Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 33
Fagna niður- stöðu um Kvíslaveitu 6 MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun frá stjórn Fuglaverndarfélags Íslands vegna skerðingar Þjórsárvera: „Stjórn Fuglaverndarfélags Ís- lands fagnar niðurstöðu Þjórsár- veranefndar varðandi Kvíslaveitu 6. Fyrri Kvíslaveitur hafa breytt landi mikið og haft áhrif á friðlandið í Þjórsárverum þar sem vatn hefur verið tekið af verunum. Auk þess hefur vatnsstreymi minnkað í Þjórsá og fossinn Dynkur minnkað að mun. Með Kvíslaveitu 6 hefði vatnsstreymi til veranna minnkað enn frekar og Dynkur orðið enn minni en hann er einn stærsti og glæsilegasti foss landsins. Nú þegar hefur um 40% af rennsli Þjórsár verið tekið í Kvíslaveitur, 8 km² af gróðurlendi verið sökkt og 22 km² lón verið gerð í hluta veranna aust- an Þjórsár. Stjórn Fuglaverndarfélagsins tel- ur allar framkvæmdir í friðlandinu í Þjórsárverum óásættanlegar og leggst alfarið gegn svokallaðri Norðlingaölduveitu í hvaða mynd sem er. Fremur ætti að stækka frið- landið í Þjóraárverum en skera af því. Ennfremur skal minnt á að Þjórsárver eru eitt þriggja Ramsar- svæða á Íslandi og á skrá um al- þjóðlega mikilvæg fuglasvæði. Öll skerðing á friðlandinu er á skjön við friðlýsinguna og Ramsar-sáttmál- ann. Fuglaverndarfélagið gerir veru- legar athugasemdir við útreikninga Landsvirkjunar á áhrifum lóns við 575 m hæð þar sem segir að 7% friðlandsins fari undir vatn. Þar er ekki tekin með í reikninginn hækk- uð grunnvatnsstaða út frá lóninu sem gæti haft ófyrirsjáanleg áhrif á sífrera og rústir og raskað við- kvæmu jafnvægi veranna og um leið valdið verulegri skerðingu á vernd- argildi þeirra. Hækkuð grunnvatns- staða myndar eins konar neðanjarð- arlón, sem gæti valdið bráðnun sífrera og þar með eyðileggingu á rústum, en þær eru mikilvægir varpstaðir heiðargæsa og annarra fugla. Þannig gæti áhrifasvæði lóns við 575 m hæð orðið mun víðtækara en Landsvirkjun gefur til kynna.“ FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 30 30 30 144 4,320 Steinbítur 107 107 107 468 50,076 Und.Ýsa 109 109 109 113 12,317 Ýsa 250 250 250 445 111,250 Samtals 152 1,170 177,963 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Gullkarfi 30 30 30 231 6,930 Langa 79 79 79 20 1,580 Lúða 60 60 60 6 360 Skarkoli 246 187 187 2,507 469,393 Skrápflúra 30 30 30 56 1,680 Steinbítur 99 85 99 804 79,359 Ufsi 66 30 57 489 27,906 Und.Ýsa 83 83 83 668 55,444 Ýsa 305 118 201 2,696 542,510 Þorskur 177 177 177 58 10,266 Þykkvalúra 209 209 209 289 60,401 Samtals 161 7,824 1,255,830 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Grálúða 211 211 211 239 50,429 Gullkarfi 99 66 83 3,469 286,521 Hlýri 116 103 110 10,114 1,107,497 Langa 128 121 126 98 12,355 Lúða 370 210 256 758 193,993 Náskata 70 50 60 6,758 407,317 Steinbítur 113 100 110 2,015 222,447 Ufsi 30 30 30 63 1,890 Und.Ýsa 114 114 114 255 29,070 Und.