Vísir - 21.06.1979, Blaðsíða 24
Ti§l
Fimmtudagur 21. júní 1979.
síminnei8óóll
Spásvæði Veðurstofu islands
eru þessi:
1. Faxaflói. 2. Breiðafjörð-
ur. 3. Vestfirðir. 4. Nor6ur-
land. 5. Noröausturland. 6.
Austfiröir. 7. Suðausturland.
8. Suðvesturland.
veðurspá
Fyrir NA landi er 994 mb
lægð sem þokast N og 998 mb
lægð um 600 km S af Horna-
firði, hreyfist NNA. Vestast á
Grænlandshafi er 1000 mb
lægð á hreyfingu A. Hiti i
breytist litið.
SV land, Faxaflói. SV mið og
Faxaflóamið: V og siöar SV
átt, gola eða kaldi, rigning
með köflum.
Breiðafjörður og Breiða-
fjarðarmið: NV gola eöa
breytileg átt, rigning.
Vestfirðir og Vestfjarða-
mið: NA gola eða kaldi,stinn-
ingskaldi á miðum, rigning
eða súld.
N land og N mið: NA gola
eða kaldi, rigning eða súld.
NA land og NA miö: Breyti-
leg átt gola eða hægviðri,
skýjað og sumstaðar rigning
til landsins, en þokusúld á
miðum i dag, NA gola og rign-
ing i nótt.
Austfirðir og Austfjarða-
mið: S gola, þokuloft á mið-
um, en úrkomulaust til lands-
ins fram eftir degi. NA gola og
rigning meö kvöldinu.
SA land og SA mið: SV gola
eða kaldi og skúrir á miðum,
en úrkomulitið til landsins
fram eftir degi, siðan breyti-
leg átt, vfðast gola og rigning
meö köflum.
veONO hér
ogpar
Veðrið kl. 6 i morgun:
Akureyri, léttskýjað 7, Berg-
en, alskýjað 12, Helsinki, létt-
skýjað 17, Kaupmannahöfn,
heiðskirt 16, Osló, þokumóða
17, Reykjavik, rignfng 6,
Stokkhólmur, léttskýjað 18,
Þórshöfn, skyjaö 9.
Veðrið kl. 18 i gær:
Aþena, léttskýjað 27, Berlin,
léttskýjað 23, Chicago, skýjað
29, Feneyjar, skýjað 21,
Frankfurt, léttskýjað 24, Nuk,
skýjað 5, London, mistur 25,
Luxémburg, léttskýjað 23, Las
Palmas, léttskýjað 22, Mall-
orka, léttskýjað 24, Montreal,
léttskýjað 24, New York, létt-
skýjaö 25, Paris, léttskýjað 24,
Róm, rigning 18, Vln, rigning
15, Winnipeg, léttskýjað 23.
LOKI SEGIR
Það er einkennandi fyrir
stjórnleysi, sem rikir hér á
landi, að á sama tfma og rfkis-
stjórnin er að springa út af
þvi, hvort leyfa eigi 3% launa-
hækkun til láglaunafólks, skuli
stórfyrirtæki semja um hátt I
300 þúsund króna launahækk-
un til hæstlaunuðu starfs-
manna sinna.
Eru heitu pottarnir lífshættulegir?
„Menn verða sljðlr
í heitustu pottunum
9P
„Ég held að menn verði sljd-
ir af þvl að vera f heitu pottun-
um, en hvort það er lifshættu-
legt, það skal ég ekki segja",
sagði Ingólfur A. Þorkelsson,
sem Vfsismenn hittu I Laugar-
dalslaugunum I morgun, en
einsog skýrt var frá I blaðinu I
gær, er það hald manna I
Ameriku, að slfkir pottar geti
reynst mönnum hættulegir.
Ingólfur stóð i heitasta pottin-
um en sagðist standa þar stutt
við, hann reyndi að synda þvl
meira. Kona nokkur lét syo um
mælt að oft væru pottarnir I
Laugardalnum heitari en þeir
ættu að vera og iðulega væri sá
heitasti tómur heilu dagana. Oft
heföi verið kvartað við laugar-
yfirvöld vegna hitans en það
virtist ekki þýða.
