Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðubla 1922 Þrfðjudagina 14. marz. I €1 tölubíað ~Verkakaupið. Um næstu œáaaðamót eru út runalr samningar þeir, er verka anaaaaféíagiö gerði í fyrra við at- vinnurekendur. Það liggur þvf fyrir að semja á ný; og var þriggja manaa nefnd kosin tii þess á sið- -asta verkamannafélagsfundi, og lalutu sæti í henni: Pétur G. Guðmundsson. Filippus ÁsmundsEoa. Jón Jónsson (Hól). Eftir alt hið hörmulega atvinnu- 'leysi sem verið hefir í vetur, sem öættist ófan á vandræði þau, sem leiddu af þvf að togararnir gengu ekkí til veiða f fyrrasumar, þá má segja, að það veitti sannarlega ekki af þó kaupið væri hækkað að man, þvf þó svo færi að það ;yrði nög atvinna f vor og suraar, .$>á er i mörg horn að ííta éftir svoaa langt atvinnuleysi. Sennitega eru þó engin Hkindi til þess að kaupið fáist hækkað úr þvf sem er, Hinsvegar má það «kki með nokkru móti lækka, snda virðist engin ástæða til þess að það geri það. Samt hefir heyrst að það séu aokkrir atvinnurekendur sem vilji ; að kaupið sé íært niður að mun, sumir segja niður f eina króau, en aðrir hafa eftir atvinnnrekend> um að það muni vera nógu hátt ,að hafa kaupið $5 aura. Það er ekki kunnugt hvort þetta -cr alvara eða ekki, en sénnilégt virðíst að að miasta kosti miuni upphæðin sé aefud fremur f spaugi- en aivöru, þó flestum muni finnast, sem eru verkíýðsmegin, að hér sé ekki rúm fyrir sþaug Sýni það sig við samningana, að það sé alvara atvinnurekenda, að vilja hækka kaupið, mun það «ngu. siður sýna sig, að það sé alvara hjá verklýðnum, að lækka það ekki, fram yfir það sem orðið er. Kaupið lækkaði í fyrrá um 20°/o hj|i verkamöanum; nú i ár lækkaði það viðlíka hjá sjómönn um. Að Iækka kaupið enn hjá ¦ verkamönnum væri að gefa at- vinnurekendtim undir fótinn með frekari lækkun h]á sjómöanum næsta ár, eins mundi lækkunin hata áhrií á ksup al'ra iðnaðar- manna. Meira að segja, lækkun á verkamannakaupi nú, mundi gefa atvionurekendum undir fótinn, að iækka kaupið enn frekar oæsta ár. Viðvikjandi eftirvinnu, nætur- vinnu og sunnudagavinnu, þá ætti hún heizt öíi að ieggjast hiður. Samt verður ekki komist hjá að hafa eitthvað tiltekið vetð á henni. Það verð verður að vera svo hátt, að atvlnnurekendur leiki sér ekki að þvf, að láta vinna þá vinnu að óþörfu, eða í álgetðu hugsun arleysi fyrir þvi h'vílfk óhollústa leiðir af henni fyrir verkamenn. Hins vegar má verðið ekki vera svo margfalt á við dagkaupið, að það verði eftirsókn eftir nætur- eða sunnudagavinnu, þvf að nógu marga er næturvinnan búin að drepá, að óttöldúm ölium þeim fjölda, sem hún er búin að gera heiisulausa. í þessu sambandi má minnast á, að það ætti ekki að sjáit nokkur maður á sunnudög um niður í bæ vinnuklæddir í atvinnuleit, að ónefndum þeim fá- dæma ósið, sem strax ætti að leggjast niður, að verkamenn, sém eru f fastávinnu við byggingar eða þesskonar, skuli koma hiður að hðfn til þess, að falast þar eftir sunnudagavinnu. En hvað sem eftirvinnunni qg afnámi heanar iíður, þá má kaupið ekki lækka nú, hvað sem tautar. ólafur Friðrtksssn. Hjálparstðð Hjúkrunarfélagsini Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . kl. 11—ia f. h. Þriðjudaga . * . — S—6 a. Y. Miðviku.daga . . — 3 — 4 e. h Föstuda'ga . ... — 5 — 6 e, 1 LáögArdaga . ...—,' 3 —^4'e. h. fram jalnaiarmenn. Eftir Agúst Jóhannesson. — (Frh.) Höf, gefur í skin að hailærið í Rússlandi sé stóreignamannaleysi áð kenna (Sovjet stjórninni). Eh hvenær hafa komið jafn hræðiieg hailæri í Rússlandi, eins og með- an keisarastjórnin s&t að völdum. í allar þær aldir sem auðvaldið réði þar íögum og lofum voru haliæri þar iandlæg, og lá þó ekki nærri, að blöðin þá víðsveg- ar um heim ætluðu að rifna af hcilagri vandiætingu einni yfir þvf, eihs og þau géra nú hérumbil daglega. Uppskérabrestur hefir áður dunið yfir Rússiand og hrunið niður miljóhir manha úr hungri og örbirgð, ehda þótt að stóreignamenn í tugum þúsuada hafi átt þar setn og vöid. í Kfna munu vera störeignamenn eins og víðasthvar annarstaðar f heiminum. Höf segir reyndar að „nfu tfundu hiutar þ]óðarinhar hafi ekki neir eh til næsta máls", en það get eg fullvissað bæði hann og .Morgunblaðið" um, að það sem einn tfundi hluti þjóðár- innar heftr fram yfir það, sem hann þarf til lífsviðurhalds — þ. e. næsta raáls — er nægilegt til þess að koma í veg fyrir það að miljónir þegna þeirra hrynji niður úr hungri, en þeir sem einu sinnt eru nú orðnir stóreignamenn þekkja eða vil]a ekki þekkia f sannleika sagt neitt um það sem kaliast fómfysi. Höf. segir, að .þessar" her- sveitir K(na og Rússa vinni og þrælki og hafi með sér samvinnu en enginn árangur sjáist og „Eng- ir kapitalistar sjúgi úr þeim merg- inn', segir hann. Um Kína er það> að segja, að þar vanta ekki stór- eignamennina, eins og eg hef áð ur iauslega drepið á; þeir eru þar eini og aistaðar sem þeir eru f heiminum, hreinasta plága fyrir héildiha — martröð sera hvíii* á þjóðarlikamanum, — átumein,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.