Morgunblaðið - 25.08.2001, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 2001 57
Hláturinn lengir lífið.
VARÚÐ! Þú gætir drepist úr hlátri...
aftur!
l i l i lí i .
! i i l i...
!
Myndin sem manar þig í bíó
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Dýrvitlaus og drepfyndinn
Með Rob Schneider úr Deuce Bigalow: Male Gigolo
EÓT Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
Stærsta grínmynd allra tíma!
Frábær hasar og grínmynd sem fór beint á
toppinn í Bandaríkjunum
Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800
EINA BÍÓIÐ MEÐ
THX DIGITAL Í
ÖLLUM SÖLUM
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
www.sambioin.is
Sýnd kl. 8.10, 10.10 og 12.10. B.i.16 ára Vit nr. 257.
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 245
Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit nr. 244
Kvikmyndir.com
strik.is
DV
KISS OF THE DRAGON
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
SV MBL
Sýnd kl. 10.10 og
12.10.Vit nr. 261.
JET LI BRIDGET FONDA
Sýnd kl.2. Ísl tal.
Vit nr. 231Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 258.
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.50, 6, 8, 10.10 og 12.15. Vit 256. B.i. 12.
Ef þú hefur það sem þarf
geturðu fengið allt.
H.Ö.J. kvikmyndir.com
FRUMSÝNING
KRAFT
Sýnin
g
í THX
DIGIT
AL
Kl. 12
.15.
Snorrabraut 37, sími 551 1384
FYRIR
1250 PUNKTA
FERÐU Í BÍÓ
ÓHT Rás2
RadioX
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 10. B. i. 16 ára. Vit 247.
Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 261.
Varaðu hvað þú gerir í tölvunni þinni!
www.sambioin.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Vit nr. 257.
Hörkutólið Jet-Li (Lethal Weapon 4,
Romeo must Die)
í sínu besta formi til þessa í spennutrylli eftir
handriti Luc Besson
KISS OF THE DRAGON
ÚR SMIÐJU
LUC BESSON
JET LI BRIDGET FONDA
ÓHT Rás2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Enskt tal. Vit nr. 265.
„Hunda og kattarvinir athugið... tíminn er kominn til að taka afstöðu í stríðinu um hver
er „besti vinur mannsins“!!
Ekki missa af hinni frábæru grínmynd fyrir alla aldurshópa
4 - 99 ára, sem fór beint á toppinn í USA
ATH.. Það er spurning hver vinnur, en öruggt að
þið farið brosandi út!“
„ unda og kattarvinir athugið... tí inn er ko inn til að taka afstöðu í stríðinu u hver
er „besti vinur annsins“!!
Ekki issa af hinni fráb ru grín ynd fyrir alla aldurshópa
4 - 99 ára, se fór beint á toppinn í
T .. að er spurning hver vinnur, en öruggt að
þið farið brosandi út!“
ÞORVALDUR Davíð Kristjánsson
hefur komið víða við þrátt fyrir ung-
an aldur. Hann fór með hlutverk
Bugsy Malone í samnefndum söng-
leik og lék í leikritinu Sölku Völku,
þar sem hann fór með hlutverk Arn-
aldar, svo fátt eitt sé nefnt.
Þorvaldur Davíð fer nú með aðal-
hlutverkið í söngleik Verslunar-
skóla Íslands, Wake me up before
you go go. Söngleikurinn hefur ver-
ið sýndur í Borgarleikhúsinu í allt
sumar við góðar undirtektir en ann-
að kvöld er komið að lokasýning-
unni.
Hvernig hefur þú það í dag?
Ég hef það bara mjög gott, þakka
þér fyrir. Það er reyndar svolítið mik-
ið að gera í augnablikinu. Skólinn
er að byrja og svo erum við að sýna
síðustu sýningarnar á söngleiknum
Wake me up í Borgarleikhúsinu.
Annars er ég bara svolítið hress og
lít björtum augum á komandi vetur.
Hvað ertu með í vösunum í augna-
blikinu?
