Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 9 SAMRÆMD vísitala neysluverðs í ríkjum evrópska efnahagssvæðisins (EES) var 109,4 stig (1996=100) í maí sl. og hækkaði um 0,6% frá apríl. Á sama tíma hækkaði samræmda vísitalan fyrir Ísland um 1,6%, skv. upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Frá maí 2000 til jafnlengdar árið 2001 var verðbólgan, mæld með sam- ræmdri vísitölu neysluverðs, 3,1% að meðaltali í ríkjum EES, 3,4% í Evru- ríkjum og 5,6% á Íslandi. Mesta verðbólga á evrópska efna- hagssvæðinu á þessu tólf mánaða tímabili var á Íslandi 5,6% og í Hol- landi 5,4%. Verðbólgan var minnst 1,7% í Bretlandi og í Frakklandi 2,5%. Evrópska efnahagssvæðið Mest verð- bólga á Íslandi Stretsbuxur í ljósum og dökkum litum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Kringlu- kast 20.-23. júní 20% afsláttur Kringlunni — s. 568 1822 Vinnufata -búðin Laugavegi 76, sími 551 5425 Ertu í vandræðum? Við leysum þau! Stærðir 2XL - 7XL Laugavegi 56, sími 552 2201 www.englabornin.com 20% sumar- afsláttur Kringlukast undirfataverslun, 1. hæð Kringlunni, sími 553 7355. Allur undirfatnaður með 25% afslætti Spennandi leynitilboð Póstsendum er flutt í Skipholt 5, 105 Reykjavík Símar 562 8383 og 899 0000 T ILBOÐ www.oo.is TOMY Walkabout Classic Verð kr. 4.990 Hlustunar- tæki með ljósi KRINGLUKAST Útsala í 4 daga 20. - 23. júní Herrar Verð áður Verð nú Kakíbuxur 6.590 4.990 Tvennar á 8.990 Mittisjakkar 12.490 9.890 Skyrtur 3.990 2.990 Tvennar á 5.000 Peysur (bómullar) 7.990 5.990 Kringlunni - sími 581 2300 miki ll afsl áttu r Dömur Verð áður Verð nú Stretch buxur 7.690 6.690 Tvennar á 12.000 Stuttermabolir 2.490 1.990 Tvennir á 3.700 Silkiblússur 7.990 4.990 Peysur (cotton rayon) 4.590 3.290 Tvennar á 6.000 Kápur á tilboðsverði JÓN Davíð Ólafsson framkvæmda- stjóri hjá Dreifingu hf. tekur hér upp kassa af jöklasalati, en á föstudag voru felldir niður tollar af innfluttu jöklasalati. „Þetta var fyrsta sendingin af jöklasalati eftir að 30% tollar voru felldir niður af því og við munum að sjálfsögðu lækka okkar verð sam- kvæmt því,“ segir Ómar Scheving, framkvæmdastjóri hjá Dreifingu. Morgunblaðið/Jim Smart Jöklasalat án tolla ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.