Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.06.2001, Blaðsíða 40
MINNINGAR 40 MIÐVIKUDAGUR 20. JÚNÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Í æsku minni var lífið holt og móar, mýrar og melar þegar komið var út fyrir túngirðinguna. Því eru æskuminningarnar tengdar endalausum gönguferðum um holt og móa og gangstígarnir voru gamlar moldargötur troðnar af mönnum og GÍSLÍNA JÓNSDÓTTIR ✝ Gíslína Jónsdótt-ir fæddist á Ytri- Bakka við Hjalteyri 19. janúar 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 15. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hallgrímskirkju 25. maí. búsmala. Alls staðar gras og grjót og hvað eina hét sínu nafni. Nú- tíminn kom sem malar- vegir svo hægt var að nota reiðhjól og síðan bíla. Nú fer enginn neitt nema á bíl, bendir á fjöllin og hólana og þyl- ur nöfnin ef hann veit þau. Göturnar gengur enginn framar. Ólafur föðurbróðir minn á Ytri Bakka orti um þetta: Ennþá breytist aldarfar ekki eru tíðir samar. Nú verða gömlu göturnar gengnar aldrei framar. Ytri Bakki var á sinni tíð heilmikill staður. Þar bjó Friðrik Jónsson sem farið hafði til Noregs að læra skipa- smíði ásamt Jóhanni bróður sínum á Siglunesi og Jóni frænda þeirra í Arnarnesi. Hjalteyrin niður af Ytri Bakka var athafnasvæði þeirra Frið- riks og Jóns. Þar lærðu ýmsir að smíða, meðal annarra Ólafur í Pálm- holti faðir Ólafs á Ytri Bakka. Þegar lauk sögu Friðriks og afkomenda hans, hóf búskapinn Kristján Páls- son, sunnlenskur bindindisfrömuður, og eftir hann kom Ólafur frændi minn að Ytri Bakka ásamt frænda sínum Jóni syni Ólafs og Steinunnar í Bakkagerði og konu hans Hansínu Gísladóttur. Í skýrslum er Ólafur tal- inn fyrir búi fyrstu 3 árin en síðan báðir. Í heimili var Hansfríður gamla móðir Hansínu húsfreyju og systir Steinunnar í Bakkagerði og Sigríðar í Syðra Koti. Núorðið eru þetta aðeins nöfn. Á sinni tíð var þetta saga. Þá var allt saga og sagan var alls staðar. Ég var ekki gamall er ég fyrst kjagaði göturnar niður að Ytri Bakka á eftir foreldrum mínum að heim- sækja frændfólkið. Jón og Hansína áttu tvær dætur, Steinunni á aldur við mig og Gíslínu sem var yngri. Á Ytri Bakka var mikil snyrtimennska úti sem inni. Þar ríkti sérstakt fágað andrúmsloft ríkt af sögu og listrænni áferð. Hógværð var aðalsmerki þessa fólks, ekkert var því fjær en að vekja ahygli á sjálfu sér. Búið var ekki stórt en nægjusamt og traust. Ekki fékk búskapurinn að dafna lengi í friði á Ytri Bakka því berkl- arnir komu til sögunnar og hlutu þær mæðgur báðar að fara á Kristneshæl- ið Hansína og Gíslína dóttir hennar. Þar lést Hansína árið 1950 en Gíslína lifði og eftir langa hælisvist með við- komu á Reykjalundi kom hún upp- komin kona til Reykjavíkur og starf- aði lengi við afgreiðslu hjá Klæðaverslun Andrésar við Skóla- vörðustíg. Hún giftist ekki en eign- aðist son sem nú er uppkominn fjöl- skyldumaður. Gíslína var skynsöm kona og fylgd- ist með ýmsu, t.d. var gaman að ganga með henni um málverkasýn- ingu. Síðast er ég leit inn í Klæða- verslunina var hún ekki þar og mér var sagt að hún hefði greinst með krabbamein. Flestir eiga trúlega erf- itt með að setja sig í spor þeirra sem ganga urðu út í lífið sem berklasjúk- lingar innilokaðir á hæli og lifa þar sín ungdómsár. Þætti víst flestum nóg á sig lagt þótt þetta síðasta mein bættist ekki við. Ég sakna þess að hitta Gíslínu ekki framar, því ég átti ýmislegt vantalað við hana um ævi hennar og sögu. Þrátt fyrir allt lifði hún lífinu lifandi og af þeirri fáguðu hógværð sem einkenndi æskuheimili hennar, lét lítið fyrir sér fara og tróð ekki öðrum um tær. Hún tilheyrði þeirri alþýðu sem spjátrungarnir segja að ekki sé lengur til af því hún sést ekki í háskólunum. Það fábrotna fólk verður þó gjarnan minnisstæð- ara og skilur eftir sig sannari verð- mæti en hávaði „sýndarveruleikans“. Gíslína sigraði ekki heiminn en hún sigraðist á því sem ekki er síður merkilegt. Hún lét ekki grimm örlög beygja sig. Eins og skáldið sagði: „Afrek í ósigrum lífsins er aldrei til- gangslaust.“ Megi hún öðlast góða heimkomu. Jón frá Pálmholti. Sérfræðingar í blómaskreytingum við öll tækifæri Skólavörðustíg 12, á horni Bergstaðastrætis, sími 551 9090.                                !" #$                 !""      #     $     #%& '(  &     ')  '(  %     )  *+ '(   %  '(   ,'  - ) .    '(  /.  ' $ $ ))$ 0 %   &      &   '     #'#         $            120- 3445 6 7    0   &     $ ) # )   )8( * ) /0  8 )/%% - "/0,  %  '(  %%   $ $ )$ $ $ 0 *             (       2592:9  +;< " +#% +  #       ,   8(% ''(  =) * + ) )  ) % )'(   %) ) '(   ' !( ) )  ) % - ) . ) ) '(  8(   %8() ) '(  $ ) ) ; )$ $ 0 -      5>? 5>8 3442  4)%1+( @% + & !    .     /  $     0$ #    1     !"" ) )+('(  '') +( !( +('(  0 *             (        1508   9  AB +  2 3    -     ,    08@ 1 C+( 08@ ) ))  '(  ) 08@  08@ *+ '%/'(  ) 8@   "8( )$ $ 0 *          5>8 !24- +  2 3    -     ,   0  #      + ) % '(  - ) . +('(   (  ) %  +(0      $             &-5 35248&     ( ) AD " +#% +  2 3  0         4   5   '  &'%9" '(  8(4( & ' 2)  '   '(  )$ $ 0                 24-5 35*92>18E> *8  $  +(    3$   D   +  (   ) # 6    4      ''(    %* +   ''(  ## F   ' )'$  $ ))$ 0     9- 0?  @  +(   +  2 3    -     ,   0  #    (#)%'(  0  $      $     2>5 2 8923442 3 ;)     @ % )@%AG      ,   9    '(  1 )  ' - %  '(   9    ) ) "))'(  $ $ )$ $ $ 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.