Lyklana að íbúðinni hjá ömmu
minni, afrifur af símreikningum og
veski.
Ef þú leggur ekki leiklistina fyrir
þig hvað langar þig þá helst að
gera í framtíðinni?
Mig langar svolítið í lögfræði og svo
væri alltaf gaman að reka sitt eigið
fyrirtæki eða gefa út bók.
Bítlarnir eða Rolling Stones?
Bítlarnir.
Hverjir voru fyrstu tónleikarnir
sem þú fórst á?
Mig minnir að það hafi verið tón-
leikar með Gipsy Kings í Höllinni.
Hvaða hlut myndir þú fyrst bjarga
úr eldsvoða?
Hlutnum sem er eldfimastur.
Hver er þinn helsti veikleiki?
Ég tek mér stundum of mikið fyrir
hendur.
Hefurðu tárast í bíó?
Ég táraðist einu sinni í bíó á My Girl
1 með honum Baldri vini mínum.
Finndu fimm orð sem lýsa per-
sónuleika þínum vel.
Jarðarber, Frank Sinatra,
ánægður, manískur og ætt-
jarðarást.
Hvaða lag kemur þér í stuð?
„Pal Joey“ með Frank Sinatra.
Hvert er þitt mesta prakk-
arastrik?
Að hafa fæðst.
Hver er furðulegasti matur
sem þú hefur bragðað?
Það var morgunmatur í knatt-
spyrnuskóla Bobby Charlton í
Manchester. Ég veit ekkert hvað
sveitti kokkurinn hét og ég veit ekk-
ert hvað þetta var sem ég borðaði.
Hvaða plötu keyptirðu síðast?
Ég man ekki alveg hvað diskurinn
heitir en hann var með Chat Baker.
Hvaða leikari fer mest í taugarnar
á þér?
Andie MacDowell fer stundum í
taugarnar á mér því hún virðist allt-
af vera að leika sama karakterinn.
Hverju sérðu mest eftir í lífinu?
Að hafa ekki hitt afa minn oftar.
Trúir þú á líf eftir dauðann?
Það hlýtur eitthvað að gerast, ég
veit bara ekki alveg hvað það er. Ég
held að það sé nauðsynlegt að trúa
að eitthvað taki við á eftir þessu lífi
því að lífið getur verið
svo ósanngjarnt
við náungann.
Jarðarber, Frank Sin-
atra og ættjarðarást
SOS
SPURT & SVARAÐ
Þorvaldur Davíð
Kristjánsson
M
or
gu
nb
la
ði
ð/
B
ill
i
ÆRINGJARNIR í Gorill-
az hafa nú sannað fyrir
heiminum að teiknimynda-
persónur hafa svo sannar-
lega hugmyndaflug.
Hljómsveitin á að spila á
Creamfields-tónlistarhá-
tíðinni í Liverpool í lok
mánaðarins og eins og
stórstjörnum sæmir hafa
þau birt lista yfir þá hluti
sem þau æskja að bíði
þeirra við komuna á tónleikasvæðið.
Meðan þess sem beðið er um á um-
ræddum lista eru tölvuleikir, Búdda-
líkneski og tvær fyrirsætur klæddar í
Kattarkonubúning Michelle Pfeiffer
úr kvikmyndinni Batman Returns.
Auk þess hafa hljóm-
sveitarmeðlimir allir sér-
stakar óskir. 2D heimtar
kassa af súkkulaðistöngum
og flöskur af Yop-jógúrt.
Russel segist ekki stíga á
svið nema hans bíði
hamborgarahlaðborð og
tvö pör af innfluttum
íþróttaskóm.
Hinn brúnaþungi Murd-
oc hefur þó eflaust óvenju-
legustu þarfirnar þar sem hann vill að
gólfið á búningsherbergi sínu verði
þakið kattasandi.
Það verður spennandi að sjá hvort
hin teiknaða hljómsveit fær óskir sín-
ar uppfylltar og stígur því á svið.
Gorillaz með
stjörnustæla
Hin hugmyndaríku
í Gorillaz.