Morgunblaðið - 02.08.2001, Page 61

Morgunblaðið - 02.08.2001, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 61  AI MBL  ÓHT Rás2  Kvikmyndir.is  EÓT Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  Strik.is Dýrvitlaus og drepfyndinn Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo Sýnd kl. 8 og 10. ATH. myndin er sýnd óklippt. B. i. 16. ( ) Sýnd kl. 6. Hláturinn lengir lífið. VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri... aftur! Myndin sem manar þig í bíó Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Sýnd kl. 4. Vit nr 236. Sýnd kl. 6 og 9.30. B.i. 12. Vit nr 235. PEARL HARBOR 7 desember 1941, skyndiárás sem breytti lífi þeirra að eilífu. r , i r r tti lífi irr ilíf . www.sambioin.is Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit 255. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16 ára. Vit 247. Spenna á yfir 380 km hraða! Sýnd kl. 3.50. Vit nr. 249 Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1090 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ Strik.is HL.MBL www.sambioin.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10,15. Vit 255. Sýnd kl. 10. B.i.14. Vit nr 220. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 249 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 16 ára. Vit 247. Hinn margverðlaunaði japanski snillingur Takeshi Kitano kemur hér með meistaraverk í anda Pulp Fiction og Resevoir Dogs og kynnir þig fyrirofbeldi í sinni grimmustu mynd sem mun skilja þig eftir agndofa. i l i j i illi i i i í i i i l i í i i i ilj i i ÍSLENSKA fjölskyldumyndin Ik- ingut hefur verið valin opnunar- mynd á barnahátíð Kvikmyndahá- tíðarinnar í Haugasundi í Noregi sem haldin verður í 29. sinn dagana 25. ágúst til 1. september. Myndinni leikstýrði Gísli Snær Erlingsson eftir handriti Jóns Steinars Ragnarssonar, og eru að- alhlutverkin í höndum Hjalta Rún- ars Jónssonar og grænlenska drengsins Hans Tittus Nakinge, sem báðum hefur verið boðið að vera sérstakir gestir opnunarsýn- ingarinnar. Kvikmyndahátíðin í Haugasundi er aðalkvikmyndahátíð þeirra Norðmanna, auk þess að vera al- þjóðleg hátíð. Seinstu árin hafa svo bæst við tvær nýjar hliðardagskrár New Nordic Film og New Child- ren’s Film sem Ikingut er hluti af, og keppir því til verðlauna sem besta mynd á Norðurlöndum, og verður einnig til sölu á einum mik- ilvægasta markaði fyrir norrænar kvikmyndir. „Það er afskaplega ánægjulegt að Ikingut fái að opna barnahátíðina,“ segir Hrönn Kristinsdóttir, fram- leiðandi hjá Kvikmyndasamsteyp- unni. „Hver hátíð þar sem myndin fær athygli hjálpar til við framgang myndarinnar, en hún hefur þegar selst betur en nokkur önnur barna- mynd sem við höfum komið að. Hún er framandi og spennandi og höfðar mjög sterkt til barna.“ Ikingut hefur unnið til tveggja verðlauna á kvikmyndahátíðinni í Montréal sem besta kvikmynd í fullri lengd, auk þess að vera valin besta barnamyndin á hátíðinni Ale Kino í Póllandi. Hún er alltaf í efstu sætum þeirra hátíða sem hún tekur þátt í og fær ætíð góðar umsagnir ungra áhorfenda um allan heim. Kvikmyndahátíðin í Haugasundi Ikingut opnar barnahátíðina Hans Tittus og Hjalti Rúnar sem Ikingut og Bóas. POPPPRINSESSAN Britney Spe- ars hefur verið sökuð um að sinna aðdáendum sínum ekki nógu vel. Samtök sem sérhæfa sig í söfn- un á eiginhandaráritunum birtu á dögunum lista yfir þær stjörnur sem væru vinsamlegastar við aðdáendur og þær sem eru miður vinalegar. Britney er þess vafasama heið- urs aðnjótandi að tróna á toppi síðarnefnda listans. Að sögn sérfróðra manna um þessi mál er næstum ógerlegt að fá eiginhandaráritun hjá prinsess- unni þar sem himinháir kraftaleg- ir lífverðir fylgja henni hvert fót- mál og stugga burt hverjum þeim sem kemst í nálægð við hana. Það þótti sæta tíðindum að rokkarinn Fred Durst þótti vin- samlegasta stjarnan og er jafn- framt eini tónlistarmaðurinn á þeim lista. Britney hunsar aðdáendur Britney ásamt unnustanum Justin á góðgerðar-körfubolta- leik á dögunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.