Alþýðublaðið - 11.03.1922, Síða 2

Alþýðublaðið - 11.03.1922, Síða 2
2 ALÞYÐUBLAÐÍÐ Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ------ (Frh) 28. Davíð Scheving, héraðslækn- ir í ísafjarðarhéraði kr. 2533 34 Gjaldeyrisuppbót 1920 — 1520 00 Sama 1921 — 1739 56 Samtalsofgoldiðáfjhtb.kr. 579290 Um Scheving er sama að segja og um Tulinius, því að hann rek ur stórt verzlunarfyrirtæki fyrir eig- inn reikning, Reykjavíkur Apótek. Eru því eftirlaun hans ofgoldin. 29. Árin 1920 og 1921, áttu, auk hinna áðurtöldu, þessir reyk- vfskir embættismenn sæti á Alþingi og með þessum iaunum: 1920 (Alþt. 1921 D. 2). Þingsctuk. 1. Bened. Sveinsson, bankastjóri . . . . kr. 686,40 2. Jóh. Jóhannesson, bæjaríógeti .... — 686,40 3. Magnús Guðm.ss. ráðherra.........— 686,40 4. MagnúsKristjánss. Landsverzlunarfor- stjóri...........— 686,40 5. Fétnr Jónss. ráðh. — 686,40 1921 ((áætlun). Nr. 1—5, með kr. 1943 04 hver a= . . . —- 9717 20 Samt. ofgoldið þm. á fjhtb.............. ltr. 13147,20 M G. og P. J. voru að vísu ekki ráðh. alt fyrra þingið, en það breytir ekkert aðalútkomunni, því aðrir þingmenn voru þá ráðh. Það er annars gott dæmi upp á réttmæti þingsetupeninga ráð- herranna, að núverandi forsætis- ráðherra fær enga þingsetupeninga, af því hann er ekki þingmaður. Dettur nú nokkurum skynbærum manni í hug, að ráðherra, sem jafnframt er þingm., vinni að öðru jöfnu, hóti meira um þingtímann en sá ráðh, sem ekki er þingm ? Já, ójú; hinn fyrnefndi réttir hokk urum sinnum upp hægri höndina og segir nokkurum sinnum já og nei umfram hinn sfðarnefnda. En — dýrt er það; það veit trúa mfn. 30. Eg gat þess hér fyr í grein inni, að eg myndi sfðar taka til athugunar ferðakostnað Alþm. 1921 og hélt þá, að bann væri birtur i Alþt. fyrir það ár, eins og venja hefir verið um þingkostnaðinn, undanfarin ár. En við nánari at hugun sá eg, að f Alþt. 1921, er birtur Alþingiskostnstðurinn 1920. og er hinn þvf óbirtur enn Skal því athuga ferðakostnað Álþm. 1920 (Alþt. 1921, D. 2), þóerfitt sé að segja, hvað þar er ofgoldið. Fyrstur verður þá 2 þm. N M , Björn Hallsson; er hans ferðak. tvöföld sú upphæð, er lögin frá 1912, um þingfararkaup Alþm, gera ráð fyrir, og verður það að álftast rojög sanngjarnt. Næstur verður 2. þingm Eyf., Einar Árnason, með enn minni ferðak, rétt rúmlega þann, sem lögin frá 1912 ákveða. Þá er 1. þm. Arn., Eirikur Ein- arsson, fjórfaldur f roðinu >) Lögin frá 1912 gera ráð fyrir sumarþingi, og þvf minni ferðak. en ella, eink- um á landi. Skal þvf ekki hróflað við þesBU. En nú fer að grána gamanið. Þm. V. Sk., Gfsii Sveinsion, hefir þurft 1488 kr. til að komast til þings og frá þingi, og er þá nærri áttfaldur ferðakostnaðurinn *). Mér dettur ekki í hug, að bera brigður á, að þetta hafi genglð til ferðanna, né að gruna þingmenn um ranga ferðakostnaðarreiknlnga, yfirleitt, en eitthvað virðist þó bogið við þenna mikla ferðak. Þingm ber skýlaust, að gæta hags rfkissjóðs á þingferðum sfnum. Og þar sem ég álft verða komist af með fjórfaldan ferðakostnað, þó land veg sé farið, verð eg að telja 728 kr. af upphæð þessari, of goldnar. (Fih) Skautahlaup íKristjanlu. Sunnudaginn 22. jan. fóru fram skautakapphlaup f -Kristjanfu í Noregi. 1 500 metra skautahlaupi varð fyrstur Roald Larsen. Fór hann vegalengdina sem er lítið eitt styttri en af Lækjartorgi að Tjarn- arbrúnni, (eða af Lækjartorgi eft- ir Laugavegi, að Vatnsstfg) á 46 sekúndum. Sami maður varð fyrst ur f 1500 metra hlaupinu. En sú vegaleng'9 er viðlfka eins op frá 1) Samanborið við lögin frá 1912, og er miðað við þau fram vegis þar, sem annað er ekki nefnt. Hótel ísland og þangað sem Lauga vegur og Hverfisgata koma sam- an (eltir Austur&tr., Bankastræti og Laugaveg) eða eins og frá Safnahúsinu, eftir Hverfisgötu, Hafnarstræti, Vesturgötu og Fram- nesveg, vestur á Bráðræðisholt. Fór Roald Larsen þessa vegalengd á 2 mfn. 263/5 sekúndu, í 5000 metra skautahlaupi, sem er eins og úr miðbænum og inn að Ell- iðaám varð fyrstur Ole Olsen; hann var 8 mín. 493/5 sekúndu» Roald Larsen varð nr. 2 f því hlaupi og var 9 mfn 47/10 sek. í 10000 metra hlaupi, sem er vegalengd eins og úr miðbænum upp að Rauðavatni, varð Ole 01- sen einnig fyrstur. Fór hann hana á 18 mfn. 524/5 sek. Roald Lar- sen varð þar sá fjórði, og var 19 mfn. 28V5 sek. Ole Olsen var f 500 metra hlaupinu sá fimti í röðinni og þó ekki nema V/u sek. seinni en Roald Larsen, en í 1500 metra hlaupinu var hann nr. 2 og aðeins a/$ sekúndu á eftir honum. Eins og sjá má á þvf sem a$ framan er sagt, hafa bæði RoaUt Larsen og Ole Olsen farið yfir io'/t metra á stkúndu f 500 metra hlaupinu, og af nfu þátttakendum var aðeins einn sem ekki fór yfir 10 metra á sekúndul í 1500 metra hlaupinu fóru þessir tveir, sem nafngreindir hala verlð, einnig yfir 10 metra á sek., en hinir náðu þvf ekki. í 500 metra hlaup- inu fór Qle Olsen tæpan 9*/a og í 10000 metra hlaupinu tæpá 9 metra á sekúndn. Fyrir listhlaup fékk 1. verðlaun Martin Stiksrud og ungfrú Margot Moe, og Bryten og kona hans. Sama dag og hlaupin fóru fram. sem getið er um hér að framan,. höfðu „gamlir skautamenn* meft sér kapphlaup. Voru þeir f þrem fiokkum eftir aldri, svo sem hér segir: 30—35 ára. 500 metrahlaup, Sy vertien 477/ie sek. 1500 ~ metra, sami 2 mfn. 384/5 sek. 35—45 ára. 500 metra, Sæterhaug 477/10, 1500 metra,' sami 2 mín. 4|Va sek. 500 metra, Sinnerud 514/5 sek. 1500 metra, Vikeby'2 mfn. 58V1C sek 2500metra,Næis4mfn. i8sek. Bolsiviki stm tr vtl við skauta.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.