Morgunblaðið - 10.03.2001, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 10.03.2001, Blaðsíða 76
ÉG VAR kominn í hátíðarsal Menntaskólans við Sund til að sjá fjórar ólíkar hljómsveitir. Tilefnið var tvöhundruðustu tónleikar Maus. Maus, múm, Ampop og Messías eru ólíkar hljómsveitir sem eiga það sam- eiginlegt að eiga rætur sínar að rekja til Menntaskólans við Sund. Mikinn metnað mátti sjá í allri umgjörð tón- leikanna og þær fjórar hljómsveitir sem léku veita góða innsýn í þá miklu grósku sem er að finna í íslenskri tón- list. Það vantaði einungis fulltrúa harðkjarnarokksins til þess að full- komna fjölbreytnina. Fyrst á sviðið var Messías sem leik- ur síðrokk og eru þeir piltar bráðefni- legir. Messías var jafnframt fyrsta hljómsveitin til að kynnast tækni- vandamálum kvöldsins sem tengdust hljóðkerfinu. Á eftir þeim spilaði Am- pop sitt drungalega rafpopp. Fín hljómsveit sem komst vel frá sínu. Næst steig múm á sviðið, en sveitin er verðugur fulltrúi íslenskrar raftón- listar. múm lék fimm lög á sín marg- brotnu tæki og fjölda hljóðfæra, snilldar lög sem voru hvert öðru fal- legra. Það var mikill fengur að fá að heyra í þessari frábæru hljómsveit því múm-liðar höfðu einnig áfanga að fagna, nýjum útgáfusamningi við bresku hljómplötuútgáfuna Fat Cat Records. Síðust á svið var hljómsveit kvölds- ins, Maus. Glöggt mátti sjá að sveit- armenn voru tilbúnir að rokka af krafti, geislandi af sjálfsöryggi, komnir hingað í MS til að skemmta sér og öðrum. Áður en Maus hóf leik fengu piltarnir afhenta köku í tilefni tvöhundruðustu tónleikanna, köku sem var eitt eldhaf sökum þeirra fjölda kerta sem hana skreyttu. Birg- ir tók við kökunni, blés af krafi og slökkti eldinn enda söngspíra með lungun í lagi. Kakan hvarf og við tók kröftugt rokkið, mikið „búggí“ og stuð enda á að vera gaman á tónleik- um, sama hvar menn eru í salnum. Tæknin hélt áfram að stríða „okkur“ en Mausarar létu ekkert stöðva sig því þeir voru í stuði. Eftir smellinn „Ungfrú orðadrepir“ komu tvö ný lög sem hljómuðu mjög vel, því næst lagið „Kemur og fer“ sem heyrist sjaldan á tónleikum en þar naut Maus aðstoðar bróður Birgis, Viktors Steinarssonar, sem lék á gítar. Þegar líða tók á seinni hluta tónleikanna breyttu strákarnir örlítið út af vananum. Danni tromm- ari settist á sviðið með gítar í hönd, fékk leiðbeiningar hjá Birgi sem gerði góðlátlegt grín að honum meðan hann tók sér sjálfur harmóniku í fangið og þannig lék hljómsveitin lagið „Krist- alnótt“ af plötu sinni Lof mér að falla að þínu eyra. Fallegt lag úr smiðju Maus sem heyrist sjaldan. Því næst hljómuðu „Kerfisbundin þrá“ og loka- lag kvöldsins „Égímeilaðig“ í stór- góðri pönkaðri útgáfu, frábært. Drengirnir í Maus hafa alla tíð ver- ið trúir í tónlistarsköpun sinni, ekki verið að elta tískustrauma eða stefn- ur, heldur haldið áfram að semja sterk lög og góða texta sungna á ís- lensku. Það er gaman að því að Maus skuli vera komin á kreik á nýjan leik, tilbúin í slaginn endurhlaðin með góð- ar lagasmíðar í farteskinu, kraftmikil lög ásamt nýjum hugmyndum. Það eru greinilega spennandi tímar fram- undan fyrir alla aðdáendur Maus og munið orðin í nýju lagi sveitarinnar: „Tónlist er ekki kjötvara!