Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 12
12 vtsnt Fimmtudagur S. júll 1979 HROLLUR TEITUR -^Slöast voru þaö 12 symfónlu hljómsveitir. 4GG/ I vtsnt Fimmtudagur 5. júli 1979 13 Hvernig heiur pelm Asíumðnnum vegnáð sem allð hafa svo til allan sinn aldur hðr ð landi? Hvernlg hefur Deim iiðið sem mðtast hafa ð sama hðtt og aðrlr íslendlngar að útlitinu siepptu? Hðr er ætiunin að tjaiia nokkuð um hagl helrra tuttugu og tveggja barna sem hlngað voru ættieidd trð Kúreu. en elnnlg er rætt vlð Jðhann Jðhannsson hjá útlendlngaeftirlltlnu um samsklptln vlð fl-Aslumenn. //Kóreönsku börnunum hefur veriö tekiö mjög vel og þau hafa aldrei orðið fyrir neinu aökasti" sagði Gylfi Guðjónsson formað- ur foreldrafélags kóreanskra barna þegar Vísir ræddi við hann. ..Þau skera sig ekki að neinu leyti út úr hér á landi nema hvað útlitið snertir. Þeirra veruleiki er íslenskur og sú menning og sá hugsunarháttur sem þau hafa alist viö er það sömuleiðis. Þau þekkja ekkert annað og þvi er ekki um að ræða nein að- lögunarvandamál hjá þeim eins kynnu aö koma upp hjá fólki sem alist hefur upp annars staðar og í öðru menningarum- hverfi." Gylfi var spurður álits á komu flóttamannanna hingað til lands og taldi hann að mál þeirra þyrfti að meta á mál- efnalegan hátt: ..Það á ekki að blanda kyn- þættinum inn i þetta og menn eiga ekki að spyrja hvort flótta- maðurinn sé gulur eða svartur — slíkt er ekki mannsæmandi. Miklu fremur á að meta þörf þeirra á aðstoð út af fyrir sig. Annars er þetta eðlisólíkt með víetnömsku flóttamennina og kóreönsku börnin. Flóttamenn- irnir alast upp i öðru menn- ingarumhverfi og þeir koma hingað kannski sem fullmótaðir einstaklingar. Hins vegar hefur reynslan sýnt að fólk úr óiiku menningarumhverfi sem sest að hér á landi. t.d. frá Idnlandi, hefur getaö aðlagast mjög vel." ' — HR Jóhann: Viö hölum engin afskipti haft af fólki frá Indókfaa, enda hverfandi fáir sem hér búa frá þeim heimshluta. (Visismynd: GVA) - seglr Jóhenn Jóhannsson hjá útlendlngaeftlrlltlnu „Viö höfum engin afskipti haft af fólki frá Indóklna, enda eru þeir hverfandi fáir sem hér búa frá þessum heimshluta”, sagöi Jóhann Jóhannsson hjá útlend- ingaeftirlitinu þegar viö spuröum hann um samskipti þeirra hjá eftirlitinu viö Aslumenn frá Indó- kína. „Hér á landi eru nú einn Kambodiumaður og svo þrjár eða fjórar konur frá Thailandi sem eru I h júskap. Auk þess má benda á, að þetta fólk hefur nær undan- tekningalaust komið hingað eftir aö hafa dvaliö fyrst i Evrópu og vanist þar vestrænum viðhorfum,. svo að þaðerheldur lltil viömiðun sem fæst af þvi. Hins vegar er ljóst, að flótta- fólkiö sem væntanlegt er hingað, kemur beint úr menningu sem er mjög fjarlæg okkar og þar fyrir után eftír miklar þrengingar að undanförnu, þannig að það hlýtur að verða mikið átak fyrir þetta fólk að aðlagast hér, — bæði breyttu loftslagi, atvinnuháttum og lifnaðarháttum. Þaö er heldur ekki sambærilegt þegar um svo stórán hóp er aö ræða sem kemur í einu lagi undir þessum kringum- stæöum eða einstaklih'gésem hing- að kemur með maka sinum og býr með Islenskum fjölskyldum. Samkvæmt reynslu erlendis er sú hætta fyrir hendi, aö hópar sem þessir einangrist og myndi sér þjóðfélag I þjóðfélaginu þótt þaö sé auðvitað ekki algilt. Það má einnig benda á i þessu sam- bandi, aö hér er um hreint happ- drættí að ræöa hvers konar fólk við fáum þvl að alls staðar i heim- inumer fólkmisjafnt, —bæði gott og slæmt og það gildir auövitað hjá þessuflóttafólki sem öðrum”. Aðspurður um þaö hver afskipti útlendingaeftirlitsins yrðu af flóttafólkinu við komuna hingað sagöi Jóhann: „Þvi er ekki hægt aö svara á þessu stígi þvi aö ekki er ljóst ennþá hver staða þessa fólks veröur þegar það kemur, — þ.e. hvort það fær flóttamannavega- bréf eða þá atvinnuleyfi með venjulegu vegabréfi. Svo er til i dæminu, að gerðar verði sérstak- ar ráðstafanir strax varðandi is- lenskt rikisfang en til þess þarf lagasetningu”. Sv.G. „Gelur verlð hrelnt happdrætu hvers konar fðlk vlð láum” Þorsteinn litli að leik meö félögum slnum á barnaheimili uppi I Breiöhoiti. Hann er ættaöur frá Kóreu en sker sig ekki á neinn hátt út úr nema hvaö útlitiö snertir. Kóreðnsku börnln i íslandl: ÞEIRRA VERULEIKI ER ISLEHSKUR JlðreonsKuin Hmum vu tetilb - en vandamálln geta komlð upp selnna” „Þaö er óhætt aö fullyröa aö öllum þeim börnum sem hingaö hafa komiö frá Kóreuhefur veriö tekiömjög vel”sagöi Guömundur Einarsson framkvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, en hún haföi einmitt milligöngu um aötæplega 20 kóreönskbörn voru ættleidd hér á landi. „Hins vegar hefur reynslan á Noröurlöndum sýnt að vandamál koma upp þegar þau ná unglings- og fullorðinsaldri og þá ekki slst þegar þau fara að horfa i kringum sig og leita sér aö mökum. Þá vill sagan úr leik- ritinu „Hitabylgjan” gjarnan endurtaka sig. Vandamálið er ekki þetta fólk sjálft heldur miklu frekar hvernig umhverfið bregst við þvi. En við skulum vona að Islendingar bregöist öðru vlsi við þegar þar að kemur.” Guömundur var einnig inntur eftir afstöðu Hjálparstofiiunar kirkjunnar til vietnömsku flótta- mannanna og sagði hann að hún legöi fyrst áherslu á þaö að menn skyldu gera sér grein fyrir þvl strax I upphafi aö það, aö taka á móti flóttamönnum væri enginn leikur. Menn yröu að horfast I augu við þetta og varast aö taka ákvarðanir á veikum tilfinninga- legum grunni. Þá sagöi Guðmundur aö reynslan heföi sýnt að æskilegast væri aðjjetta fólk fengi að halda sig á slnum heimaslóðum eða i umhverfi sem þvi væri ekki algerlega framandi. Hins vegar ' væri hér um llf og dauða þessara flóttamanna frá Vletnam aö tefla og þvl bæri okkur Islendingum að taka viö þeim. Guömundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar: „Viö skulúm vona aö — HR íslendingar bregöist jákvætt viö.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.