Helgi Filipusson, sem haföi
hreiðrað um sig I næstheitasta
pottinum, kvaðst telja það allt I
lagi að sitja I pottunum, það
væri bæði hressandi og notalegt.
Fleiri laugargestir voru sama
sinnis. En Helgi sagði þó hóf
vera á öllu best: „Það þarf
þykkan skráp til að vera I heit-
asta pottinum". —U
HEITU POTTARNIR
LÍFSHÆTTULEGIR?
- bandarfsk hlðn döu f svlpuOum potli og tiér eru hollastlr
Hclty potlarnlr I laugnuent 11116 llíiB vegna þeii a& þnu dalalaugunum, Vlln]dlm eomuletoij henti þao útlendinga.
n]6U mlkUla vlaialda hérlend- þoldu ekki hitanu I pottlnum. Tdmaaaon, og upplViti bann ag aemOvanireruhitanum.aoþeir
Fyrirsögnin á frétt VIsis i gær.
Frekar fátt var I heitu pottunum I Laugardalnum f morgun, er blaðamaður VIsis kom I heimsókn, og
skiptar skoðanir um ágæti hitastigsins. Vlsismynd: ÞG.
Tfu ára telpa
drukknaOl í
SvarfaOardal
TIu ára gömul telpa drukknaði I
Svarfaðardal siðdegis i gær.
Telpan var ásamt tuttugu og
þremur börnum öðrum úr öskju-
hllðarskóla I skólahúsinu Húsa-
bakka i Svarfaðardal, og hafði
veriðdvalið þar sl. hálfan mánuð.
Litla telpan féll i áveituskurð
sem I rennur lækur, rétt eftir
klukkan þrjú I gær. Mun hún hafa
verið með fleiri börnum, en tekið
sig út úr. Hún fannst stuttu siðar
látin, samkvæmt þeim upplýsing-
um sem Visir fékk I morgun. Ekki
er unnt að gefa upp nafn hennar
að svo stöddu. — EA
Ályktun SÍN gegn
hvalveiöum:
sampykkt for-
manna
félaganna
„Þessi samþykkt gegn hval-
veiðum var gerð af formönnum
þeirra sex landshlutafélaga
sem eiga sæti I Sambandi is-
lenskra náttúruverndarfélaga en
ekki lá fyrir samþykkt úr hinum
einstöku félögum" sagði Arni
Waag en hann sat fundinn þar
sem þessi samþykkt var gerð.
Arni sagðist þó telja að félagar
væru yfirleitt samþykkir þessari
ályktun, a.m.k. hefði hún mikið
fylgi þeirra samtaka sem hann
tilheyrði en þar hefði verið starf-
andi starfshópur um hvalavernd I
allan vetur. — HR
veruleg stækkun hjá
lceland Seafood í USA
SOluaukning 34% á fyrstu fimm mánuOum ársins
[]
Veruleg stækkun er fyrirhuguð á verksmiðju
Iceland Seafood, dótturfyrirtækis SIS i Banda-
rikjunum, að þvi er Sigurður Markússon fram-
kvæmdastjóri Sjávarafurðardeildar SIS sagði i
samtali við Visi.
Frystigeymsla fyrirtækisins
verður stækkuö um 3200 fer-
metra og fiskréttaverksmiðjan
veröur stækkuð um 5000 fer-
metra. Reiknað er með að fram-
kvæmdum veröi lokiö 1980.
Sigurður sagði að ástæðan
fyrir þessari stækkun væri auk-
in sala og umsvif fyrirtækisins
en einnig væri verið að búa i
haginn i framtiðinni.
A fyrstu fimm mánuðum
þessa árs hefur sala Iceland
Seafood aukist á Bandarikja-
markaði.miðað við sama tlma i
fyrra,um 24% á fiskréttum og
um 42% á flökum að magni til.
Heildarsöluaukningin i dollur-
um er um 34%.
Mjög veruleg aukning hefur
einnig verið I framleiöslu Sam-
bandsfrystihúsa hér á landi og
sagði Sigurður að það sem af
væri þessu ári væri aukningin I
frystingu bolfisks um 24%.
—KS