Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 9  Dr. Guðrún Kristjánsdóttir hef- ur verið flutt í starf prófessors í hjúkrunarfræði við hjúkrunar- fræðideild Há- skóla Íslands. Ákvörðunin er afturvirk og gild- ir frá 1. október 2000. Guðrún er fyrsti prófessor í hjúkrunarfræði við Háskólann. Guðrún er fædd á Ólafsfirði 6. desember 1959. Hún lauk stúd- entsprófi frá náttúrufræðideild Menntaskólans í Reykjavík vorið 1979, BS-prófi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands í júní 1983, M.Sc.- prófi og klínískum sérfræðirétt- indum (CNS) í barna- og fjölskyldu- hjúkrun frá Bostonháskóla í Banda- ríkjunum í maí 1986 og doktorsprófi (DrPH) frá Norræna lýðheilsuhá- skólanum í Gautaborg í júní 1996. Þá stundaði Guðrún háskólanám í trúar- og lífsskoðunarfræðum við Johannelund guðfræðistofnunina í Uppsölum í Svíþjóð á árinu 1979. Guðrún hefur kennt við Háskól- ann í rúm 14 ár, fyrst sem lektor og síðan dósent, tekið virkan þátt í uppbyggingu hjúkrunarfræði innan skólans og veitt hjúkrunardeildinni forystu í tvígang. Guðrún hefur birt fjölda vís- indagreina í innlend og erlend fræðitímarit á sviði barnahjúkrunar og heilbrigðis- og faraldsfræði barna. Foreldrar Guðrúnar eru Kristján Búason, dósent við guðfræðideild Háskólans, og Erla G. Guðjóns- dóttir, fulltrúi. Eiginmaður Guð- rúnar er Rúnar Vilhjálmsson, pró- fessor í félagsfræði við Háskólann og eiga þau synina Kristján, Vil- hjálm og Þorvald. FÓLK Hjúkrunarfræði Fyrsti pró- fessorinn skipaður VINNUMARKAÐUR, skýrsla Hagstofu Íslands um íslenskan vinnumarkað, er komin út. Skýrsl- an er að þessu sinni aðeins gefin út á vefsíðu Hagstofunnar, en fram- vegis mun Hagstofan aðeins prenta skýrsluna á þriggja ára fresti, næst árið 2002. Í fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands kemur fram að talnaefni um vinnumarkaðinn sé mjög ítar- legt þar sem upplýsingar um at- vinnuþátttöku landsmanna sé skipt eftir kyni, aldri, menntun, búsetu og hjúskaparstöðu Íslendinga á ár- unum 1991 til 2000 er að finna. Þá eru sams konar upplýsingar um starfandi fólk en auk þess upplýs- ingar um atvinnugreinar, starfs- stéttir, vinnutíma og aukastörf. Auk talnaefnis sem greinir fólk eftir stöðu á vinnumarkaði eru sérstakir kaflar um námsmenn og atvinnu- þátttöku þeirra, konur og atvinnu- þátttöku þeirra eftir fjölda og aldri barna á heimili, stéttarfélagsþátt- töku og samsetningu heimila. Vinnumarkaðsskýrsla aðeins á Netinu strets- gallabuxur v/Nesveg Seltjarnarnesi, sími 561 1680 iðunn tískuverslun Brúðargjafir Söfnunarstell Gjafakort Áletranir á glös Bæja r l ind 1 -3 , s ím i 544 40 44 20% afsláttur af öllum barnafatnaði 12.–16. júní Kringlunni — s. 568 1822 20% afsláttur af sumarúlpum Stærðir 36-52                 Bankastræti 14, sími 552 1555 Léttar yfirhafnir Jakkar, úlpur, kápur Gott verð • Fegurðin kemur innan frá • Full búð af glæsilegum vörum Laugavegi 4, sími 551 4473 P ó stsend um LAUGAVEGI 56, SÍMI 552 2201 www.teeno.net I , Í I 552 2201 .t o.net TEENO Hverfisgötu 6,101 Reykjavík, s. 562 2862 ÍTALSKUR SUMARFATNAÐUR Mikið úrval af gluggatjaldaefnum Skipholti 17a, sími 551 2323 Við ráðleggjum og saumum fyrir þig www.oo.is Ungbarnafötin fást hjá okkur sumarkjólar — stuttermabolir — buxur — sundföt Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Opið frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-14 Léttar buxur og bolir – sérverslun – Fataprýði Álfheimum 74, Glæsibæ, Reykjavík, sími 553 2347. Vilt þú vera öðruvísi í sumar? Þá ættir þú að líta á sumarfatnaðinn okkar. Sérhönnun. St. 42-56 Við erum í sólskinsskapi. Úrval af antikklukkum og antikhúsgögnum þ.á.m. nýkomin Heppelwite mahóní borðstofuhúsgögn í mjög góðu standi. Antik&úr Bæjarlind 1- 3 Opið: Laugardag frá kl. 11-16, sunnudag 13-16 og virka daga 11-18. Sími 544 2090.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.