Alþýðublaðið - 10.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1922, Blaðsíða 1
laoio O^sfi© 4* .af ufcJ4^4*dtolclaMUR 1923 Föstudaginn 10. raarz, $8 tölubíað Verzlnnin vií Rusilanð. Eítir CÍ/a/ Friðriksson. Mvað getniii viö selt Rússnml Miðað við fólkafjölda Rússlands éru fiskveiðar Rússa hverfandi í Rússlandí veiður því ætfð þörf fyrir fisk, og mikill markaður fyrir altar þær tegundif af fiski sem þjóðin kann að éta Vm saltfisk inn verður það vatla sagt að Rússar alment kunni að éta hann, en það ætti áð vera tiltölulega auðvelt að konsa þeim upp á það. 'Sumpart er alœenninguf f Rúss- landi vanari óbreyttri fæðu en al menningur víðasthvar í Vestur Evrópu, en sumpart er sá saltur fiskur innleadur sem íæst í Rúss- landi því nær óætur á okkar mæli kvarða. Svo að segja á hverju ári veið am vlð eitt til tvö huadfuð þús- und turinur af sí'd fram yfir það -seta f raun og veru er mafkaður fyfir. 1 Rússlandi getum við skaþað okkur markað fyrir aila þá síld, sem vlð veiðum og Rúss- aV eru vanir því að éta sfld. Að eias hafa þeir nú síðuítu árin vjnist 2—3 ára gamalli norskti síld, sem ekki musdi þykja maanamatur hér. Sjö ára strið og borgarasttíð sém gengið hefir yfir Rússland undanfarið hefir geft það að verk- um áð kvikfénaði hefir fækkáð þar geysikga. Rússár háfa því einuig þörf fyrir innflutt 'kjöt þó þeir séú lanabúnaðarþjóð. Það er því ekki ósennilegt að fá megi markað fyfir sakkjöt f Rússlandi, Fieiri vörutegundir koma til gféina t, d. meðalalýsi En aðal iega væri það sak saitfisks og sildar til Russlands ef gæti haft ¦ -mikilvæg áhrif fyrir atvinhuvégi vöra. Hvaða vðrur geta Rússar selt okfeurf IjÞir "eð úíflutaragur^il Rúss- íatsdi er mjög IftiII hafa Rdssar mjög takmafkaðann útlendan gjald eyrir, og vérj® honum því aðal Iega til þess að kaupi íy'rir það sem faeislinis getur orðið til þess að anka framleiðsluna t. d. land- bútjaðirwéla. Skilyrði fyrir þvf að vetzlun getf gengið greitt vlð Rússa er að við getum keypt bjá þéim vorúr aftur fyrir þær er vér seljum þeira. En hvoða vörur eru það sem okkur vanhagar um, sem við get um fengið bjá þeim? Það er fyrst og fremst timbur. Á stríðsárunum var mjög Ijtið flutt faér inn af tirabri á móts vio þörfiná og við þjáumst af húsnæðisleysi bæði til sveita og í kaupstöðum. Við höf um því þörf fyrir ógrynni af timbri ef verðið er sæmilegt, mið að við vérð fslenskra afuíða. Rússar háfa Sisnsvegar ógryani áf timbri Það lágu 40 þús stand arðar af timbri f Petrograd þegar eg fór þar um í haust. önnur vara, sem Rússar geta látið okkur í té, er steinolfa> en bezt væri þó áð við gætúm sótt haná til Batum við Svartahafið, en þángað liggfa pfpur er flytja oliuna neðacjarðar alla leið frá Bakú við Kaspihaf. Þ«ð er býsna löng letð fyrir okkur, eða viðlfka eins og við þyrftum að sækja hana til Mexico Gætum við hins vegar selt Rúisum fisk eða síld sem affaendast ætti f höfn við Svaitahaf yrði auðveldara að koæa við steiaoliuvetzluninni á hagkvæman hátt. Bensin, sem er ekki annað en yel hreinsuð stein- olfa gætum Við fengið þar líka Rússar flytja nú steinolíu éftir Kaspihafi, en síðan eftir fljótum og skipaskuiðum alla leið til Pétrogiad En það vetður senni- lega dýrari flutningur en ef olíah yæri sótt belat til Batum, enda éftkf vM áð nÖg verði1 fíuft áí oliunni þessa leiðiaa fyrstu árin Einn skipsfarni eða svo¦ hefði þó mátt fá áf steinölíu i Petrograd, i septembir f háuat, éttir þvf sétti forstféri diflutcingsdcildsr / lílán- rikisveizlunatráðaneytbu f Mo.kva skyrði mér frá þá Sökum híES geysimikla upp- skerubrests í sumar hefir Rússland ekkert korn út að flytja nú, og senhilega heldur ekki næstá ár eða næstu tvö ár. En fyrirsjáan^ legt er, að Rússland og Siberíá verða f framtfðinni áfarmikil korn-i framieiðsíulöad, eða jafnskjótt og farið verður að nota þar nýjústu landbúnaðarvélar Ínlehdingar munn hinsvegar lettgst af þurfa að flytja in! mestan hluta af þeim kornœat, er þéir notá. fjFrh| . Tvöföld laun. Eftir SkjóUmig, (Frh) 19 Til Sigurðar EirfkssOnaf, fyrif. regiuboða á ffhtb. kr. 1000.00 Gjaldeyrisuppb. 1920 — 600,00 Sara a 1921 — 68667 Sámt. ofgoídn. á fjhtb. kr. 228667 20. Berklanefndin vár skipuð 30. okt. 1919, og sátu f faenni 3: embættislæknar. Eitfh þeirra Magn- ús Pétursson, var utan af íaadi, og samkvæmt þeirri réglu, sem eg hefi íylgt, sleppi eg að telja hans laun fyrir nefndarstarfið, of- goidin. Nefadin hefir kostað 12,- 000 kr. (fjal. 1920—1921)1) og veið eg að segja, að það er von- um minna, samaBborið við aðrar nefaáir, éinkum þegár tiilif er tekið til þess, að einn eða tveir nefhdármánhanha fóru til útianda. Mér er nokkuð' óhægt um að á- ætla sennilegái hve mikið af fétsu hefir farið tii Iauna, eh gizka á, að minna en 4500 kr. hafi það ekki verið, og etu þá 3000 kr. sf þvf, ofgóldið fé 21 Mentamálanefndih var skip uð 12. máiz 1920, Sitja' f héhxi 2 prófessorar, Guðm. F'inabogasoh og SiguSðiar P. Sívertsen. Nefnöin hefir kostað io,000 — tin f&sund I) Aætlun. -r

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.