Alþýðublaðið - 11.03.1922, Page 4

Alþýðublaðið - 11.03.1922, Page 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Próttur kemur út l dag II matz, á 15 ára afroæli Íþróltaíélags Reykjavikur. Drengll? fá áð selja h nn á götunum á tnorgun, — Komið á Klappirstlg 25 kl. 10^/2 átdegis. Aígreiðslumaður, Framhalds-aðalfundur Kaupfélagi Reykvíkinga verður hsfdina í Bírubúð sunnudaginn 12. þ. in. kl 2 e h, — Aðgöngumiðar að funditium verða afhentir fé- lagsmönnum á aðalskrifstofu félagsias á Laugsveg 22A. StjÖlPHÍn* 25-3 herbargi ásamt eld húsi og aðgangi að geymslu og helzt þvottahúsi óakast á leigu frá miðjurn maí eða þar um. A v. á Ný kvæðabðk % Srimssoa: Vi5 langelda. Fæst Irjá, bóksölum. Ingim. Sveinsson Spilar og syngur á kaffihúsi Laugaveg 49. í kvöld og annað kvöld og verður í sínum besta »Kúnstbúning«. Þetta verður i síðasta sinn fyrst um sinn. Tamburin, Castagnettur, Látúii^bjöllur (4 grímubúninga) Hljóðfærahúsið. Laugaveg 18, » ' ...‘ Bílstjórar. Við höfum fyrirliggjandi ýmsar stærðir af Willard rafgeymum I bila. — Við hlöðum og gerum við geyma. — Höíum sýrur, Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugav 20 B. Sími 830 Aðal* umboðsm. fyrir Willard Storage Battary Co Cieveland U. S. A. Á Freyjguötu 8 B eru sjómannamadretsur 7 krónur. — Aiþbl. nr blafi allrar alþýðu. Nýkomið; G rammofon -nálar, fjaðrir, -rarahlutft’-, — hljóððósir. — Nótnapennar. — Grammofonpiðtnr mikið úrval i Hlj óðíærahúsinu. Laugay 18 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. ----------------------?-r----— Prentsmiðjan Gutenberg. ■ ^ 'J ■ ........... Edgar Rice Burroughs: Tarzftft. sér vcptur stfginn. Hún hljóp ekki, heldur reyndi fremur til að komast undan en að flýja, eins og siður var ættingja hennar. Kulonga var á hækim hennar. Hér var kjöt. Hann átti þarna veiðina vísa og gat átt góðan dag. Hann herti sig með spjótið á lóft. Aftur komst hann fyrir bugðu á veginum; þarna var hún rétt á undan. Hendiu með spjótinu teygðist aftnr, vöðvarnir stæltust eins og leyftur undir blökku skinn- inu. Spjótið flaug af stað í áttina til Kölu. Vesælt skot. Spjótið snart að eins slðu hennar. Með reiði og sársaukaöskri réðist apynjan á fjanda sinn. Á augnabliki brakaði í trjánum undan þunga ættingja hennar, sem skunduðu henni til hjáipar. Þeir skildu öskrið. Þegar hún stökk, greip Kulonga bogan og miðaði ör með ótrúlegum hraða. Hann dró örina þvf nær fyrir odd og skaut henni beint í hjártastað mannapans. Með ógurlégu öskri féll Kala áfram, rétt fyrik augum undrandi ættingja sinna. Æpandi og öskrandi stukkn aparnir að Kulonga, en hann flýði sem fætur toguðu. Hann kannaðist dálítið við grimd þessara loðnu mánna, ög harin óskaði einskis fremur, en að sem ’flestar mílur yrðu milli hans og þeirra. Þeir eltu hann eftir trjánum, langa leið; en smátt og smátt tfndu þeir tölunni sem nentu þessu og snéru þangað, sem Kala lá. Enginn þeirra hafði áður séð svartan mann, svo þeir furðuðu sig á því, hváða dýr þetta gæti verið. Taízan var f koia sínum, er hann heyrði f fjarska hávaðann. Hann þóttíst vfs um, áð eitthvað óvenjulegt væri á seiði, og skundaði á hljóðið. Þegar hann kom, var allur flokkurinn kominn saro- an nm fallna móðir hans. Reiði Tarzans og sorg verður ekki með orðum lýst. Hann rak hvað efíir annað upp hið ógurlega heróp fitt. Hann barði sér á brjósti með kreftum hnefunum, ojj fleygði sér loks á grúfu yfir Kölu og grét hástöfum. Það er sárt að missa einu verunu, sem hefir sýnt ást og umönun. Þó Kala væri að eins grimm og óg- urleg apynja, hafði Tarzan fundist hún falleg. Hann hafði elskað hana og virt, engu síður en ensjc- ur drengur mundi elska og virða raóður sfpa. Hann hafði aldrei þekt aðra móður, og þess vegna féfll hpn- um nú eins þungt að missa Kölu og þó hún hefði verið Alice, hin sanna móðir hans. Þegar Tarzan haíði grátið um stund, stilti hann sig, og spurði þá sem séð höfðu dráp Kölu, hveinig það hefði atvikast. Þeir sögðu honum frá eins nák væmlega og mál þeirra leyfði. Það var honum nóg. Honum var sagt frá stórum svörtum apa, hárlausum, með fjaðrir upp úr hausnum. Hann drap með mjórri grein, og hljóp svo eins hart og rádýr móti hinni rísandi sól. Tarzan beið ekki lengur. Hann las sig upp næsta tré og sveiflaði sér svo grein at grein gegnum skóginn. Hann vissi hvernig fflagatan hlykkjaðist um skóginn, svo hann fór beina leið eftir trjánum, til þess að kom- ast í veg fyrir morðingja Kölu. Veiðihnífurinn var við hlið hans, og reipið. hringað um öxl hans. Að stundu liðjpni kom hann á götuna, rendi sér til jarðar og athugaði skósvörðinn. í mjúkri moldinni sá hann spor, sem enginn í skóg- inum nema hann hafði eftir sig látið, þessi voru þó stærri. Gat það verið, að hann væri að elta MANN — ein af ættkvísl sinni?

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.