Morgunblaðið - 11.07.2001, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.07.2001, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JÚLÍ 2001 37 HÚSNÆÐI Í BOÐI Glæsileg íbúð Til leigu glæsileg 3ja herb. endaíbúð á rólegum stað miðsvæðis í Reykjavík. Laus nú þegar. Aðeins fyrir fjársterka. Áhugasamir skili inn viðeigandi upplýsingum til augl. deildar Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 13. nk., merkt: „Stangarholt“. TIL SÖLU Bílskúr við Hraunbæ Bílskúr við Hraunbæ 131 til sölu. Upplýsingar í síma 897 2555. Gjafavöruverslun við Laugaveg Ein vinsælasta gjafavöruverslun bæjarins til sölu. Eigin innflutningur, miklir möguleikar. Áhugasamir sendi nafn og kennitölu til augl. deildar Mbl. fyrir 18. júlí nk. merkt:„SS — 12“. TILBOÐ / ÚTBOÐ F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er auglýst eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna útboðs á glerveggjum og þaki hvolfrýmis vegna nýrra höfuðstöðva við Réttarháls í Reykjavík. Helstu magntölur eru áætlaðar: Glerveggir: 560 m² Hvolfþak (gler): 400 m² Valdir verða allt að 5 verktakar til að taka þátt í útboðinu. Við val á þeim verður fjárhagsstaða, tæknileg geta og verkefnastaða lögð til grundvallar. Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðinu. Útboð þetta er auglýst í Stjórnartíðindum EB. Lög og reglugerðir um opinber innkaup gilda um þetta útboð. Forvalsgögn liggja frammi hjá Innkaupastofn- un Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík. Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila á sama stað, eigi síðar en kl. 16.15 1. ágúst 2001, merktum: Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, Glerveggir og hvolfþak, FORVAL - ISR/0120/OVR. TILKYNNINGAR Til viðskiptavina Iðntæknistofnunar Athygli er vakin á að Iðntæknistofnun verður lokuð vegna sumarleyfa frá 16. júlí til og með 6. ágúst 2001. Hægt er að fá framkvæmdar prófanir og gæða- eftirlit á sviði suðutækni meðan á lokun stendur. Efnistaka Álafossverktaka ehf. í landi Hrísbrúar í Mosfellsbæ Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipu- lagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda. Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að efnistaka Álafossverktaka ehf. í landi Hrísbrúar í Mosfellsbæ skuli háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 8. ágúst 2001. Skipulagsstofnun. ÝMISLEGT Vantar verkefni Getum bætt við okkur verkefnum. Upplýsingar gefur Stefán Gunnlaugsson í síma 690 0500. Þú getur... ● Unnið heima. ● Stjórnað þínum tekjum. ● Lært meira en þú kannt. Hver stjórnar þínu lífi? www.atvinna.net . Þjónar athugið! Veitingahúsið Jómfrúin óskar eftir að ráða þjón, lærðan/reyndan í sal veitingahússins sem fyrst. 40 ára og eldri umsækjendur velkomnir. Mest dagvinna, góð laun. Upplýsingar gefur Jakob í síma 551 0035 eða 898 4909, næstu daga.     Bakarameistarinn Suðurveri óskar eftir að ráða duglegan og góðan fagmann til að sjá um tertudeild Bakarameistarans sem fyrst. Kond- itor eða bakari kemur til greina. Góð laun í boði. Upplýsingar gefa Óttar í síma 864 7733 eða Vigfús í síma 893 3310. ⓦ í Reykjahverfi í Mosfellsbæ vantar í afleysingar X Y Z E T A / S ÍA Leikskólakennarar, þroskaþjálfar eða starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast til starfa í leikskólanum Sæborg við Starhaga. Leikskólinn er fjögurra deilda skóli þar sem dvelja 83 börn samtímis. Megináhersla í kennslu er að virkja sköpunarafl barnsins á sem flestum sviðum. Leikskólinn er með vefsíðu, www.leikskoli.is, þar sem starfsemin er kynnt nánar. Upplýsingar um störfin veitir Soffía Þorsteinsdóttir leikskólastjóri í síma 562 3664. Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskóla, á skrifstofu Leikskóla Reykjavíkur og á vefsvæði, www.leikskolar.is. Spennandi störf í Leikskólanum Sæborg R A Ð A U G L Ý S I N G A R SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Lára Halla Snæfells, Þórhallur Guðmundsson, Bíbí Ólafsdóttir, Erla Alexanders- dóttir, Margrét Hafsteinsdótt- ir og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félag- inu og bjóða félagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58—60. Samkoma í Kristniboðssaln- um í kvöld kl. 20:30. Margrét Jóhannesdóttir talar. Þórður Búason syngur einsöng. Allir hjartanlega velkomnir. Spennandi ferðir framundan: 13.—15. júlí. Húnaþing vestra — Vatnsnesfjall. Jeppaferðir á nýjar slóðir. Bókið tímanlega í Fimmvörðuhálsgöngur og Bása- ferðir, en þær eru um hverja helgi. Miðvikudagur 11. júlí kl. 20.00. Kvöldganga í Búrfellsgjá og Selgjá. Verð 700 kr. f. félaga og 900 kr. f. aðra. Sprengisandur — Flateyjar- dalur — Grímsey 21.—25. júlí. Fjölbreytt öku- og skoðunarferð. Skoðið heimasíðuna: utivist.is og textavarp bls. 616. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.