Morgunblaðið - 02.08.2001, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.08.2001, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 MORGUNBLAÐIÐ FJARÐARKAUP Gildir 2. og 3. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Lambagrillkótilettur 1.149 1.582 1.149 kg Kjarnafæði hrásalat 350 g 119 175 340 kg Góu tvenna 298 378 149 st. 7up 0,5ltr 8 á verði 6 576 768 144 ltr Pampers duo + 20% meira 1.898 2.277 1.898 pk. HAGKAUP Gildir til 8. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Júmbó-samlokur 99 189 99 st. 7 up 2 ltr 99 179 50 ltr Maggi-bollasúpur 3 í pk. 99 129 33 st. Risabrauð 169 215 169 kg Pascual allar teg. 189 213 378 kg Bláber 454 g 199 349 438 kg BKI luxus 500 g 319 369 638 kg Grillborgarar m/öllu 2st. 399 498 200 st. NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Kea þurrkr.lærisneiðar 1.198 1.598 1.198 kg Kea þurrkr.kótilettur 1.198 1.598 1.198 kg Kjarnafæði grill sósur 200g 129 179 645 ltr Kjarnafæði rauðv.legið lambalæri 908 1.298 908 kg Ísfugl kjúkl.bitar 8 bitar 558 745 558 kg Rúbín rauður 500g 359 378 718 kg Vínber græn 499 579 499 kg Goði vínarpylsur 10 st. í pk. 638 798 638 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Kjúklinga spare ribs 898 1.171 898 kg Kjúklingavængir steiktir 898 1.171 898 kg Kjúklingur heill steiktur 699 799 699 kg Kea rauðvínslegið lambalæri 899 1.223 899 kg Nóatúns-hamborgarar m/br., 4 st. 299 499 499 kg Argentínu-kryddsmjör, 100 g 129 179 1.290 kg Maarud-snakk 250 g, papriku 250 340 1.000 kg NÝKAUP Gildir til 4. ágúst nú kr. áður kr. mælie. VSOP koníakslegnar kótilettur 1.867 1.449 1.867 kg VSOP koníakslegnar lærissn. 1.fl. 1.327 1.769 1.327 kg VSOP koníakslegnar lærissn. 2.fl. 899 1.198 899 kg Holdanauta prime ribs (kjötborð) 1.574 2.099 1.574 kg Holdanauta fille (kjötborð) 2.024 2.699 2.024 kg Þykkvab. grillkartöflur 750 gr. 249 299 332 kg Vatnsmelónur 99 199 99 kg SAMKAUP Gildir til 5. ágúst nú kr. áður kr. mælie. SS-pylsur sumarsprengja 998 nýtt 998 kg Goða-pulsur 558 698 558 kg Borgarnes þurrkryddað lambalæri 1063 1.329 1.063 kg KS-muffins súkkulaði, 400 g 275 329 680 kg SELECT-verslanir Gildir til 29. ágúst nú kr. áður kr. mælie. Maarud-flögur, 100 g 149 193 1.490 kg Nóa-kropp, 150 g 199 235 1.330 kg Maltabitar, 200 g 229 290 1.150 kg Tomma og Jenna-safar 3 st. 119 150 39,67 st. Oetker-pizzur, 330 g 369 440 1.120 kg Oetker-pizzur, 430 g 399 468 930 kg UPPGRIPS-verslanir OLÍS Ágústtilboð nú kr áður kr. mælie. Freyju-draumur, 2 st. 149 210 Remi-myntukex 129 160 Coca Cola 0,5 ltr og Freyju-staur 169 210 Hel garTILBOÐIN VERÐKÖNNUN ASÍ á völdum vörutegundum sem ætla má að séu mikið keyptar fyrir verslunar- mannahelgina, leiðir í ljós að mesti verðmunur er á milli verslana sem hafa sameiginleg innkaup; Bónus er með lægsta verðið en Nýkaup það hæsta, ef níu vörutegundir eru born- ar saman. Verðmunur milli þessara tveggja verslana er tæplega 28%. Ekki reyndist unnt að hafa Krón- una með í þeim samanburði að sögn Ásdísar Ragnarsdóttur, verkefnis- stjóra verðlagseftirlits og neytenda- mála hjá ASÍ, þar sem vörutegundir hefðu verið of fáar, aðeins sex vörur af þeim níu voru til í Krónunni. Athygli vekur að mikill verðmun- ur er á Goða pylsum skv. könnun- inni, þær kosta 479 kr. kílóið í Bónusi en 812 kr. í Nettó og 799 kr. í verslun 11-11. Verðmunurinn er því mestur tæplega 70%. SS pyslur eru að jafn- aði dýrari en Goða pylsur, þær kosta 745 kr. í Bónus og Krónunni en ann- ars staðar eru þær seldar á 828 kr. Hvítlaukssósa frá Osta- og smjör- sölunni er einnig misdýr, hún kostar 149 krónur