Alþýðublaðið - 13.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.03.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Tvöföld laun. Eftir Skjöldung. ----- (Frh) Næstur er 2. þm. Rang, Guð- mundur Guðfinnsson með 707 kr,, eða nær áttfaldan ferðak. Teí eg þar ofgoldnar 347 kr. Hleyp svo yfir I. þm. Húnv. (G. öi), og kem að þm. Snæf, Haildóri Steinssyni, sem er með 305 kr., eða fimmfaldan ferðak. Tel þar ofgoldnar 45 kr. Næstur er þm. Baið., Hákon Kriitófersson, með kr. 441,50, eða rúml. sexfaldan ferðak. Tel þar ofgoldnar kr. 161,50. Hleyp þá yfir 5 landsk. þm. (H. Sn.) og þm. í«af. (J. A. J), og kem þá að 2 þm Skagt., Jóni Sigurðssyni. Hann hefir að vfsu ekki nema tvöíaldan ferðak. En þar sem er um sjóleið að ræða, virðist hún ekki þurfa að vera 70 kr. dýrari hjá þessum þm. en hjá 2. þaa. Eyf., og teljast þær þvf ofgoldnar. HSeyp svo yfir þm. Vestm. (K. E.), og tek næst þm. Strandam., Magnús Pétursson; er hann með 307 kr., sem virðist minst 137 kr. of hátt, sbr. við 2. þm. Éyf., og tel eg það ofgoldið. Hleyp svo yfir þm. V. ísf. (ó. P ), og skal geta ferðak. þm, Borgf. (P. O), sem sýnir það á borði, ekki sfður en f orði, að hann er spárnaðarmaður, þvf hann hefir að eins eytt 25 kr., eða */s ferðak. Nsestur er þm. Mýra, Pétur Þórðarson, með 203 kr Hann sagði eiuu sinni f þingræðu, að Mýrarnar væru „ófærar, bæði á sjó og landi”; hefir hatm þvf senni- lega farið f flugvél Flugfélagsíns til þings og frá, og get eg þvf ekki fengið af mér, að telja neitt af upphæðinni ofgoldið, enda er hún ekki nema fjórfaldur ferðak. Næstur er 2. þm. S M , Sigurð- ur Hjörleifsson Kvaran, Eskifirði, með 545 kr. Það mun sfzt vera lengra til þings frá Eskifirði, en frá Firði, en þar á 1. þm. S. M. (Sv. ÓI.) heima, og er hans ferðak. ekki nema 431 kr., sem eg, eftir atvikum, enga athugasemd geri við. Hér verða þá að teljast of- goldnar minst 114 kr. Kem svo að 3. landsk. þingm. (S. J.), og er ferðak. hans frá Ystafelli, að eins 125 kr., og er það lofiverð sparsemi. Sé eg á þessu, að eg hefi tekið of vægutn höndum á ýmsum þingm., hér að íraman, en nenni þó ekki að fa;a að grauta í því. Hleyp svo yfir þm. N ísf. (S St) og 1. landsk, varaþm. (S F), og tek næstan 1. þm. Eyf., Stefán Stefánssoa. Hans ferðak. er 338 kr., en ferðak. 2. þm. Eyf 170 kr., sem þó virðist of hár, sbr við ferðak. 3. landsk. þm. Eg er ekki kunnugur nyrðra, en hefi þó hing- að til haldið, að ekki væri mjög langt á milli Eyrarlands og Fagra skógar. En nú sé eg, að það getur kostað 168 kr,, að ferðast þar á milli. Eg verð þó að álíta, þó ókunnugur sé, að ekki sé iengra til Ákureyrar frá Fagraskógi en frá Ystafelli, og te! þvf þenna lið of háan um 213 kr., og miða þá við það, sein mér hefir áður yfir sézt að miða við. Þá er 2. þingm. Arn., Þorleífur Guðmundsson, með 610 — sex hundruS og tíu — krónur i ferðak. ■ írá Þoriákshöfn. 