“ „Tónlist er ekki kjötvara“ Morgunblaðið/Halldór Kolbeins „Drengirnir í Maus hafa alla tíð verið trúir í tónlistarsköpun sinni,“ segir Jóhann Ágúst Jóhannsson í umfjöllun sinni. TÓNLIST H l j ó m l e i k a r Tvöhundruðustu tónleikar Maus. Miðvikudagur 7. mars 2001 í hátíð- arsal Menntaskólans við Sund mið- vikudaginn 7. mars 2001. Ásamt þeim komu fram sveitirnar múm, Ampop og Messías. HÁTÍÐARSALUR MENNTASKÓLANS VIÐ SUND Jóhann Ágúst Jóhannsson FÓLK Í FRÉTTUM 76 LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÞORGRÍMUR Jónsson bassaleikari er hljómsveitarstjóri Tríngúl kvint- ettsins, sem auk hans skipa: Erik Qvick trymbill, Birkir Freyr Matth- íasson trompetþeytari, Ómar Guð- jónsson gítarleikari og Eyjólfur Þor- leifsson saxófónleikari. Annað kvöld kl. 21.30 mun þetta nýja djassband leika á Ozio og er ætlunin að stemmningin verði afslöppuð og skemmtileg. Meiri lit og hljóm „Þetta er hefðbundinn kvintett sem spilar þægilega tónlist, góða djassstandarda í klassískum útsetn- ingum fyrir trompet og saxófón. Það gefur lögunum meiri lit og skemmti- legri hljóm,“ segir Þorgrímur. Á dagskránni eru lög eftir mæta menn úr djasssögunni eins og Miles Davis og Herbie Hancock. „Freddie Freeloader“ og vinur hans „Watermelon Man“ munu mæta á svæðið og læðast inn fyrir hlustir áheyranda. Einnig á lagið góða „Mercy, Mercy, Mercy“ eftir Joe Zawinul eftir að hlýja mörgum um allan líkamann. Fleiri svöl og hrynheit lög verða flutt sem margir sjálfsagt kannast við. „Þetta eru mörg af uppáhaldslög- unum mínum,“ segir Þorgrímur sem ætlar þó að láta lúðrunum eftir að taka flest sólóin í kvöld. „Ég valdi þau sérstaklega með til- liti til þess að ná þægilegri stemmn- ingu og óheftri,“ segir hljómsveit- arstjórinn að lokum og lofar að hann og hans liðmenn gefi gestum gott í eyra á tónleikunum á sunnudags- kvöld. Tríngúl kvintettinn leikur á Ozio annað kvöld Morgunblaðið/Jón Svavarsson Hver er hvað? Lausnir fást á Ozio kl. 21.30 á sunnudagskvöld. Svalir og óheftir annan hvern miðvikudag ÞUMALÍNA Allt fyrir mömmu og barnið. Póstsendum, s. 551 2136. 3 " B$ $  $  ! &) A  $   $) & = $(  > 6" $(  > & "5C"   > "5D"   > & "CA"   >     8  9    :" #        0  ; #                      !  "   # $  " "%! & '   ()      * +,*+     , -,  . / - 0  (* / +)  1* *23 2 /  +* 4  // 56  7  9     $$  2$ $ $ !!$  $ !< : ;  8 $ !=$  $ !> $$   $ !?$  $ !> : ;   $ !?  $ !< $$  $ 22$  $ !> $$  8 $ 2>$  $ !>  !< $$   $ 2@$  $ !< $$  9$ 2<$  $ !3  !> $$    !$ - $ !>    ()    9$ 2!$  $ !4$43 $$   $ 24$  $ !3$43 $$   $ 2@$  $ !< : ;   < 7 *: 9$ !>$  $ !3$43$$   $ !?$  $ !?   ; Snuðra og Tuðra  4 =      $ !<$  $ !3  !>!@ $$   $ ?$ - $ !>      = )7 *:  $ !$ - $ !< ="    " >)  "/ # 04=2 ?/ "  " ", ? AAA    Stóra svið SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason Í KVÖLD: Lau 10. mars kl. 19 - UPPSELT Fim 15. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 24. mars kl. 19 Fim 29. mars kl. 20 MENNINGARVERÐLAUN DV 2001 Sýningum lýkur í mars MÓGLÍ e. Rudyard Kipling Sun 11. mars kl. 14 - UPPSELT Sun 18. mars kl. 14 - UPPSELT Lau 24. mars kl. 13 - UPPSELT Sun 25. mars kl. 