í Bónusi en 225 kr. í Ný- kaupum, Nóatúni og verslun 11–11. Munurinn er rúmlega 50% en einnig er tölvuverður verðmunur á krydd- smjöri frá Osta og smjörsölunni. Starfsmenn ASÍ framkvæmdu könnunina og fóru í tíu verslanir á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag eftir forkönnun á framboði í fjórum verslunum í Reykjavík 19. júlí. Kjöt ódýrara í borði en pakkningum Á óvart kemur, að mati Ásdísar, að lítið framboð var til af tilbúnum kjúklingi á grillið í verslunum, aðeins voru þeir til sölu á tveimur stöðum, í Fjarðarkaupum og Samkaupum. „Einnig er athyglivert að verð á lamba- og svínakótelettum var dýr- ara í pakkningum en í kjötborðum verslana, jafnvel þótt varan í borðinu væri kryddlegin og tilbúin á grillið.“ Enginn mismunur var á hillu og kassverði í verslunum í þessari könnun en Ásdís nefnir að hvergi var uppgefið kílóverð af kartöflum held- ur aðeins pakkaverð. Einnig tekur hún fram að ekki þurfi að vera um eðlilegan saman- burð á hamborgunum að ræða þar sem þeir gætu verið misþungir. Samkvæmt könnuninni eru fjórir hamborgarar í brauði ódýrastir í Krónunni en dýrastir í Nóatúni. Um framkvæmd könnunarinnar vill Ásdís koma á framfæri að skráð- ar hafi verð upplýsingar um nafn þess sem framkvæmdi könnunina, einnig nafn verslunar, staður, dag- setning, tími og hvort beðið hefði verið um leyfi til að gera könnunina hjá verslunarstjóra. Leitað var upp- lýsinga um tilteknar vörutegundir og var skráð verð í hillu og við kassa, auk ýmissa athugasemda um vör- una, verðskráningar og pakkningar. ASÍ kannar vöruverð í 10 verslunum á höfuðborgarsvæðinu              ! "   ! " #    $% %%$ & ' ( ) *+),- . / $ *+),- . ( ) *+, )-.  $ *+, )-.                 /012('   +-+++-) + + + . 3 + + + .     + ! + .4 + + .. . .!     + !3 + + . .. .. . +    +    + . 55 + .       + . !4 + . 55 .54 . !" 3   + ! + . . .3 + . ."3 ..3    +   . . " 5 . . ." ." !"#$%## &'( +  + .43 + .3 + . !"##%##  )* +  + .3 . .3 .54 +  (   + + + . + 55 + . .  6 6 ! "  #  #   $      78 8 9   %%+ $ :; )'  , ." < +   5"" = $  * !""  = ;  .""  )  +-) - %; . - %; .  (  /012('   +-+++-) '   +-+- -  * +    +    +   + .5 .5 55 .4 .4  !3 353 3.5 +#$,     + .34 .33 . . . ! ! " 4 4 -../     + .3 .3 .4  !" 4    + 5"3 5" 5 . 5.3 .. !3 353 43 +--#       + .3 . 5 . . 5 3 !3 353 43 +$0/   + 5. 5. 5 55 55   353  +#--    + 5. 5" 5 55 55 .5 !3 353 43 +-12 !"#$%## &'( + 5. 5" 5 55 5.3 .5 !3 353 43 +-1$ !"##%##  )* + 5. 55 5 5! 55 .5 !! 353 4 +-0#  (   + 5" 5" 5 55 . ." !45 353 43 +-$- Um 70% verðmunur á pylsum milli verslana Aðskotahlutir í mat Hvert skal leita ef aðskotahlutur finnst í matvöru? „Þegar slíkt kemur fyrir er oft leitað til okkar og við bregðumst við því, sérstak- lega ef um matvöru frá innlendum framleiðanda er að ræða,“ segir Rögn- valdur Ing- ólfsson, sviðs- stjóri mat- vælasviðs hjá Heilbrigðiseft- irliti Reykja- víkur. „Upp hafa komið nokkur tilfelli þar sem til dæmis smáhlutir úr véla- búnaði hafa farið í matvöruna en sum fyrirtæki hafa komið sér upp málmleitartæki til að hindra að slíkt geti átt sér stað.“ Hann telur að ef um minniháttar tilvik sé að ræða, eins og hár, nögl eða þvíumlíkt, sé best að setja sig í samband við fram- leiðandann sem á í hlut. „Matvæla- fyrirtæki vilja alls ekki lenda í því að aðskotahlutur fari í vöruna enda á að vera innra eftirlit í þeim öllum. Við höfum lagt mikla áherslu á að starfs- menn sem vinna með óvarin matvæli noti höfuðföt og að handþvottaað- staða sé fullkomin.“ um neytendamál Spurt og svarað GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.