Alþýðublaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1922, Blaðsíða 1
1922 Laugardaginn n. marz. 59 töiublað ‘Verzlunin vií Rússlanð. Eftir ólaf Fnðriksson, ------ (N'.) Hrernig komu mætti verzlun- inni tyrir milli Eússlands og íslands. Utanríkisverzlun Rússlands er 'öll, eins og fyr var drepið á, i höndum rfkisins. Það væri þvi eðlilegast, að vetzlun við Rúss land, aí okkar hálfu væri einnig í höndum ríkisins þ. e. undir • nefnd eða stjóm, sem sett væri til þess af hinu opinbera Verzl un einstakra verzlunarhúsa við itússa gæti aldrei orðið nema kák, það er aldrei gótt fyrir se jecdur að margir séu i einu að bjóða sama kaupendanum sömu vöruna. En hinsvegar mundu Rússar tor- trygnir að kaupa af einstökum verzlunarhúsum þar cð reynslan hefir sýnt þeim að mörg þeirra reyna til þess að svikja vöruna. Slfkt þyrftu þeir ekki að óttast cl um verzlun við opinbera stofn- un væri að ræða og mundu held- =ur ekki gera, eftir þvf sem mér var sagt í Rússlandi. Aðalorsökin til þess að nauð i . * synlegt er að þessi verzlun væri rrekin af þvf opinbera eða undir þess handleiðslu, er þó aðalega sú, að ekki eru Ifkindi til þess að nein verzlun kæmist á, nema að við keyptum af Rússum varn- ing fyrir svipaða upphæð og þá sem þeir keyptu af okkur, og -slfku væri ómögulegt að koma fyrir án milligöngu hins opinbera. Sökum þess að við erum farnir að. framleiða meira af sumum varningi en við höfum f rauu og veru markað fyrir, er okkur nauð- synlegt að hefja verzliin við Rússa. Langheppilegast fyrir hvor- tyeggja væri að jafnan væri sam ið' fýrirfram um verð bæði á þeim varningi er við kaupum, og eins þeina er við seljum, hvorttveggja vérðið miðað við srnngjarnan fram- leiðslukostnað. Það verður hvort eð er fyr eða síðar sá mælikvarði sem verzlun milli ríkja verður tátinn fara eftir. Við þuríom að leita eftir samn ingum við Rússa, og við þurfum að gera það sem alira fyrst, þó ekki væri það til annars en að selja þeim þann hluta sfldarinnar sem við vitum nokkurnveginn fyrir fram sð enginn markaður er fyrir. Það væri betra að vera bú inn að selja þann hluta fyrir fram til Rússlands, jafnvei þó verðið væri ekki hátt, heldur en láta hann verða til þess að felia verð allrar síldarinnar aiður f ekki neitt, eins og áður hefir komið fyrir. Samninga má leyta við russ- neiku verzlunarsendisveitina f Stokkholmi, eða þá sem er f London Einna bezt mundi þó að Ifkindum að senda menn til lloskva til þess að leyta samninga. jSl 1 í • (í fyrradag.) • • & - vilji hætta prentuninni, því hann fyrirverður sig Ifklega fyrir áð ræðurnar hans sjáiat á prent, þvi þær „heyrast" ekki þar. Furðulegt er að frumvarpið skyldi samþykt (l6 atkv. gegn io), og getur ekki verið af annari ástæðu en þeirri að þingmenn þori ekki að gefa kjósendum sinum fœri á að kynn- ast þvi, hvernig framkoma þeirra er í málunum Enda voru það flest lélegustu þingmennirnir, sem greiddu frv. atkvæði sitt. Jón Þor- láksson studdi Þorleif eftir mætti og greiddi atkvæði með frum- varpinu. - Kom hann fram með miður heiðarlegar getsakir l garð prentsmiðjanna, er háhn sagði þær hafa hið opinbera sér að féþúfu. Annars er óhætt i sambandi við þetta mál, að fullyrða það, að váéri ræðuparturinn gefinn út jafnóðum f heftum, mundu séljast af honum mörg hundruð, eingöngu hér f Reykjavik, bg er furða, að siikt skuii ekki fyrir Iöngu hafa verið upp tekið. Neðrl deilð. á fundi f neðti deild var með al annars frv. B. frá Vogi um „gullkrónuna". þetta frv. var tekið til uraræðu hér f blaðinu nýiega og sýnt fram á hver fjarstæða það væri. Hvoit sem þingmaður UaJsm^nna hefir sannfærst afþeirri grein, eða þegar frá upphafi flutt frumv, í „háði", þá fór nú svo að hann tók það aftur, eftir að hafa fiutt skemtilega háðræðu um sparnaðarnefnd og fálm heunar. Varð helst skilið af ræðunni, að Bjarni hefði flutt frv. tií þess að storka þelrri nefnd, fyrir það, að hún vill leggja niður tvö kennara embætti við háskóiann. Kvaðst B, taka frv. sftur svo sparnaðar- nefnd gæti tekið það upp. Þjark nokkurt varð milli Jak. Möliers og Þorl á Háeyri út af prentun ræðuparts þingtfðindanna. Er engin furða þó veslings Þorl. Pimtán ára er Iþróttafélag Reykjavíkur f dag. Þótt flestir séu, því miður, svo enn, að ekki skilji þeir til fulls hversu mikilsvert starf það er, sem félsgíð hefir verið að vinna fyrir öll þessi ár, þá hefir það þó ckki unnið fyrir gýg, og margur mun óska þvf af heilum huga til hamingju á afmælisdaginn. Vonandi gengur starf þess örar fram að takmarkinu, andlegri og líkamlegri hreysti ailra Reykvík- inga og íslendinga, næstu 15 árin. Það hefir líka nú stígið nokkurt spor í þá áttina með unglinga- leikfimisflokknum. sinum. Afram með þá, I. R.; börnin eru framtiðini Heil! og hamingja komahdi árl Akugamaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.