Vísir - 05.07.1979, Page 7

Vísir - 05.07.1979, Page 7
vísm Fimmtudagur 5. júli 1979 uiuajuii. . Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Framarar sluppu með skrekkínn - En höföu hö af aö sigra ka 3:2 f lelk llðanna (16-llöa Blkarúrslltunum ð Akureyrl Framarar lentu i kröppum dansi noröur á Akureyri i gær- kvöldi er þeir léku þar gegn KA i 16-liða úrslitum bikarkeppni Knattspyrnusambandsins. Þeir voru tvivegis undir i leiknum en jafnoft jöfnuðu þeir og skoruöu svo sigurmark leiksins rétt fyrir leikslok. KA-menn sitja þvi eftir meö sárt enniö, en Framarar eru i hópi þeirra liöa sem veröa i „pottinum” þegar dregiö verður i næstu umferð. KA-menn tóku forustu i leikn- um á 7. minútu er Óskar Ingi- mundarson skoraöi og þannig var staöan fram á 26. minútu aö Trausti Haraldsson bakvöröur brá sér i sóknina og jafnaði met- in. En sú dýrö stóö ekki lengi. Tveimur minútum siöar var Ósk- ar Ingimundarson aftur á feröinni og kom KA yfir og þannig var staöan þar til á markaminútunni — 43. minútu — að Gunnar Orra- son jafnaði fyrir Fram 2:2. Fyrri hálfleikurinn var jafn, en i siðari hálfleik voru KA-menn sprækari ef eitthvað var. Þeim tókst þó ekki að skora þriöja Nkar ðram l Bharmm Breiöablik tryggði sér rétt til aö leika 18-liða úrslitum bikarkeppni Knattspyrnusambandsins í gær- kvöldi er liðið fékk Fylki i heim- sókn i Kópavoginn. Breiðablik sigraöi 4:0 og var sá sigur sann- gjarn eins og markatalan gefur til kynna. Ólafur Björnsson skoraöi fyrsta mark Blikanna, og Siguröur Grétarsson bætti ööru viö úr vita- spyrnu. Þá kom Siguröur Halldórsson meö þriöja markiö, og endahnútinn rak Siguröur Grétarsson á er hann skoraði fjórða og siðasta mark leiksins. mark sitt en þaö heppnaöist hins- vegar hjá Guðmundi Steinssyni Framara 8 minútum fyrir leiks- lok. Orslitin þvi 3:2 fyrir Fram- ara. Tveir af fastamönnum Fram léku ekki i gærkvöldi,þeir Pétur Ormslev og Kristinn Atlason voru báðir i keppnisbanni vegna aga- brota. Einar Ásbjdrn maður dagsins Keflvikingarnir eru komnir I 8- liöa úrslitin i bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands eftir 2:0 sigur gegn ísfiröingum suður i Keflavik i gærkvöldi. Keflvikingarnir áttu mun meira I leiknum, en liö Isafjaröar kom þó á óvart og heföi meö smá- beppni átt að skora eitt mark. Hetja Keflvikinga i gær var Einar Asbjörn ólafsson en hann skoraöi bæði mörk Keflvikinga. Sjölið hafa nú tryggt sér rétt til að leika I 8-liöa úrslitunum, en það eru Keflavik, Akranes, IBV, Fram, KR, Þróttur R. og Breiða- blik. Siðasti leikurinn i 16-liða úrslit- unum veröur leikinn i kvöld kl. 20 á Laugardalsvelli og er sá leikur stórleikur 16 liöa úrslitanna. Þar eigast við Valur og Vikingur og má búast við hörkuleik þessara liða sem hafa bæöi sýnt aö þau geta leikið góða knattspyrnu þrátt fyrir misjafnt gengi það sem af er tslandsmótinu. Sovélmennimlr sluppu mjðg vel Geysileg barátta er i riöli 6 i Evrópukeppni landsliöa i knatt- spyrnu og má segja aö öll liöin geti unnið sigur i riölinum þegar aöeins þremur leikjum er ólokiö. t gær mættust Finnland og Sovétrikin og fór leikurinn fram i Helsinki. Úrslitin uröu 1:1 jafn- tefli og ef eitthvað var þá máttu Sovétmennirnir þakka fyrir það. — Þeir