimmtudagur 21. júni 11.15 Morguntónleikar. 12.00Dagskráin. Tónleikar Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson fiytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Vogun vinnur” eftir Sylviu Hoffmann. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Friðrik Stefáns- son. Persónur og leikendur: Jónas, stjórnandi I spurningakeppni ... Jónas Jónasson, Hallvaröur Hólm Siguröur Grétar Guömundss., Hallgerður Hólm ... Helga Harðardóttir, Stefán Hólm ... Konráö Þórisson, Daniel Dalfells ... Marinó Þorsteinsson, Dóra Dalfells ... Sigurveig Jónsdóttir, Kristln Dalfells ... Saga Jónsdóttir, dómari ... Bene- dikt Arnason. 21.25 Samleikur á selló og pianó Heinrich Schiff og Sunna Abram leika 21.45 A ferö meö Jóni Jónssyni ja röfræöingi: — annar þátturTómas Einarsson og Jón leggja leið sina um Kleifarvatnsveg til Her- disarvikur. 22.15 Pianósónata i D-dúr (K576) eftir Mozart Artur Balsam leikur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónas og Guðni Rúnar Agnarsson. Með lögum skal á s|ð sigla Þaö er ekki á tslendinga logiö frekar en fyrri daginn. Þegar bráöabirgöaiöggjöfinn hefur loks bundiö endi á lengsta verk- fall sem farmenn hafa efnt til, þá skjóta þeir á fundi til aö fjalia um hvort eigi aö fara aö lögum eöa ekki. Þeir, sem vitiö höföu f þeim hópi, vægöu þó ekki alveg, sem betur fór, og þvi varö niöurstaöan sú aö una lög- um landsins aö mestu. Þó er stefnt aö þvi aö hafa áfram tak- markaö yfirvinnubann, sem viröist einvöröungu gert i hefndarskyni, þvi ekki er þvi ætlað aö pina eitt eöa annaö fram. Segja má, aö mönnum sé nokkur vorkunn, ef þeim finnst sem lög frá núverandi rikis- stjórn séu marklausari en annar lagabókstafur. Þaö er ekki langt siöan núverandi viöskiptaráö- herra boöaöi þá kenningu sina óspart aö lögum ætti aö hlýöa eftir smekk hvers og eins. Væri lögum t.d. stefnt gegn launa- hækkunum stórra hópa væru lögbrot upplögö, æskileg og beinlinis nauösynleg. Farmönn- um finnst sennilega ekki nauö- synlegt aö taka of mikiö mark á lögum sem þessi kenningasmiö- ur á aöild aö. Annar ráöherra, samgöngu- ráöherrann, biöur þessa dagana dóms hæstaréttar landsins, fyr- ir sviviröilega árás á persónu og æru manna sem höföu þaö til sakar unnið aö vera ósammála honum um öryggismái landsins, og þaö sem verra var, þá áttu þessir menn skoöanabræður meöal alls þorra þjóðarinnar. Þessi sami ráöherra átti i eigin persónu aö skrifa undir „þræla- lögin” á farmenn en baö forsæt- isráöherra aö taka þann kaleik frá sér. Súra epliö sem Alþýöu- bandalagiö þurfti aö bita i meö lögbannfæringunni á farmenn var bragöbetra ef Ólafur beit fyrsta og stærsta bitann. Þriöji ráöherrann sem lögin setti var Magnús ráöherra-úr eyjum. Margt bendir til aö ein- hver hafi á siöustu dögum tekiö þann ráöherra á eintal og út- skýrt fyrir honum hvaö bráöa- birgöalög væru. En ráöherrann byrjaöi meöan Alþingi sat enn sem fastast aö trúa hverjuin sem haföi stund afiögu til aö hlusta á hann, fyrir þvi, aö i bráöabirgöalaga hlyti aö vera aö vænta alveg næstu daga. Fjóröi ráöherrann sem lögin setti er rafmagnsverkfræðing- urinn I dómsmálaráöherra- stólnum. Sagt er aö Vilmundi Gylfasyni þætti skár ef segja mætti fljótlega meö sanni um hann aö þar færi dómsmálafor- sprakkinn i rafmagnsstólnum. Þessi ráöherra reyndi aö berja þaö I gegnum Ólaf Jóhannesson doktor frá Manitópa fyrir nokkru aö rlkisstjórnin léti sér nægja aö setja bráðabirgöalög um þök þótt aö allt annað yröi haft botnlaust eins og áöur. Ólafur sýndi þá aö hann haföi ekki numið lög og notiö doktors- titils tii einskis og stöövaöi slikt kák. En þrátt fyrir aö á framan- sögöu megi sjá, aö fleiri séu misvitrir lögspekingar en menn heföi aö óreyndu grunaö, veröur aö ætlast til þess aö yfirmönn- um renni reiöin og iáti af hefnd- araögeröum og geymi sér verk- falliö þetta háifa ár sem eftir lif- ir af 1979 ef marka má almanakið sem Eimskip sendi heim til Svarthöföa I vináttu- skyni fyrir allnokkru. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.