Alþýðublaðið - 13.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.03.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Bílstjórar. Við köfum fyrirliggjandi ýmsar atærðir af Willard rafgeymutn f bfla. -— Við hlöðum og gerum við geyma. — Hofum sýrur. Leikfélag ReykjsvfkttF. Kinnarhvols-systur leiknar í k -öld í síðasta sinn. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugav 20 B. S mi 830 Aðal- umbbðsm. fyrir Wiilard Storage Battary Co Ctevdand U. S A Fulltruaráðsfundur vetður annað kvöld (þriðjud) kl. 8. Nýk handa sjómðnnum: Oífukápur. O íubuxur. Sjóhattar. Trébotnaskór. Færeyskar peysur. íslenzkar peysur, Islenzk ullar nærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflar. Nýkomið; G rammoíon -nálar, fjaðrir. -Tarahlnta’-, — hljóðdósir. — Nótnapennar. — Grammofonplötur mikið úrval í Hljódiærahúsinu. Laugav. 18. Xaipjél Keykvíkinga. Pósthússtræti 9. Alfibl. @r blafl allrar alþýðu. 011um ber s&man um, að bezt og ódyrast sé gert við gumæí stfgvél og skóhiífar og annan gummf skófatnað, einnig að bezta gummí límið fáist á Gummí vinnustofu Rvikur, Laugaveg 76. Handsápur eiu ódýrastar og bezfaF f Kaupfélaginu. Laugav 22 og Pósthússtræti 9. Ait er nikkelerað og koparhúðað f Fálkanum. Reiðhjól gljábrend og viðgerð í Falkanum. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafar Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg. Edgar Rice Burroughs'. Tarzan. Tvær slóðir láu eftir stígnum, sfn í hvora átt. Sá, sem hann elti, var þvf kominn á undan honum. Þegar hann gáði betur að, var auðséð, að önnur sióðin var ný. Hann snaraði sér því aftur upp í trén og eftir að hann var kominn um mflu vegar, rakst hann á svert- ingjann, sem stóð í dálitlu rjóðri. Hann hélt á grönn- um boga sínum í hendihtíi, og hafði lagt eina af örv- um sínum á strenginn. Gengt honum var Horta, villigölturinn, með hausinn undir sér og froðufellandi, tilbúinn til stökks. Tarzan horfði undrandi á ókunna dýrið fyrir neðan sig — sem var svo líkt honum í vexti, en þó svo ólíkt að lit og andlitsfalli. Bækurnár hans kölluðu hann Svertingja. En því líkur munur var ekki á dauðri myndinni og þessári vöðvamiklu, snarlegu veru. En Tarzan tók fremur eftir honum sera bogmanni, þar sem hann stóð með spentan bogann. Hann hafði séð mynd af honum svo margoft í myndabókunum. Þetta var dásamlegt! Tarzan kom þvínær upp um sig, svo hrifinn varð hann. En fyrir neðan hann var nokkuð að ske. Svertihgj- inn hafði lggt ör á streng; Horta, gölturinn, stökk. Þá slepti svertinginn eiturörinni og Tarzan sá hana fljúga með leyfturhraða og sökkva á kaf í herðakamp galtarins. f Varla var örin laus frá boganum, áður en Kulonga hafðí gripið aðra, en gölturinn var svo nærri honum, að hann gat ekki skotið henni. Eins og elding stökk svertinginn yfir göltinn og snéri sér við af miklum snarleik og sendi örina í bak Horta. Því næst stökk Kulonga upp í tré. Horta snéri sér við til þess að retina aftur á óviti sinn, hann skjögraði nokkur skref og valt svo um koll. Að augnabliki liðnu var hann steindauður. Kulonga fór niður úr trénu. Hann skar væna bita af geltinum, safnaði sprekum saman í miðju rjóðrinu, kveikti eld, steikti bitana og át eins og hann gat. Skrokkinn lét hann liggja. Tarzan horfði með athygli á. Drápgirnin brann hóti- tim í brjósti, en lærdómsfýsnin var yfirsterkari. Ha'nn ætlaði að elta þennan náunga og sjá hvaðan hann kæmi. Hann gat drepið hann síðar við tærifæri, þegar bog- inn og örvarnar voru lögð til hliðar. Þegar Kulonga hafði lokið máltíð sinni, og var horf- inn fyrir bugðu á stfgnum, fór Tarzan niður úr trénu. Hann skar með hníf sínum bita úr geltinum, en Kann steikti þá ekki. Hann hafði séð eld, en að eins þegar Ara, eldingin, hafði eyðilagt eitthvert stórt tré. Tarzan undraðist stór- um að nokkurt dýr skógarins skyldi geta framkallað rauðgulu tennurnar, sem tugðu tré og skyldu ekkert eftir nema duft. Og ekkert botnaði hann í þvf, hvers vegna svertinginn hafði látið matinn í iogann áður eft hann át. Kannske var Ara vinur bogmannsins, sem hann var að gefa mat með sér. " En, hvað um það, Tarzan vildi ekki spilia kjötinu svo kjánalega, svo hann át lyst sína af hráu kjöti, og gróf afganginn, svo hann gæti fengið sér bita, þegar hann færi til baka. Þvf titest sleikti lávarðurinn af Graystoke á sér fing- urnar og snéri á braut á eftir Kulonga, syni Monga, konungs; en í London, sem lá langt norður frá, var annar lávaröur af Greystoke. Sá var föðurbróðir Tarzans hins rétta iávarðar. Hann var nú svo vandlátur að hann sendi frá sér rifjasteikina til formanns klúbbsins, vegtia þess að honum þótti hún linsteikt, og þegar hann var

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.