1. þm. Arn., sem á heima á Selfossi, er með 280 kr. Það er eins og áður, að ókunnug leikinn bagar mig, en þó veit eg, að það getur ekki kostað 330 kr., að fara frá Þorlákshöfn að Sel- fossi, og til baka aftur. Og þetta vita ailir ísiendingar, sem landa fræði hafa lesið í barnaskóia eða annarstaðar, og raunar flestir full orðnir menn, þó þeir aldrei hafi landafræði séð. Er þvf ekki til mikillar þekkingar mælst af þingm., þó þeim sé ætiað að vita þetta, enda munu þeir allir svo fjölfróðir. Er þvf furðulegra, að þeir skuli samþykkja 'svona ferðakostnaðar- reikninga, og virðist eitthvað bogið við það. Það er þó að eins ein' falt reikningsdæmi fyrir börn, að tveir þingm., sem fara sömu ieið, og báðir jafnlangt, eigi að fá jafn- an íerðak, Lfzt mér illa á, að þm. geti reiknað dæmið hans Ðjarna, um hagnaðinn af afnámi bann laganna í sambandi við Spánar toliinn, fyrst hér skakkaði hjá þeim fuilum helmingi. (Frh.) Sveitamaðnr sbrifar: „Bráð um ætla eg að gefa út ljóðabók er heitir .Ládeyðu lognöldur* og skáldsögu er heitir .Skýjaklakkar.* Væntaniega fara ritdómarar að búa sig undir að taka á móti gersemunum". k. Það hefir um nokkurn tfma ver- ið hljótt yfir fisksölunni. Er það- af því að hún té komin f það horf að alt sé eins og það á að vera, eða er ástandið svo bölvað að fyrir neðan sé úm það að fást, eða eru allir komnir á þá skoð un að vont aé það og vont verðt það að vera og allir séu uppgefn- ir á að finna ráð sem úr bætú Eg er þeirrar skoðunar að vont sé það og verði að batna, og það sem mér í fijótu bragði finst vont vera skal eg nú í fám orðum framsetja. í vetur hefir mjög borist að af fiski, og þegar framboðið er mikið af einhverri vörutegund, er það lögmal, og ófrávíkjanlegt lögmái í því bandvitlausa þjóðfélagsfyrir- komulagi sem við lífum i, að var- an lækkar I verði, ef vitleysur mæta þi ekki vitleysum, en það virðist vera tilfellið með fisksölu til okkar Reykjavfkurbúa. Fiskur- inn er altaf jafn dýr hvað mikið' sem berst að af honum, og kem- ur það til af þvf að mér er sagt að heill her af mönnum, ungum og gömlum, geri sér það að at- vinnu að selja fisk á götunum fyrir utan þá aðal fisksala sem standa og selja í grindahjöllnm hafnarinnar við Höepfnershús, og munu þeir vera um 20. Þessir menn sprengja upp fiskinn hver fyrir öðrum þegar þeir kaupa hann af framleiðendum ög selja hann svo dýrt sem þeir með nokkru móti geta gert sér von um að hann seljist fyrir og oft með mis- jöfnu verði, til dæmis varð eg; var víð það einn daginn, að £ Vesturbænum var ýsa seld á 2©> aura pundið á saœa tfma sem það kostaði 25 aura við Klappar- stfginn. Þetta er virkliega ekki: eðlilegur verzlunargangur. • • Eg spurði um daginn einn gaml- ae fisksala að þvf, hvað fiskkaup bæjarmanna mundu mest vera á dag. Uiii 18000 pd. var svarið. Hvað þarf marga menn til að vigta þið og láta úti? Einn mað* ur getur látið úti 5000 pd. á dag sagði fisksalinn, en það mundi þurfa fieiri til að láta hann úti, því mest er keypt fyrir hádegið. Að láta úti allan fisk sera bærinn iÆifiilsvert funéarafni a c&ramtiéarfunéi i fivölé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.