Þorskur 107 79 107 912 97,164 Ýsa 184 176 179 1,188 212,349 Samtals 101 25,869 2,621,032 FISKMARKAÐUR HORNAFJARÐAR Bleikja 356 311 334 50 16,675 Blálanga 50 50 50 167 8,350 Gullkarfi 57 57 57 3,654 208,276 Hlýri 105 105 105 150 15,750 Humar 1,750 1,555 1,598 170 271,700 Keila 30 30 30 105 3,150 Langa 165 138 158 117 18,522 Langlúra 5 5 5 241 1,205 Lúða 345 250 304 87 26,475 Skata 155 155 155 12 1,860 Skötuselur 312 312 312 193 60,216 Steinbítur 105 91 97 10,745 1,046,465 Ufsi 57 39 53 312 16,380 Und.Ýsa 107 107 107 600 64,200 Und.Þorskur 99 93 95 9,345 891,420 Ýsa 226 185 202 7,089 1,430,716 Þorskur 290 170 197 4,583 902,950 Þykkvalúra 5 5 5 3 15 Samtals 132 37,623 4,984,325 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 30 30 30 9 270 Lúða 330 315 326 7 2,280 Skarkoli 100 100 100 69 6,900 Ufsi 39 39 39 51 1,989 Und.Ýsa 84 84 84 378 31,752 Samtals 84 514 43,191 FISKMARKAÐUR SUÐURLANDS Gullkarfi 63 63 63 3,819 240,597 Keila 30 30 30 3 90 Langa 150 147 150 1,641 245,627 Langlúra 80 80 80 1,105 88,399 Lúða 380 295 365 95 34,710 Lýsa 42 42 42 167 7,014 Skata 155 115 154 356 54,980 Skötuselur 302 291 293 1,303 381,912 Steinbítur 109 109 109 418 45,562 Stórkjafta 30 30 30 416 12,480 Ufsi 56 30 46 266 12,166 Und.Ýsa 112 78 86 708 60,766 Ýsa 158 139 156 764 118,980 Þorskur 112 112 112 58 6,496 Þykkvalúra 140 140 140 117 16,380 Samtals 118 11,236 1,326,159 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúða 100 100 100 4 400 Gullkarfi 60 60 60 2,747 164,820 Hlýri 112 112 112 1,222 136,864 Keila 58 58 58 510 29,580 Langa 155 109 121 1,212 146,505 Langlúra 5 5 5 141 705 Lúða 545 130 344 768 263,840 Lýsa 35 35 35 143 5,005 Náskata 5 5 5 23 115 Sandkoli 78 78 78 339 26,442 Skarkoli 189 178 188 3,499 658,483 Skötuselur 304 260 299 1,281 383,332 Steinbítur 114 92 106 10,783 1,142,210 Stórkjafta 30 30 30 458 13,740 Tindaskata 5 5 5 30 150 Ufsi 64 44 51 2,680 135,342 Und.Ýsa 120 118 119 1,341 159,409 Und.Þorskur 106 70 87 6,825 594,690 Ýsa 356 90 229 8,967 2,051,870 Þorskur 260 125 197 8,892 1,748,129 Þykkvalúra 205 100 190 964 183,480 Samtals 149 52,829 7,845,112 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Langa 90 90 90 6 540 Lúða 290 200 272 20 5,440 Skarkoli 190 100 189 931 175,902 Steinbítur 99 90 97 159 15,372 Und.Ýsa 114 106 109 2,400 261,600 Und.Þorskur 94 94 94 2,426 228,044 Ýsa 313 160 186 3,720 693,045 Þykkvalúra 120 120 120 8 960 Samtals 143 9,670 1,380,903 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 50 50 50 247 12,350 Gullkarfi 60 59 60 2,610 156,307 Hlýri 100 100 100 862 86,200 Hrogn Ýmis 125 125 125 351 43,875 Keila 82 20 60 843 50,530 Langa 159 30 146 9,668 1,408,939 Langlúra 5 5 5 276 1,380 Lúða 480 300 411 84 34,550 Lýsa 42 42 42 30 1,260 Skarkoli 100 100 100 9 900 Skata 155 155 155 111 17,205 Skötuselur 321 281 291 1,140 331,692 Steinbítur 102 102 102 143 14,586 Stórkjafta 30 30 30 72 2,160 Ufsi 66 35 62 7,778 484,848 Und.