Morgunblaðið - 15.06.2001, Page 64

Morgunblaðið - 15.06.2001, Page 64
64 FÖSTUDAGUR 15. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ HIN ÍÐILFAGRA Angelina Jolie, sem birtist á hvíta tjaldinu síðar í sumar sem hörkukvenndið Lara Croft, sagði í viðtali á dögunum að fyrir nokkrum árum hefði hún þráð svo að deyja að hún hefði ráðið leigumorðingja til að ráða sig af dögum. Jolie sagði einnig að ef leigumorð- inginn hefði samþykkt bón hennar væri hún ekki á lífi í dag. „Hann ráð- lagði mér að hugsa málið í mánuð. Ég gerði það og þá höfðu atburðir gerst í lífi mínu sem höfðu end- urvakið lífsviljann,“ upplýsti Jolie. Aðspurð hvers vegna hún hefði ekki framið sjálfsvíg svaraði Jolie: „Þegar fólk fellur fyrir eigin hendi vaknar sektarkennd hjá aðstand- endum sem telja sig hafa brugðist að einhverju leyti. Ef einhver er drep- inn þá gerist það ekki.“ Reuters Angelina Jolie mætir til frum- sýningar á Tomb Raider. Réð leigu- morðingja til að bana sjálfri sér Angelina Jolie 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. NÝTT OG BETRA Álfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sá snjalli er buxnalaus!  strik.is  KVIKMYNDIR.is 1/2 Hugleikur 31 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 234 Undrahundurinn SPOT slær í gegn í frábærri grínmynd í anda Big Daddy Nýi Stíllinn Keisarans Sýnd kl. 3.45. Vit nr. 213 Sandra Bullock Miss Congeniality Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 207Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Vit nr. 223 Fyrsti sumarsmellurinn á Íslandi. Búið ykkur undir tvöfald- an skammt af spennu, gríni og hasar. Myndin er hlaðin frábærum og ótrú- legum tæknibrellum. LEYFÐ ÖLLUM ALDURSHÓPUM. Stórkostleg mynd sem endurskapar einn magnaðasta atburð seinni heimsstyrjaldarinnar á raunsæjan hátt. Frábær upplifun fyrir augu og eyru sem er í senn spennandi og góð ástarsaga. Ef þú ferð bara tvisvar í bíó á ári, þá sérðu þessa tvisvar! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 235. B.i. 12 ára Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit nr. 236. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Vit nr 238.Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 231 HÁSKÓLABÍÓ þar sem allir salir eru stórir Hagatorgi sími 530 1919 Loksins alvöru tryllir sem fær hárin til að rísa. Með hinum magnaða Morgan Freeman (Kiss the Girls, Seven). Hér er komið sjálfstætt framhald myndarinnar Kiss the Girls. Rafmögnuð spenna frá byrjun til enda. Hefur verið líkt við Seven og Double Jeopardy. Svikavefur Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. 31 þúsund áhorfendur strik.is 1/2 Hugleikur  KVIKMYNDIR.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 14 Sýnd kl. 4.30, 8 og 11.30. B. i. 12. 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífum þeirra að eilífu. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Einlæg, dramatísk og bráðskemmtileg bresk mynd sem lætur engan ósnortinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.