Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 27
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 27 Draumavél heimilanna! Vegleg brúðargjöf! Ísaumuð svunta með nöfnum og brúðkaupsdegi fylgir! 5 gerðir - margir litir Borgartúni 20 - sími 562 2901 og 562 2900 60 ára frábær reynsla. w w w .d es ig n. is © 20 01 Faxafeni 5 • 108 Reykjavík • Sími 588 8477 Opi›: Mán. - fös kl. 10-18 & Laugardaga kl. 11-15 Loka› á laugardögum frá 8. júní til 10. ágúst. 15-30% afsláttur af svefnsófum 15-25% afsláttur af hægindastólum Sprin g air Ame rísk heils ud‡n a Stilla nleg rúm 10-50% afsláttur af teppasettum 10-25% afsláttur af svefnherbergishúsgögnum Á VEGUM Norrænu ráðherra- nefndarinnar í Kaupmannahöfn er gefið út ritið Nordisk Litteratur. Þar er greint frá því sem efst er á baugi í bókmenntaheimi Norður- landa og höfundar fengnir til greina- skrifa um ýmsa þætti í bókmenntum landa sinna. Í nýjasta hefti tímarits- ins er drjúgum hluta þess varið til umfjöllunar um vinsældir glæpa- og sakamálasagna og ritar Katrín Jak- obsdóttir grein um vaxandi vinsæld- ir greinarinnar hérlendis. Grein sína nefnir hún Íslenska glæpavorið og tekur til umfjöllunar fjóra höfunda sem lagt hafa glæpasagnaritun fyrir sig, Arnald Indriðason, Árna Þór- arinsson, Stellu Blómkvist og Birg- ittu Halldórsdóttur. Í ritinu er einn- ig fjallað um allar tilnefndar skáld- sögur til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs þ. á m. skáldsögu Þórunnar Valdimarsdóttur, Stúlku með fingur. Sérstaklega er fjallað um verðlaunahöfundinn Jan Kjær- stad. Jón Yngvi Jóhannsson ritar grein um verk sænsku höfundanna Mikael Neimi og Agneta Pleijel, en greinar um fjölmargt annað er snýr að norrænum bókmenntum er að finna í ritinu. Ritstjórar eru Jógvan Isaksen (aðalritstjóri), Maria Antas (Finn- landi), Oscar Hemer (Svíþjóð), Sindre Hovdenakk (Noregi), John Mogensen(Danmörku) og Jón Yngvi Jóhannsson. Fjallað um íslenska glæpavorið ÞÓRUNN Sigurðardóttir listrænn stjórnandi Listahátíðar og Sólon Sigurðsson bankastjóri Búnaðar- bankans undirrituðu samstarfs- samning til fjögurra ára á dögunum. Er þetta í fyrsta sinn sem Listahátíð gerir langtímasamning við fyrirtæki í atvinnulífinu. Að sögn Þórunnar hefur Listahá- tíð í Reykjavík átt farsæla sögu allt frá stofnun árið 1970 og hafa fjöl- margir af fremstu listamönnum ver- aldar komið hingað til lands á vegum hennar. „Landsmenn hafa kunnað vel að meta viðburði á Listahátíð, eins og gríðarleg aðsókn hefur sýnt. Ríki og borg hafa verið sterkir bakhjarlar Listahátíðar, en ýmis stórfyrirtæki hafa einnig komið að hátíðinni með myndarlegum hætti og hefur sá stuðningur verið Listahátíð afar mikilvægur. Í dag er í fyrsta sinn gerður langtímasamn- ingur um samstarf Listahátíðar og atvinnulífsins, þegar undirritaður er samningur við Búnaðarbanka Ís- lands, um að bankinn verði máttar- stólpi Listahátíðar næstu fjögur ár- in. Samningurinn gerir ráð fyrir að styrkur Búnaðarbankans til Listahátíðar verði 10 milljónir króna. Er það trú samningsaðila að með þessum samningi muni hagur beggja aðila aukast og tengsl fyrir- tækjanna eflast,“ sagði Þórunn Sig- urðardóttir við þetta tækifæri. Gera samstarfssamn- ing til fjögurra ára Morgunblaðið/Sverrir Sólon Sigurðsson og Þórunn Sigurðardóttir að lokinni undirritun. Listahátíð í Reykjavík og Búnaðarbankinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.