Morgunblaðið - 10.03.2001, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 10.03.2001, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2001 79 MAGNAÐ BÍÓ Sýnd 8 og 10.20. Óskarsverð- launatilnefningar 3 Besta mynd ársins: National Board of Reveiw Besta mynd ársins á yfir 40 topp 10 listum! Missið ekki af þessari!  1/2 SV Mbl.  ÓJ Bylgjan FRUMSÝNING: Slá í gegn Frábær og einstök mynd sem allir verða að sjá. Aðrir leikarar eru Anna Paquin (The Piano, X-Men), Philip Seymour Hoffman (Boogie Nights, Happiness), Jason Lee (Dogma, Chasing Amy) og Fairuza Balk (The Craft, The Waterboy). Frá handritshöfundi og leikstjóra Jerry Maguire UPPLIFÐU ÞAÐ. NJÓTTU ÞESS. EN EKKI FALLA FYRIR ÞVÍ 1/2 Kvikmyndir.com Óskarsverðlaunatilnefningar® m.a. fyrir besta aukahlutverk kvenna Kate Hudson og Frances McDormand.4 Golden Globe verðlaun: Besta myndin í gamanmyndaflokki og Kate Hudson fyrir besta aukahlutverk kvenna.2 Sýnd 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE H.K.DV Sýnd kl. 2 og 6. Ísl tal. Vit nr.194. Frumsýning Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.25. Vit nr. 209. Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd kl. 2. Íslenskt tal. Vit nr. 169 Stærsta mynd ársins er komin ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.  HL MblH.K. DV  Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com Mel Gibson Helen Hunt Frábær gamanmynd. Loksins... maður sem hlustar. Vinsælasta mynd Mel Gibson til þessa. Yfir 20.000 áhorfendur. Missið ekki af þessari  Hausverkur.is  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3.30, 5.45 og 8. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 What Women Want Sýnd kl. 10.15. B. i. 16. Mynd eftir RIDLEY SCOTT R U S S E L L C R O W E Óskarsverðlaunatilnefningar m.a. besta myndin og12Besti leikarinnRussell Crowe Besti leikstjórinnRidley Scott Tvenn Golden Globe verðlaun m.a. BESTA MYNDIN Sími 461 4666 samfilm.is FYRIR 990 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr.194. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Vit nr. 209. Aðeins sameinaðir gátu þeir sigrað! Frá Jerry Bruckheimer framleiðanda Armageddon og Rock Sýnd kl. 8 og 10. vit nr.166. Frumsýning Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 2 og 4. Vit nr. 204  Kvikmyndir.is betra en nýtt Mel Gibson Helen Hunt What Women Want Sýnd kl. 8 .Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. ÓFE hausverk.is Snilligáfa hans ÓUMDEILANLEG Illska hans ÓLÝSANLEG Nafn hans... MYND EFTIR RIDLEY SCOTT ANTHONY HOPKINS JULIANNE MOORE Sýnd kl. 5.40 og 10.20. Nýr og glæsilegur salur H.K.DV Skríðandi tígur, dreki í leynum Óskarsverðlauna- tilnefningar10 Besta mynd ársins á yfir 45 topp tíu listum! Yfir 40 alþjóðleg verðlaun! HIN FORNFRÆGA danslagahljómsveit Ný- dönsk frá Reykjavík og næsta nágrenni fer norður yfir heiði í dag í þeim erindagjörð- um að halda Akureyringum og nær- sveitamönnum dansleik í Sjallanum gamla og góða. Jón Ólafsson, hljómborðsleikari sveitarinnar, segir að þeim félögum sé bæði ljúft og skylt að þjóna vinum sínum í norðri á slíkan máta því þeir hafi ætíð ver- ið dyggir og góðir fylgismenn Nýdönsk. Þegar Jón er spurður að því hvort Ný- dönsk sé að vakna til lífs á nýjan leik svar- ar hann því til að sveitin hafi í raun ekki legið í neinum dvala heldur hafi athafnir hennar einfaldlega farið lágt: „Við spilum nú nokkuð reglulega, t.d. á skólaböllum. Sveitin er því alltaf í góðri æfingu. Málið er að við erum ekkert að bjóða fram þjón- ustu okkar heldur svörum kallinu þegar það kemur.“ Stebbi Staupasteinn Jón segir að þeim félögum finnist fínt að leika á böllum vegna þess að þeir séu svo lánsamir að geta boðið upp á eigin lög: „Reyndar ætlum við kannski að taka eitt Robbie Williams-lag og svo mun Stebbi (Hjörleifsson gítarleikari) vitanlega syngja Staupasteins-lagið eins og alltaf.“ Liðsmannaskipan hefur haldist að mestu síðan Daníel Ágúst flaug úr hreiðri hér um árið. Ingi Skúlason úr Jagúar verður þó gestabassaleikari í Sjallanum, „svo að Björn Jörundur geti einbeitt sér að for- sprakkahlutverkinu og boðið upp á enn meira eggjandi hreyfingar en hann gerir vanalega bak við bassann“, útskýrir Jón og kímir. Jón segir að Nýdönsk stefni á plötugerð í sumar: „Við erum búnir að ákveða að leika sama leikinn og með Himnasendingu og vinna plötuna erlendis, svona aðallega til þess að geta einbeitt okkur nægilega vel að verkinu, engar bankaferðir og aðrar þess- háttar reddingar. Stemmningin er mjög góð fyrir þessu. Skólaböllin eru í raun mjög hvetjandi fyrir mann því þau sýna glöggt hversu margir kunna að meta það sem við höfum verið að gera í gegnum tíð- ina og eru tilbúnir í meira.“ Fyrir vinina í norðri Nýdönsk og bassalaus Björn. Nýdönsk verður í Sjallanum á Akureyri í kvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.