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Lau 31. mars kl 13 - UPPSELT Sun 1.apríl kl 14 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Sun 8. apríl kl 14 Sun 22. apríl kl 14 Sun 29. apríl kl 14 BLÚNDUR & BLÁSÝRA e. Joseph Kesselring Fös 16. mars kl. 20 Forsýning - miðar kr. 1000. Lau 17. mars kl. 19 Frumsýning - UPPSELT Fim 22. mars kl. 20 Aukasýning Fös 23. mars kl. 20 2. sýning - ÖRFÁ SÆTI Fös 30. mars kl. 20 3. sýning Lau 31. mars kl. 19 4. sýning Litla svið ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab Sun 18. mars kl. 19 Sun 25. mars kl. 19 ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh Í KVÖLD: Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS Fim 15. mars kl 20 Lau 24. mars kl 19 Fim 29. mars kl. 20 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! BARBARA OG ÚLFAR – SPLATTER: PÍSLARGANGAN Lau 17. mars kl 19 – VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Nemendaleikhúsið sýnir STRÆTI eftir Jim Cartwright   !3A4 $$   $ !4A4 $$  $ !@A4 : ;  $ !<A4   $!=A4 : ;  $ !?A4 : ;  $ 23A4$  # $23 # $  " "%% BC  # %       $   $ 23 $$  $ $ !!$  $ 23 $  $ !=$  $ 23 2 "    :2,  #  /$      D C/         =" !   AAA        ( E//5EE  ?$ $  $ !3$4 $ !7 F55=7- 7$ $  !<$4 $ 23 F55=7- !3$ $  !=$4 $ !7F55=7- !!$ $  24$4 $ 23 F55=7- !2$ $  2>$4 $ !7F55=7- 2 > ?,     ":    9  - $ !@ !7           $ !3   =" %  7 >,$  "       > 552 3000 Opið 11-19 virka daga Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20 lau 17/3 örfá sæti laus sun 25/3 laus sæti fös 6/4 laus sæti SJEIKSPÍR EING OG HANN LEGGUR SIG KL. 20 lau 10/3 örfá sæti laus fös 16/3 örfá sæti laus lau 24/3 laus sæti Síðustu sýningar! WAKE ME UP before you go go lau 10/3 kl. 24.00 UPPSELT sun 11/3 kl. 20 örfá sæti laus þri 13/3 kl. 20 örfá sæti laus 530 3030 Opið 12-18 virka daga SNIGLAVEISLAN KL. 20 Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT fim 22/3 A&B kort gilda UPPSELT lau 24/3 kl. 16, C&D kort, UPPSELT sun 25/3 E kort gilda, UPPSELT þri 27/3 F&G kort gilda, UPPSELT mið 28/3 H&I kort gilda, UPPSELT fim 29/3 örfá sæti laus fös 30/3 UPPSELT lau 31/3 kl. 16 laus sæti, Aukasýning sun 1/4 örfá sæti laus mið 4/4 örfá sæti laus fim 5/4 örfá sæti laus lau 7/4 UPPSELT sun 8/4 örfá sæti laus mið 11/4 laus sæti fim 12/4 laus sæti - Skírdagur Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn- ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik- húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga. midasala@leik.is — www.leik.is ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: #7G9F202=229(HI.-4 # I/  :=        5   $ !3A4 $$  $ !@A4 : ;    $ !=A4$$   $ 24A4 $$  $ 27A4 : ;   +4JK--FH4JJ 2 =;#  /  $ !!A4 $ !> $$    $ != $$   !?A4 $ !> $$    $ != $$     $$  2@A4 $ !> $$   $ != $$  !A> $ !> $$    $ != $$   $ ?A> $ !> $$   $ 22A> $ !> / ;   2F94JL-M=12J2  J/6 2$ $ $ !>A4 : ;  4$ $ $ 22A4 : ;  >$ $  $ 43A4 : ;   MH9GFH74GFHF#KN I/>M ?/  $ !<A4 / ;    $ 2>A4 ; "     F55(IKH04G5O-FH(2F-  6  ( 7,* /     =@  '  $ = '     : ;  2 >?,     " Smíðaverkstæðið kl. 20.00: #7G9F202=229(HI.-4 # I/  $ !!A4 $$   $ !>A4 $$   $ !?A4 $$  $ 2!A4 $$ $ 22A4 $$   $ 2@A4 $$   $ 43A4 $$ Litla sviðið kl. 20.30: I 2#4J(I2J 1 *:< / 5   $ !3A4 $$    $24A4  $ 2>A4$ Leikferð — sýnt í Edinborgarhúsinu á Ísafirði kl. 20.30: I 2#4J(I2J79-4H1H4=-IJ<.HGH29J==MJ 8  B 5: ( // + -   /  $ !<A4   $ !=A4$ 4=-21P++FH<I.G741P=1I22H2J=:    Q2J==-F--#RJQ4HD04-<P07H2#7GSC'      "$ 9   D *  E   % &   :" 8" +# (    % ; AAA >     T >  -   $ !3   #  /$ :&U  & '  &  & 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.