Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 12.06.2001, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit nr. 236. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 235. B.i. 12 ára Sá snjalli er bxunalaus!  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur 29 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit nr 238. Undrahundur inn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. Vit nr. 240. Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213 Sweet november Sýnd kl. 8. Vit nr. 233 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 Miss Congeniality Sýnd kl. 4. Vit nr. 207 Sýnd kl. 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 223 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Sýnd kl. 10.30.  Hausverk.is  Mbl Sýnd kl. 5.45. Sá snjalli er buxnalaus! Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Svikavefur Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. 29 þúsund áhorfendur strik.is 1/2 Hugleikur  KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 8 og 10.30 B. i. 14 B E N A F F L E C K Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.30. B. i. 12. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 8 HENNI TÓKST það að lokum, gam- anmyndinni O Brother, Where Art Thou?, að klífa á topp myndbanda- listans og það eftir þrjár vikur á lista. Það er nú ekki í hverri viku sem það gerist og þeir sem til þekkja eru vart undrandi á því að bræðurnir Joel og Ethan Coen eiga hlut að máli. Þannig er nefnilega mál með vexti að myndir þeirra eru jafnan litlar og lúmskar. Bræðurnir fara ótroðnar slóðir í efnisvali og oftar en ekki virðast myndir þeirra fremur frá- hrindandi. En um síðir spyrjast gæði þeirra og skemmtanagildi út og ná almannahylli, án yfirgengilegrar markaðsherferðar og aðdráttarafls ofurskærra stórstjarna. Hún er nú svo sem ekkert dauf að- alstjarna O Brother... sjálfur hjarta- knúsarinn George Clooney. Hann er nú samt engin venjuleg stjarna hann Clooney. Ólíkt öðrum fyrrverandi sjónvarpsstjörnum hefur honum t.a.m. tekist að slíta sig alfarið frá sjónvarpsfortíðinni og skapa nýja ímynd á nýjum vettvangi. Eftir fremur brösulega byrjun, misheppn- aðan Batman og skellina Peace- maker og One Fine Day, lá leiðin hratt og örugglega ofar á stjörnu- himininn og virðingin hefur vaxið samfara því. Clooney hefur nefni- lega sýnt bæði skynsemi og dirfsku í hlutverkavali og hefur nú verið eign- uð sú kærkomna hugarfarsbreyting hjá stóru stjörnunum í Hollywood, að kyngja stoltinu og sýna örlítið meiri sanngirni með því að draga úr launakröfum sínum þegar við á. Clooney hefur hvað eftir annað sýnt, að honum er meira annt um ferilinn og orðsporið heldur en aur- inn. Eins og staða hans er í dag gæti hann hæglega verið meðal launa- hæstu manna í Hollywood en kýs fremur að velja hlutverk í smærri, metnaðarfyllri myndum eðalleik- stjóra á borð við Soderbergh og Coen og þiggja lægri laun fyrir vikið. Við þetta hefur virðing hans vaxið til muna og hann fengið tækifæri til að sýna hvers hann er megnugur. Þessu hafa aðrir leikarar af svipaðri stærðargráðu og hann tekið eftir og eru farnir að leika sama leikinn, en gott dæmi um það er þegar Brad Pitt og Julia Roberts drógu úr launakröfum sínum til að geta verið með í The Mexican. Það væri kannski ráð fyrir gamla vöðvabúntið Arnold Swarzenegger að kyngja stoltinu og fara fram á minni laun svo hann geti valið úr bitastæðari hlutverkum en honum virðast bjóðast þessa dagana. Þær virðast allavega ekki vera að gera sig undanfarnar harðhausamyndir hans en The 6th Day, sem kemur ný inn í fjórða sæti, stóð ekki undir þeim væntingum sem hann og fleiri unn- endur hans hafa væntanlega haft. George Clooney leikur aðalhlutverkið í toppmynd myndbandalistans Svalur og sanngjarn Kaldur og kænn Clooney í hlut- verki Ódysseifs.                                                               !" #$! % &'&#( %$  %$   ) & %$  % &'&#( % &'&#( % &'&#(  ) &  ) & %$  %$  % &'&#(  ) & %$  % &'&#( % &'&#( % &'&#(  !" #$! * &  * &  * &  %+ * &  %+ %+ * &  * &  %+ , & * &  %+ * &  * &  * &  %+ %+ * &  , &                 ! " ! #$%& ! '$   " (  )     *  # +(, -% + )))  (#%!.    #(   0(!!++. - $!   %, JOHN Travolta karlinn hlýtur að hafa andað léttar í gær þegar að- sóknartölur helgarinnar lágu fyrir vestanhafs. Nýja myndin hans, hasarmyndin Swordfish, reyndist aðsóknarmesta mynd helgarinnar og fór aðsóknin fram úr björt- ustum vonum. Travolta fór aldeilis illa út úr síðustu mynd, framtíðarruglinu Battlefield Earth, sem hann lét sér ekki nægja að leika aðalhlutverkið í heldur framleiddi og henti heil- miklu af eigin fé í, fé sem vafalítið er með öllu glatað. Það sem meira er, þá var myndin og sérstaklega Travolta greyið, höfð að háði og spotti, sópaði m.a. langflestum Gylltum hindberjum, aðal skamm- arverðlaunum Hollywood. En nú sér Travolta karlinn fram á bjartari tíð og blóm í haga. Frumsýning Swordfish er hans þriðja arðbærasta næst á eftir Face-Off og General’s Daughter og er nú að sjá hvort hann nær að halda dampi með næstu mynd Domestic Disturbance, spennu- drama eftir Harold Becker, sem á að baki klassamyndir á við The Boost og Sea of Love. Leikstjóri Swordfish er Dominic Sena, sem síðast gerði Gone in 60 Seconds, og segir sagan að það sé enn meira af sprengjum og hraðskreiðum bílum að þessu sinni. Annað markvert sem gerðist um helgina er að toppmyndin frá því síðast, Perluhöfn, féll niður í þriðja sætið í aðsókn, niður fyrir Shrek, sem virðist ætla að hafa mjög gott „úthald“. Búist var við að gamanmyndin Evolution myndi veita toppmynd- unum meiri keppni en hún gerði. Myndin skartar David Duchovny og Julianne Moore í aðallhlutverk- um og er sögð blanda af Men in Black og Ghostbusters en leikstjór- inn er einmitt sá er gerði þá síð- arnefndu, hinn gamalreyndi gam- anmyndaleikstjóri Ivan Reitman. Vígreifur Travolta Reuters Travolta leikur í Swordfish ásamt þeim Hugh Jackman, Halle Berry, Don Cheadle og Vinnie Jones.                                            !   "   #   $ % &                           '()*+ ',-)-+ '**)'+ '.)/+ .0)(+ /,)0+ //)/+ '(()/+ 0/),+ -,)*+  Perluhöfn skotin niður úr toppsætinu vestra Hraðbrautin 2 /Freeway 2  Mjög hrottaleg en um leið áhuga- verð mynd um vitfirringu handan landamæranna. Hentar þó aðeins þeim allra sjóuðustu í sótsvörtum kvikmyndum. O Brother, Where Art Thou?  Coen-bræður endursegja lauslega Odysseifskviðu í gegnum þrjá strokufanga á þriðja áratugnum. Myndin er býsna góð á köflum, ekk- ert meira eða dýpra en það. (H.L.) Dónamyndir / Dirty Pictures  Virkilega áhugaverð mynd um minnistæð málaferli út af sýningu á ljósmyndum Roberts Montgomerys sem velti upp spurningunum um tjáningarfrelsi í listum. Fjölskyldumaðurinn / Family Man  Cage heldur uppi amerískri jólasögu um einstæðing sem fyrir töfra fær að kynnast dásemd fjölskyldulífsins. (A.I.) Ottó Geir Borg, Heiða Jóhannsdótt ir Skarphéðinn Guðmundsson GÓÐ MYNDBÖND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.