Alþýðublaðið - 10.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.03.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ — krónur *), og er þó alt st&sfið unnið hér á landi, eítir því secn eg veit bezt. Það er tæpa&t ætl aadi, að beinn kostnaður haS orðið meirí en 3000 kr., og eru þá möanum þesSum ofgoldtn minst 7000 króna laun. 22 Skrifstofukontnaður fræðslu málastjóra 1200 kr. á fjhtb. Um hann er sama að segja og skrifstofukostnað landlæknis og biskups. 23 Til Sigurðar Jónssonar fyrv. atvinnumálaráðherra kr. 12,16990 á fjhtb. Menn geta séð á þessari upp- hæð, að það hefir verið allmikið tap fyrir landið, að ráðherraeftir- launin voru afnumin með pappírs lögunum frá 1915. Bæði hefir nú kostað alimikið að (á þau afnumin og svo kostar það miklu meira að veita þessi eftirlaun með fjl. eða fjal. Þvi um afnám eftirlavn anna sjálfra er ekkl að ræða; þau eru veitt raunverulega þeim mun hærri, sem ráðherra hver situr J skemur (embættinu. Nei, það voru að eins vesalings lögin, sem varð að fórna fyrir kröfu þeirra, sem kaliaðir eru „háttvirtir kjóseadur" á þingmálafundum, en „fáfróðir kjósendur" á Alþingi. Þegar S. J. varð ráðherra, var h&nn nærri 65 ára gamall. Það má þvi segja, að þá hafi verið liðin 45 ár af starfsæfi hans, og og hefir hann eytt henni í bænda- stétt. Hann mun hafa verið bstur en meðalbóndi, en Iakar en með- alráðherra, að honum ólöstuðum. Honum bera því ekki síður eftk- laun fyrir þau árin, sem hann bjó, og ætti hann að taka þau af sjálfsfé. Yrðu það 45,000 kr., miðað við hæð ráðherraeftiriaun- anna, og að viðbættn gjaideyiis uppbótinni 1921, 106.800 kr„ en samtals yrðu þá launin 113.920 kr. Má af þessu sjá, að þingið hefir ekki ætlaðgarala manninum, að lifa neinu kotungalífi norður þar, á Yztafelii. Enda er ekki gott að litlu að lúta, þegar kon- ungablóð rennur í æðunum, svo sem nú kvað vera uaa oss aila, íslendinga, jafnvel þó þrælsblóði sé blandað hér og þar. 24, Einar Benediktsson, sýslu maður í Rangárvalissýslu (skrá yfir eftirlaun i Aiþt. 1919, A.» z. 1) Áætlun. hefti ..............kr. 128382 Gjaldeyrisuppbót 1920 — 770 29 Sama 1921 — 881 55 Saintaisofgoldiðáfjhtb.kr 293566 25 Marino Hafstein, sýslusuað ur í Strandasýslu . . kr. 2016,00 Gjaldeyrisuppb. 1920 — 1209,60 Sama 1921 — 138448 SamUlsofgoIdiðáfjbtb.— 461008 26. A. V. Tuliníus, sýslumaður í S Múíasýslu . . . . kr. 3753 24 Gjaldeyrisuppbót 1920 — 2251 94 Sama — 2577,22 Samtaiaofgoidiðá fj atb.kr 8582 40 27. Klcmeus Jónsson landtitaii kr. 800000 Gjaldeyrisuppbót 1920 — 4800.00 Sama 1921 — 5493 33 Samtalsofgoldiðáfjhb kr 18293 34 StnBningnr t vxnBum. Segir Ameríka Sp&ni tollitríð Símað er frá Danmörku f gær, til Stórstúku íslands: að bindindigraenn í Banda- rífajnnnm farefjist þess, að Bandarífain segi Spányerjnm tollstríð á hendnr (út af kröfu þelrra um breytingu á bannlög- unum ísknzku) Að sjálísögðu er þetta f sam bandi við þingsályktunina, er nú liggur fyrir Bandarikjsþinginu, og skýtt var frá hér f blaðinu fyrir skömmu, scm án efa verður sam- þylct þar, þvi eias og menn vita ráða bannmenn lögum og lofum þar vestra. IricnB simskcyti. Khöfn, 9. marz. Frá Grikkjnm. Frá Aþenu er sím&ð að Gunaris utsndkisráðherra sé að reyna að koma á bandalagi við Miðj&rðar- haf, œilli Engknds, ítaifu og Frakkiands. Amerífaninenn og Genúafnnd- nrinn. Frá Washington er simað að Bandarikin neiti að taka þátt f Genúafundinum vegna þesi, að viðreisnarstefnan í Evrópuœálunun® hafi unistekist, og af því að Sovjet- Rússland eigi sð t»ka þátt í fund- inum. Frá Spánverjnm. Fyrv. þingmaður Guerra befir tnyndað stjóra á Spáni Svíar og Rússar. Efxi nsáístoía sænska þingaiaa; hefir felt tiilögu um að viður- kenna Sovjet lýðveldið Rúasaeska, Tyrfair og Englendingar. Índiandsstjórnin (enska) hefir mælst til þess, að Engknd bætti öllum fjanúskap í garð Tyikja, þareð það hafi mikil áhrif á allar Múhameðstrúar þjóðir. Tilraunir Grikkja að fá lán f Englandi hafa þvf strandað. Nansen talar um hungursneyðina f Rúss- landi í kvöld i Kböfn (fimtudagþ. Alþingi. Stjúrnarsfaiftin. í gær var 15 mfnútna fnndur f sameinuðu Alþingi Mátti þar sjá stóra menn og stæðilega taka sæti f stólum þeim sem ráðherr- um eru ætlaðir. Settist hæðati maðurinn f forsætisráðherrastól og fekk sá orðið. Talaði hann f 10 mínútur fyrir munn þeirra þriggja stóru mannanna. Sagði hann svo frá, að konungur hefði fengið sér þann mikla vanda, að stofna nýja stjórn f landinu eftir að Iausn höfða fengið þeir þrfr, sem áður sátu f henni. Á mánudaginn sendi hann svo konungi tillögu um hvern- ig skipa skyldi stjórnina, og mus þá jafnframt hafa tiikynt, að hon- um hefði tekist að íá til með sér tvo elfda mcnn til þess að velta burtu af landinu „skuggunum sem. upp dragi*. Á þriðjudag kom svo útnefningln og er Sigurður Eggerz dómsmála’, kirkjumála- og kenslumálaráðherra, auk þess for- sætisráðherra, Klemenz Jónsson atvinnumálaránherra og Magnús Jónssoa Iagaprófessor fjármálaráð- herra. Stefna þessarar nýju stjórnar er á pappfrnum í stuttu máll:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.