Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 4
4 VÍSIR . Fimmtudagur 5. jiilf 1979 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Ö RANXS Fiaörir Eigum úvallt fyrírliggjandi f jaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. . Hjalti Stefónsson Sími 84720 VERÐLAUNAGRIPIR » OG FÉLAGSMERKI X Ny Fyrir allar tegundir íþrótta, bikar- X ar, styttur, verölaunapeningar. ^ —Framleiðum félagsmerki y* #1 fr /^MagnúsE. BaldvinssonjL^ Laugavegi 8 - Rtyltj»vik - Simi 22804 SS vi//mm 11 wwww 1 1 1 \ ■ ■i ABBA hefur oröiö fyrir baröinu á þrjótunum sem stela tónlist frægra poppara. Sleia tónllsl irægra poppara Forhertir þrjótir stela nú hver sem betur getur tónlist frægra poppara. Það gera þeir þannig aö þeir taka hljómlist þeirra upp á segulband og selja snældur i milljóna vls. 1 mörgum tilfellum eru upptök- urnar svo vel gerðar að ekki er hægt að heyra f fljótu bragði annað en þetta sé góö fram- leiðsla. Með þessu móti verða poppar- arnir og Utgáfufyrirtækin af milljónum króna. í þúsunda tali á markaði á Norðurlöndum. Stolna tónlistin er á markaði I öllum Evrópulöndum. Svo rammt hefur kveðið að þessu að útgáfufyrirtækið NCB hefur falið lögreglunni að annast málið. I Danmörku og i Sviþjóð hafa veriö gerðir upptækir stórir lag- erar af stolinni tónlist. I Sviþjóð fundust þúsundir snælda með stolinni tónlist ABBA. Nýjasta plata þeirra. Voulez Vous, var i stórum stóílum I geymslu eins þrjótsins. Hann hafði keypt hljómplötuna og tekið svo upp á band. Rispa haföi veriö á plötunni og heyrðist hún greini- lega á segulbandsupptökunni. Stolna tónlistin er á boöstólnum I verslunum um öll Norðurlönd Bitlarnir fyrir barðinu á þrjótunum. En það eru fleiri en ABBA sem hafa orðið fyrir barðinu á þrjót- unum. Þeir hafa sent á markaö- inn tónlist Bitlanna i miklum mæli. En á Norðurlöndum er þetta vandamál ekki ýkja mikið i samanburði við það sem gerist i Evrópulöndum. Interpol hefur þegar tekið málið i sinar hendur. Oft á tiðum höndla þeir sem selja stolnu tónlistina meö eitur- lyf. Interpol hefur þegar komið upp um smyglhringi sem hafa dreift stolinni tónlist og eiturlyfj- um I mjög miklu mæli.Upphæö- irnar skipta milljörðum króna. Varahlutir i bílvélar Stimplar, slífar og hringir Pakknlngar Vélalegur Ventlar Ventllstýringar Ventilgormar Undlrlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudæiur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeilan 1 7 s 84515 — 84516 Bíloleiga Akureyrar Rtykiavlk: Sltanála 33, ilmi ltálS Akurayri: SlaMr H-3171S - M13S1S VW-1303, VW.tandilartafallar, VW-Mlcrofaai — ♦ aala, Opel Ascona, Moxde, Toyota, Aaii|o, toda Topas, 7-9 rnaana Land Ravar, Ronge Rever, llaiar, Scoot ÆIUáfQHc&H KÓRANINUM KASTAD IÍT í HORN - kenningar hans hafa skert réll konunnar I alfllr A meðan leiötogar I mú- hameðstrúarlöndum, eins og Libýu og Iran, troða á rétti kvenna, undirbýr Sadat Egypta- landsforseti ný lög sem ganga i öfuga átt. Með þeim afnemur hann ýmsar kreddukenningar sem hafa skert réttindi kvenna i aldaraðir. Þær eru byggðar á kenningum heinnar heilögu bókar múhameðstrúarmanna, Kóranin- um. Samkvæmt hinum heilögu kenningum eru konur annars flokks borgarar, nánast réttinda- lausar. Aldagömlum hefðum kastað. I áratugi hafa konur i múhameðstrúarlöndum barist fyrir rétti sinum. Arangurinn er nú aö koma i ljós. Nýju lögin i Egyptalandi eru ekki einsdæmi. Þegar hafa verið gerðar breytingar til batnaðar i Túrris, Alsir og Sýrlandi. Egyptaland er fjölmennasta rikiðsem breytir lögmn sinum og kastar aldagömlum hefðum. íbú- arnir eru um 41 milljón. I landinu er einnig al Azhar sem er miöstöð trúarkenninga múhameðstrúarmanna. Kenni- menn þar hafa lýst sig fylgjandi lagabreytingunni, svo Iiklegt er að önnur rtki fylgi á eftir Egypta- landi, t.d. eins og Saudi-Arabia. Aður en trúarleiötogarnir kom- ust til valda i Iran höfðu konur I landinu fengið nokkra leiörétt- ingu mála sinna. Nú hefúr verið hórfið aldir aftur i timann og réttur sá sem fengist haföi er nú kominn út i hafsaúga. Konur i íran hafa margsinnis mótmælt misrétti þvi sem þær hafa veriðbeittar af trtiarleiötog- unum, en þeir hafa m.a. kveöið á um að þær tækju upp klæðnað miðaldakvenna. Einnig fá þær ekki ströf á borð við karla. Trúar- leiðtogarnir boða þaö að konur séu ekki nógu harðar af sér til þess að gegna dómarastöðum I tran. Staða þeirra sé fyrst og A meöan kollegar Sadats Egypta- landsforseta troða á rétti kvenna undirbýr hann ný lög sem ganga i öfuga átt. fremst áheimilinu, þar skuli þær halda sig. Nú geta konur farið fram á skilnað Hingað til hafa konur ekki get- að farið fram á skilnaö. Eigin- maðurinn hefur getað hent þeim á dyr hvenær sem honum hefur þóknast. Þær hafa heldur ekki getað krafist neins úr búinu og hafa þvi i mörgum tilfellum stað- iö iq>p slyppar og snauðar. Samkvæmt nýju lögunum geta konur farið fram á skilnaö. Þær fá einnig hluta úr búinu ef til skilnaðar kemur. Samkvæmt múhameöstrúnni getur karlmaðurinn átt fjórar konur. En I raun er þaö mjög sjaldgæftaökarlmaöureigi nema eina konu. Aðeins efnamenn geta séð fyrir fleiri en einni eiginkonu. 1 þeim tilfellum sem eiginmaö- ur fær sér aðra konu, getur sú fyrsta fariö fram á skilnað. Þetta gat hún ekki samkvæmt gömlu lögunum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.