Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ sem étur upp alla Hkamlega og andlega krafta hinna efnasnauðu stétta. Uai Rússlacd er öðru máli að gegna. Þegar jafnaðarmenn komu þar til valda var alt i kalda koli, en hverjir skildu við landið í því ástandií Geta ekki „kapi* talistar" svarað því? Var það ekki hin valdasjúka stóreignamanna* stjórn, sem skildi við þjóðina flakandi í sárum eftir fieiri ára styrjöld? Var það ekki stóreigna- mannastjórnin sem fórnaði lífi sinna vöskustu sona á altari met orðagirndar og valdafýknar? Jú hinar andlega mögru kýr (stór* eignamennirnir) unnu dyggilega að því að éta upp feitu kýrnar — unnu ósleitilega að því að eyðileggja fjárhagsvelmegun þjóð- arinnar, en hvernig fóru þeir að því? Þeir eyddu miljörðum og aftur miljörðum fjár, óhemju tfma og efni, og létu hundruð þúsunda þegna sinna, — sem oftar voru kvennmenn og óharnaðir ungling* ar — strita dag og nótt að til- búningi alskonar vítisvéla, sem þeir notuðu eins og allir vita til að drepa með samtiðarmenn sfna f öðrum löndum, en kjarna þjóð ar sinnar leiddu þeir til slátrunar, — kjaininn drap kjainan. — Með þessum vftisvélum sfnum byltu þeir um heilum borgum svo ekki stóð steinn yfir steini. Þeir eyði lögðu gróðursæl landfiæmi, sem fætt höfu miljónir manna, þannig mætti lengi telja. Þessir menn, er þessu stjórnuðu ætluðu að vinna - mikið en þeir eyðilögðu ekki ein ungis fjárhag þjóðar sinnar, held ur fjárhag sinn lfka og framtfð sína Þessa sömu sögu má endur- taka — þó hryllilegt virðist — vfðsvegar um heim. Á þessa menn hrópa hinir skammsýnu ,,kapitalista“*sinnar hástöfum ofan í opnar og blæðandi undirnar, ofan f opin sár hinnar nýafstöðnu ægi- legu heimsstyrjaldar, — sem mannúðsrstarfsemin er vfða um heiminn að leitast við að græða, — ofan á alla þá áreinslu sem styrjöidin sfðasta hefir valdið heiminum vilja andlega snauðir menn fá skoðanabræður höfunda þeirra. — Eaupfélagið er flutt úr darnla bankanum f Pósthússtræti 9 (áður verslun Sig. Skúlasonar). S j órnenn og svoitanei. Nú eru togararnir hér dag hvern að búa sig tii saltfisksveiða, og eru munstraðir ðeiri menn á hvern togara til viðbótar. Hvaða menn eru það, og hvaðan eru þeir? Eru það menn úr Sjómannafélagi Reykjavfkur? Eða eru það sveita- menn utan af Iandi? Þessari spurningu ætla eg að svara að nokkru leyti sjálfur. Laugardaginn 25. f. m kom mótorskiplð .SeaguII" brotið, og með tvo slasaða menn, hvorugur þessara manna átti heimilisfang hér í bænum. Þetta er aðeins eitt dæmi. Svo vil eg minnast með nokkr* um orðum á hr. Berg Pálsson skipstjóra á Austra í sambandi við þetta mál. Einhver greinarhöfundur er nefn- ir sig „Rsuður* skrifai hólgrein i Alþýðublaðið 1. f. m. um vöku lögin og hr. Berg Pálsson skip stjóra á Austra, og hælir hann Bergi mjög fyrir hve vel hann heldur vökulögin, og segir meðal annars. .enda ekki furða þar sem skipstjórinn er einn hlnn allra elztí togaramáður hér á landi*. Hann fór á unga aldri til Bret* iands, og var með brezkum Unu veiðurum o, s. frv„ og einnig segir hann, Bergnr Pálsson hefir ekki farið f einu stökki af Stýri mannaskólanum og upp i hólinn (stýrishósið). En það finst mér ekki eðlilegt, þvf ekki er Bergur svo lappalangur. Hvað gamall togaramaður Bergur Pálsson er velt eg ekki, en hann getur ekki sett sig inn f kjör fátækra sjó manna hér í bænum, þar sem hann neitar þeim um átvinnu á yficstandandi vetrarvertfð, og tek- ur þess í stað óvana sveitamenn, sem í raun og veru engan tilveru* rétt eiga hér sem sjómenn, eru ekki í Sjómannafélagi Reykjavlk ur, og er brot á móti tilkynningu er bæjarstjórn fól borgarstjóra að gefa út f vetur, um að velta ekki utanbæjannönnum atvicnu á yfir- standandi vetri. Hverjir ráðá sjómennina á skip* in? Eru það skipstjórarnir eða eru það framkvæmdarstjórarnir? Hverj ir sem þnð nú eru, eru þeir brot- legir gegn velferðarlögum fátækra sjómanna hér í bænum. Vill ekki borgnrstjóri láta hafa eftirlit tneð slfku, það getur ekki kostað mikla peninga, Hér er atvinnuleysið yfirstand- andi, og er þetta ástæðurnar tif þess, það þarf að bæta úr þessu, hér má enginn bæjarmaður ganga iengur atvinnulaus, við það eykst fátæktin. Sjómannafélag Reykjavfkur ætti einnig að hafa eftirlit með slíku, að láta ekki nein aðskotadýr hrifsa atvinnuna úr höndum fátækra bæj- armanna, á meðan jafn margir ganga atvinnulausir og nú gera hér. Svo væri óskandi að einhver vildi skrifa meira um þetta mál, því þetta er alvörumál tyrir sjó- mannaheild Reykjavfkur. Svo óska eg Bergi Pálssyni gott fiskirf á yfirstandandi vetrar- vertíð, með sfna dugleuu sveita- menn. Bajarmaður. Um ðagimt og vegints. Jafnaðarm.félagsÍQDdar verð ur að lfkindum á morgun — mið* vikudag. Munið að gá að þvf é blaðinu á morgun. Eanpið Æskumlnniugar. Fást á afgreiðslunni. FisMskipin. Af veiðum komu í gær Jón Forseti með 50 föt lifrar og Rán með 60 föt. Fnlltrúaráðsfnndnr verður (l kvöld kl. 8. Hagyrðingadelld Jafinaðarm.- félagslns hefir samþykt reglugerð og kosið stjórn. Formaður er Jak. Jóh. Smári. Meðstjórnendur Hall- grímur Jónsson og Jón Þórðarson. tír HafnarflrðL Þar er nú aö lifna aftur hvað atvinnu viðvfkur. Togarinn Baldur úr Rvík, sem leggur upp fajá h.f. Höfrungur kom í gær með 80 lífrarföt, og með önnur 80 kom togarinn Otur, sem Ieggur upp hjá Bookles Bro. — Saltskip kom f gær til Einars Þorgilsaonar og Geirs Zoéga, það heitir Erling Liiade Hitt salt- skipið, sem kom á sutmudáginn,.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.