Morgunblaðið - 02.08.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.08.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 9 Góð tilboð á útsölunni Hverfisgötu 6 101 Reykjavík s: 562 2862 Kringlunni - sími 581 2300 Dömur Verð áður Verð nú Stuttermabolir 2.490 1.990 Tveir á 3.700 Silkiblússur 7.990 2.990 Peysur 6.790 2.990 Peysur 4.590 1.990 Toppur 4.990 2.490 Vesti 6.290 2.290 Vaxjakkar 22.790 6.990 Dragtir 70% afsláttur Allur golffatnaður 50% afsláttur 50-70% afsláttur Herrar Verð áður Verð nú Póló-bolir 3.690 1.845 Mittisjakkar 12.490 6.245 Skyrtur 4.990 2.490 Peysur 7.990 3.995 Peysur 6.790 2.990 Úlpur 16.990 8.495 Stuttbuxur 6.290 2.990 Útsala enn meiri verðlækkun Nýjar vörur Neðst á Skólavörðustíg Neðst við Dunhaga sími 562 2230 Ný sending CAROLINE ROHMER - INSINITIS Opið mán.-fös. kl. 10-18. Fyrir helgina • sundtöskur • handtöskur (skjóður) • ferðatöskur í ferðalagið Skólavörðustíg 7 Útsalan er hafin Suðurlandsbraut 52 Bláu húsin við Faxafen sími 568 3919 Smáskór sérverslun með barnaskó GÓÐ ÚTSALA Laugavegi 4, sími 551 4473. Póstsendum TEKIN var ákvörðun á ríkisstjórn- arfundi í gær um að verða við beiðni OECD um að halda fund hér á landi þar sem saman koma yfirmenn for- sætisráðuneyta landanna. Fundurinn verður haldinn í Reykjavík í október næstkomandi og verður umræðuefnið áhættustjórn- un í opinberri stjórnsýslu. Að sögn Guðmundar Árnasonar, skrifstofu- stjóra í forsætisráðuneyti eru þessir fundir haldnir árlega og hefur ráðu- neytið tekið þátt í þeim síðan árið 1996. Í gærmorgun féllst ríkisstjórnin á að leggja til 2,5 milljónir af ráðstöf- unarfé sínu sem fara að mestu í kostnað vegna túlkaþjónustu. „Hvert land borgar fyrir sig, en von er á einum frá hverju landi, sem sér svo sjálfur um hótel og ferðakostn- að,“ sagði Guðmundur. Embættismanna- fundur í október Orðið við beiðni OECD TVÖ tilboð bárust í útboð Vegagerð- arinnar vegna annars áfanga í klæðningu á Blálónsvegi og voru bæði tilboðin verulega umfram kostnaðaráætlun. Ræktunarsam- band Flóa og Skeiða hf. á Selfossi bauð 30.515.000 kr. í verkið en Klæðning ehf. í Kópavogi 28.934.000 kr. Kostnaðaráætlun verkkaupa hljóðaði upp á 16.047.000. Tilboð í Bláa- lónsveg um- fram áætlun ♦ ♦ ♦ Súrefnisvörur Karin Herzog Oxygen faceÍÞRÓTTIR mbl.is SEX tilboð hafa borist Vegagerðinni vegna framkvæmda við Snæfellsnes- veg og brúa yfir Kaldá og Núpá. Lægsta tilboðið er frá Þrótti ehf. Akranesi og hljóðar upp á rúmlega 19 milljónir króna, en það hæsta er frá Klæðningu ehf. Kópavogi, upp á tæplega 28 milljónir. Önnur tilboð eru frá Stafnafelli ehf. upp á rúmlega 26 milljónir, Háfelli ehf. upp á tæp- lega 25 milljónir króna, Borgarverki ehf. upp á 21,7 milljónir og Berglíni ehf. upp á rúmlega 20 milljónir. Kostnaðaráætlun verkkaupa nemur rúmlega 21 milljón króna. Tiboð vegna Snæfellsnessvegar Lægsta tilboð rúmar 19 milljónir ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.