Þorskur 94 94 94 21 1,974 Ósundurliðað 51 51 51 4 204 Ýsa 228 167 192 409 78,718 Þorskur 247 129 225 3,642 818,232 Þykkvalúra 50 50 50 50 2,500 Samtals 125 28,350 3,548,410 FISKMARKAÐURINN HF HAFNARFIRÐI Djúpkarfi 50 46 47 9,004 420,937 Lúða 330 200 222 12 2,660 Skarkoli 180 100 159 204 32,480 Skötuselur 307 304 306 120 36,750 Steinbítur 114 92 103 60 6,180 Tindaskata 5 5 5 131 655 Ufsi 56 36 48 155 7,480 Ósundurliðað 20 20 20 25 500 Ýsa 199 199 199 83 16,517 Þorskur 245 245 245 334 81,830 Samtals 60 10,128 605,989 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Steinbítur 80 80 80 5 400 Ýsa 100 100 100 5 500 Samtals 90 10 900 FMS ÍSAFIRÐI Lúða 605 330 388 57 22,110 Skarkoli 175 175 175 192 33,600 Steinbítur 99 99 99 1,394 138,007 Und.Ýsa 89 89 89 1,864 165,896 Ýsa 352 216 269 1,949 523,516 Þorskur 240 110 141 905 128,012 Samtals 159 6,361 1,011,141 PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 33 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.06.01 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 356 311 334 50 16,675 Blálanga 50 20 40 622 25,040 Djúpkarfi 65 46 57 41,617 2,360,218 Grálúða 211 100 198 272 53,729 Gullkarfi 99 30 64 17,356 1,103,991 Hlýri 116 100 109 14,860 1,622,633 Hrogn Ýmis 125 125 125 351 43,875 Humar 1,750 1,555 1,598 170 271,700 Keila 82 20 52 1,875 98,092 Langa 165 30 143 13,988 2,006,888 Langlúra 80 5 52 1,763 91,689 Lax 250 250 250 20 4,900 Lúða 605 60 307 2,053 630,893 Lýsa 42 35 39 340 13,279 Sandkoli 78 70 76 449 34,142 Skarkoli 246 70 192 15,477 2,966,460 Skata 155 115 155 479 74,045 Skrápflúra 50 30 40 143 5,680 Skötuselur 600 25 296 4,260 1,262,865 Steinb./Hlýri 111 93 103 420 43,200 Steinbítur 115 80 103 32,723 3,370,935 Stórkjafta 30 30 30 946 28,380 Sv-Bland 69 40 66 82 5,426 Tindaskata 10 5 5 173 925 Ufsi 91 30 57 15,992 912,640 Und.Ýsa 120 78 103 10,399 1,070,331 Und.Þorskur 111 66 94 21,586 2,021,157 Ósundurliðað 51 20 24 29 704 Ýsa 362 90 202 48,610 9,801,953 Þorskur 290 110 193 87,284 16,846,038 Þykkvalúra 249 5 195 2,001 390,756 Samtals 139 343,213 47,586,881 FAXAMARKAÐUR Djúpkarfi 65 56 59 32,613 1,939,281 Gullkarfi 53 53 53 170 9,010 Keila 76 76 76 16 1,216 Langa 150 150 150 362 54,300 Lax 250 250 250 20 4,900 Rauðmagi 5 5 5 42 210 Skötuselur 600 281 333 67 22,336 Steinb./Hlýri 93 93 93 190 17,670 Und.Ýsa 107 107 107 247 26,429 Ýsa 140 140 140 1,248 174,720 Þorskur 239 239 239 770 184,030 Samtals 68 35,745 2,434,102 FAXAMARKAÐUR AKRANESI Langa 134 134 134 681 91,254 Lúða 200 200 200 37 7,400 Skarkoli 188 188 188 2,743 515,692 Skötuselur 25 25 25 1 25 Steinbítur 107 89 107 3,399 363,529 Ufsi 53 53 53 896 47,489 Und.Ýsa 112 112 112 1,748 195,831 Und.Þorskur 105 104 105 1,033 108,100 Ýsa 170 149 160 10,374 1,657,881 Þorskur 286 122 275 5,924 1,629,978 Þykkvalúra 193 193 193 225 43,425 Samtals 172 27,061 4,660,602 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 20 20 20 190 3,800 Grálúða 100 100 100 29 2,900 Gullkarfi 50 50 50 502 25,100 Hlýri 110 110 110 2,512 276,322 Keila 30 30 30 220 6,600 Lúða 355 320 329 66 21,700 Skarkoli 70 70 70 13 910 Steinbítur 106 100 103 1,074 110,330 Ufsi 30 30 30 79 2,370 Und.