náöu þó forustunni á 28. minútu er Khapsalis skoraöi en Asmail jafnaði fyrir Finnland á 55. minútu. Staðan i riölinum er nú þessi: Grikkland Finnland Sovétrikin Ungverjaland 5212 12:7 5 4211 7:10 5 4121 5:5 4 5122 6:8 4 Allt i einni kös. Hér hafa þeir skolliö saman i vitateig Siglfiröinga Jón Oddsson KR-ingur og Haraldur Eriendsson. Meiösli Jóns reyndust þaöalvarleg aö flytja varö hann á sjúkrabörum af vellinum. Visismynd Friöþjófur KR-ingap f basli með SiglfiPðinga - llnnu há hð 3:1 og komusl I a-iiða úrslllin l Blkar- keppni Knattspyrnusamhandslns KR-ingar lentu i hálf- gerðu basli með 3. deildarlið Skagfirðinga er liðin mættust i 16-iiða úrslitum Bikarkeppni KSí i gærkvöldi. KR sigraði þó 3:1 eftir að staðan i hálfleik hafði verið 1:1 og verður það að teljast sanngjarn sig- ur. KR-ingar sýndu enga snilldar- takta I þessum leik og voru heppnir að mótheijinn var ekki sterkarienraun bar vitni. KR átti þó mun meira úti á vellinum, en þegar nær marki Siglfiröinga dró rann allt út i sandinn oftast nær. KR tók forustuna I leiknum á lO.minútu er Sverrir Herbertsson skoraöi meöskalla eftir fyrirgjöf frá Siguröi Péturssyni en á 39. minútu jafnaöi Haraldur Agnars- son fyrir Siglufjörö. Hann fékk góöa stungusendingufram vinstri kantínn og skoraöi örugglega framhjá markverði KR sem kom út á mótí. 1 siöarihálfleik áttu Siglfirðing- arnir ekki marktækifæri, og þau voru reyndar fá hjá KR-ingunum lika. KR tók þó forustuna á 58. minútu er Stefán örn Sigurðsson skoraöi meö þrumuskotí af stuttu færi eftír sendingu Sverris Her- bertssonar fyrir markiö, og á siöustu minútu leiksins fór Böik- ur Ingason miövöröur upp i sókn- ina og bætti þriðja markinu viö meö skalla. Sigur KR þvi 3:1, en liðiö má gera mun betur ef það ætlar sér Bikarmeistarar Akraness i knattspyrnu hófu titilvörn sina á Skipaskaga i gærkvöldi en þá fengu þeir 2. deildarlið Þróttar frá Neskaupstaö i heimsókn. Óhætt er að segja að Skaga- menn hafi byrjað vel I bikar- keppninni að þessu sinni, þvi þeir sendu Þróttarana heim meö 7 mörk á bakinu án þess aö þeim tækist aö svara fyrir sig. Það var Siguröur Lárusson sem gaf tóninn með þvi aö skora fyrsta markiö, en nafni hans Halldórsson bætti ööru marki við. Siöan kom mark frá Sveinbirni Hákonarsyni og Kristinn Björns- son sem lék nú aö nýju meö Akra- nesliðinu skoraöi fjóröa markiö og þaö siöasta I fyrri hálfleiknum. Sigþór Ómarsson haföi loks stillt miöið er siöari hálfleikur stóra hluti i bikarkeppninni. Liö Siglufjaröar baröistvel i leiknum og á hrós skiliö fyrir þaö en þaö sást greinilegur getumunur á lið- unum þrátt fyrir aö KR-'nearnir væru slakir. Sk-. hófst og bætti fimmta markinu viö og aftur var Sveinbjörn á ferðinni og skoraöi 6. mark leiks- ins og sitt annaö mark. Ekki vildi Sigþór vera minni maður og hann átti siöasta oröiö er hann skoraði 7. mark Skagamanna og annaö mark sitt i leiknum. Hehnsmel Hin 15 ára Cynthia Woodhead frá Bandarfkjunum setti heims- met I 200 metra skriðsundi á Pan American leikunum sem standa yfir i Puerto Rico þessa dagana. — Hún synti vegalengdina á 1.58.43 min. og bætti eldra met sitt um 1/10 úr sekúndu. Stðrskotahríð á Skipaskaaa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.