Alþýðublaðið - 10.03.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1922, Side 1
Alþýðublaðið 0-©f&® iák* m£ 1922 Föstudaginn 10. marz. 58 tölt iblað :• , . 'Verzlnia vii Rúsilanð. Eítir Ólaf Frtðrikssott. Hrað getnni við selt Rússnml Miðað við íólksfjölda Rússlands eru fiskveiðar Rússa hverfandi í Rússlandt verður því ætfð þörf fyrir fisk, og mikill markaðut fyrir allar þáer tegundir af fiski sem þjóðin kann að éta Ura saltfisk inn verður það varla sagt að Rútsar alment kunni að éta hann, en það ætti að vera tiltöiulega auðvelt að koma þeim upp á það. Sumpart er almenningur í Rúss- landi vanari óbreyttri fæðu en al menningur vfðasthvar i Vestur Evrópu, en sumpart er sá saltur fiskttr innlendur sem fæst f Rúss- fandi þvf nær óætur á okkar mæli kvarða. Svo að ségja á hverju ári veið um við eitt til tvö hundruð þús- und tunnur af sí d fram yfir það sem f raun og veru er markaður fyrir. t Rússlándi getum við skapað okkur markað fyrir alla þá sfld, sem vlð veiðum og Rúss- a¥ eru vanir því að éta sfld. Að eins hafa þeir nú sfðuitu árin vínist 2—3 ára gamalii norskri sfld, sem ekki mundi þykja mánnamátur hér. Sjö ára strfð og borgarastrfð sem gengið hefir yfir Rússland undanfarið hefir gert það að verk- um að kvikfénaði hefir fækkað þar geysilega. Rússar hafa þvi einnig þörí fyrir innflutt kjöt þó þeir séu lanabúnaðarþjóð. Það er þvi ekki ósennilegt að fá megi markað fyrir saStkjöt í Rússlandi. Fieiri vörutegundir koma til greina t. d. meéalalýsi En aðal lega væri það sah saltfisks og sfld&r til Rússlands er gæti haft mikilvæg áhrif fyrir atvinnuvcgi vóra. Hvaða yörur geta Rússar selt okkur! ^Þít eð útflutninguf' -frá- Rúss landi er mjög lítill hzlz Rússar mjög takmarkaðann útlendan gjald eyrir, og verja honum þvf aðal lega til þess að kaupa fyrir það sem beislinis getur orðið til þess að auka framleiðsluna t. d. land- búnaðarvéla. Skilyrðí fyrir þvf að verzlun geti gengið greitt við Rússa er að við getum keypt hjá þeim vörur aftur fyrir þær er vér seljum þeiro. En hvaða vörur eru það sem okkur vanhagar um, sem við get- um fengið hjá þeicn? Það er fyrst og fremst timbur. Á strfðsárunum var mjög lftið flutt hér inn af ticnbri á móts við þorfiná og við þjáumst af húsnæðisieysi bæði til sveita og f kaupstöðum. Við höf um því þörf fyrir ógrynni af timbri ef verðið er sæmilegt, mið að við verð fsíenskra afurða Rússar hafa hinsvegar ógrýani af timbri Þáð lágú 40 þús stand arðar af timbri f Petrograd þegar eg fór þar um í haust. önnur vara, sem Rússar geta Iátið okkur í té, er steinolfa, en bezt væri þó að við gætum sótt hana til Bitum við Svartahafið, en þangað liggja pfpur er flytja olfuna neðacjarðar alla leið frá Bakú við Kaspihaf. Þ»ð er býsna löng leið fyrir okkur, eða viðlika eins og við þyrftum að sækja hana til Mexico Gætum við hins vegar selt Rússum fisk eða sfld sem afhendast ætti f höfn við Svaitahaf yrði auðveldara að koma við stei&olfuveizluninni á hagkvæman hátt. Bsnsin, sem er ekki annað en vel hreinsuð stein- olfa gætum við fengið þar lfka Rússar flytja nú steiuolfu eftir Kaspihafi, ea sfðan eftir fljótum og skipaskurðum alla leið til Petrograd En það verður senni- lega dýrari flutningur en ef olíaú væri sótt beint til Batum, enda ekki víst að nóg vérði flutt áf olíunni þessa leiðina fyrstu árin Einn skipsfarm eða svo hefði þó mátt fá af steinöiíu í Petrograa, í septemb:r í hauat, éftir því serri forstjéri úifluÉEÍngsdeiId?r í utan- ifklsverzlunarráðaneytinu t Moskva skýrði 0iér frá þá Sökum hins geysimikla upp- skerubrests í sumar hefir Rússland ekkert korn út að fiytja nú, og senniiega heldur ekki næsta ár eða næstu tvö ár. En fyrirsjáan- iegt er, að Rússiand og Sfbería verða t framtfðinni afarmikil korn- framleiðslulönd, eða jafnskjótt og farið verður að nota þar nýjustu landbúnaðárvélar tslendinger munn hinsvegar lengst af þurfa að flytja inn méstsn hluta af þeiúa kornmat, er þeir nota. (Frh) Tvöföld Laun. Eftir Skj'óldung, — (Frh) 19 Til Sigurðár Eirfkssonar, fyrv, regluboða á fjhtb. kr. 1000.00 Gjaldeyrisuppb. 1920 — 600,00 Saraa 1921 — 686 67 Samt. ofgoidn. á fjhtb. kr. 228667 20. Berklanefndin var skipuð 30. okt. 1919, og sátu f henni 3 embættislæknar. Einn þeirra Magn- ús Pétursson, var utan af laúdi, og samkvæmt þeirri regiu, sem eg hefi íylgt, sleppi eg að telja haas láun fyfir nefndarstarfið, of- goldin. Nefndin hefir kostað 12,- 000 kr. (fjal. 1920—1921)1) og verð eg að segja, að það er von- um minná, samanborið við aðrár nefndif, einkum þegar tiilit er tekið tii þess, að einn eða tveir nefndarmannanna fóru til útlanda. Mér er nokkuð óhægt um að á- ætla sennilega, hve miklð af fénu hefir farið tii launa, en gizka á, að minna en 4500 kr. hafi það ekki verið, og eiu þá 3000 kr. aí því, ofgoldið fé 21 Msntamálanefndin var skip uð 12. marz 1920. Sitja í henti 2 prófessorar, Guðm. Fincbogason og Sigurðut P. Sivertsen. Nefndin hefir k03t»ð 50,000 —tíu þúsund 1) Aætlun.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.