Þorskur 66 66 66 139 9,174 Ýsa 220 200 201 3,426 688,200 Þorskur 165 152 162 9,142 1,484,279 Samtals 151 17,392 2,631,686 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Blálanga 30 30 30 18 540 Gullkarfi 43 43 43 52 2,236 Keila 82 30 77 34 2,606 Langa 149 149 149 183 27,267 Lúða 300 215 275 56 15,375 Sandkoli 70 70 70 110 7,700 Skarkoli 217 175 206 3,992 823,488 Skrápflúra 50 40 46 87 4,000 Skötuselur 302 250 301 155 46,602 Steinbítur 115 90 110 1,005 110,810 Sv-Bland 69 40 66 82 5,426 Tindaskata 10 10 10 12 120 Ufsi 91 30 54 3,207 174,124 Und.Ýsa 109 88 99 77 7,617 Und.Þorskur 100 87 97 338 32,812 Ýsa 362 100 241 5,613 1,354,894 Þorskur 277 113 189 49,841 9,416,629 Þykkvalúra 249 195 242 345 83,595 Samtals 186 65,207 12,115,841 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 68 38 42 93 3,924 Skarkoli 100 100 100 19 1,900 Steinb./Hlýri 111 111 111 230 25,530 Steinbítur 102 102 102 251 25,602 Ufsi 41 41 41 16 656 Und.Þorskur 111 85 106 547 57,779 Ýsa 235 152 209 382 79,787 Þorskur 139 138 139 3,135 435,207 Samtals 135 4,673 630,385 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.064,7 -1,43 FTSE 100 ...................................................................... 5.680,4 0,16 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.922,53 0,91 CAC 40 í París .............................................................. 5.199,41 0,76 KFX Kaupmannahöfn 309,10 0,14 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 850,67 -0,13 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.596,67 -0,46 Nasdaq ......................................................................... 1.992,66 0,2 S&P 500 ....................................................................... 1.212,58 0,34 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 12.574,26 -0,97 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 13.133,66 1,43 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 7,2 -2,04 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 270,00 1,09 8:>1:>;*78?7>07@39;!&  4 ! '   0 &$% &&% &% &% &% '% (% )% #% *% $% &% % #%''    + ! ! ,   %!  " :; - $ ;- :<- $ Námskeið um móttöku þyrlu á slysstað REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði um móttöku og umgengni við þyrlu á slysstað. Námskeiðið verður haldið fimmtu- daginn 21. júní og hefst kl. 18.30, kennt verður til kl. 23. „Þegar slys eiga sér stað eða mað- ur veikist alvarlega, getur það skipt sköpum fyrir hann að komast undir læknishendur sem fyrst. Þetta gildir sérstaklega þegar slys verða utan þeirra svæða sem njóta þjónustu sjúkrabíla. Þá getur sjúkraflutning- ur með þyrlu verið nauðsynlegur. Þetta er námskeið sem er gott fyrir leiðsögumenn, rútubílstjóra, veiði- menn, sumarbústaðaeigendur og alla þá sem ferðast um óbyggðir landsins,“ segir í fréttatilkynningu. Þeir sem hafa áhuga á að komast á ofangreint námskeið geta skráð sig frá kl. 8–16. ♦ ♦ ♦ Ný þjónusta hjá Símanum FARSÍMANOTENDUR sem hringja í 118 eiga nú kost á því að fá númer, sem þeir leita eftir, send með SMS. Þar sem þjónustan verður skuld- færð á viðtakanda er aðeins hægt að senda SMS-skilaboðin í farsíma Sím- ans. Þjónustan mun kosta 9 kr. fyrir hvert SMS og auk þess kostar áframtenging 3kr. SMS-sendingar hjá 118 verða gjaldfrjálsar til 1. júlí í kynningarskyni. ♦ ♦ ♦ FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.