Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 17

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 17
VÍSLR Fimmtudagur 5. jlill 1979 Myndllstarskðllnn I krðggum: „vantar bara Dlessun gármáiaráðlierrans” ,,Fjárhagsvandræöi Myndlistar- skólans i Reykjavik eru þannig til komin aö skólanum var sagt upp ódýru húsnæöi aö Freyjugötu en útvegaö i staðinn húsnæöi viö Laugaveg. Viö þaö kollvarpaöist fjárhagsgrundvöllurinn og hann þurfti á styrk aö halda,” sagöi Bergur Tómasson i samtali við Vi'sien hannhefúr séöum málefni Myndlistarskólans fyrir hönd Reykjavikurborgar. „Reksturskólans,”sagöi Berg- ur „kostaöi á siöasta ári 36 millj- ónir króna en þaö hins vegar prinsip mál hjá borginni að styrkja ekki slika einkaskóla nema aö 1/3 rikiö greiöi siöan 1/3 og nemendur 1/3, Inn I fjárhags- áætlun borgarinnar var settur 12 milljón króna styrkur meö þvi skilyröi aö rikissjóöur greiöi aör- ar 12. Þaö fór hins vegar aldrei inn i fjárlög og nú standa yfir samningaviðræöur viö rikiö um þessi mál. Raunverulega vantar aöeins blessunarorð fjármálaráö- herra fyrir þvi aö þaö veröi veitt.” Bergur sagði ennfremur aö Myndlistarskólinn nyti fyllsta trausts borgarinnarogfullur vilji væri á þvi aö styöja viö bakiö á honum. — IJ. Svifdrekinn merkilegi. Ef grannt er skoðað má sjá hvar flugmað- urinn bitur þéttingsfast um „bensfnið.” (Visismynd Baldur Sveinsson) Flugdagur var haldinn á Akur- eyri um fyrri helgi. Fór hann i alla staði vel fram enda verður hið ákjósanlegasta til slikra iðk- ana. Var áhorfendafjöidinn I samræmi við það. Bitið i bensín- giðiina - á flugdeglnum á Akureyrl Mikla athygli vakti á sýning- jnni svokallaða mótorsvifdreka- flug en þaö var eins og nafniö bendir til flug í vélknúnum svif- dreka. Vaktiþað ennfremur furöu áhorfenda aö flugmaöurinn hvorkisteig nt tók I bensingjöfina heldur beit i hana. Fylgdi það ekki sögunni hvort hann fengi fenei bragö I munninn... Þó þótti flug hinnar brattfleygu DeHavilland DASH-7 eftirtektar- vert en sú vél gat lent og tekiö sig upp á innan viö 100 metra langri braut. Töldu ýmsir að hér væri, kominn hentug vél viö islenskár aöstæöur. Auk þessara tegunda var svo fjöldinn allur af islenskum og er- lendum flugvélum þarna á sýn- ingunni — HR. Nöfn föllu Mður Vegna mistaka i blaöinu I gær féllu niöur nafn eftirtalinna meö- stjórnenda i stjórn Landssam- bands Islenskra frimerkjasafn- ara, en þeir eru Hartvig Ingólfs- son, Sveinn Jónsson, Sverrir Einarsson og Páll Asgeirsson. Blaöafulltrúi samtakanna er Jón Aöalsteinn Jónsson og varamenn I stjórn þeir Finnur Kolbeinsson og Þórður Reykdal. Einnig á sæti i stjórninni Siguröur H. Þor- steinsson sem fulltrúi alþjóölegra sýninga. Þá varö sá ruglingur i' mynda- jf*' W V HÓTEL BORG (fararbroddí i hiHa öld ★ Dansað í kvöld til kl. 11.30 Kynnum nýju hljóm- plötuna með banda- rísku hljómsveitinni Tycoon. ★ Diskótekið Dísa«Óskar Halldórsson, plötu- snúður. ★ 18 ára aldurstakmark. Hótel Borg, sími 11440 texta að sagt var aö mynd sem fylgdi með fréttinni væri tékinn á þingi sambandsins i Álftamýra- skóla. Þaöerekki rétt því myndin er tekin við opnun frlmerkjásýn: ingar sem haldin var I Alfta- mýraskóla i tengslum við þingiö. Viö biöjumst velviröingar á þess- um mistöium. GEK Það jafnast ekkert á viö móðurmjólkina! barnamjólkin frá Wyeth kernst næst henni I efnasam- setningu og næringargildi. Sp&tk' fæSt ' næSta S.M.A. er framfag okkar á ari barnsins. Ibabymilk-food Attar frekari wppiýsingni' cru veittar lijá KEMIKALIA HF. Skipholti 27, Slmar: 21630 og 26377. EJ«CIC Ný frábær bandarisk mynd, ein af fáum manneskjuleg: um kvikmyndum seinni ára. Isl. texti. Mynd fyrir alla fiölskylduna. Aöalhíutverk: David Proval, James Andronica, Morgana King. Leikstjóri Paul Willi- ams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Risamyndin": Njósnarinn sem elskaði mig (The spy who loved me) THESPY WHO LOVED ME „The spy who loved me” hefur veriö sýnd viö metaö- sókn I mörgum löndum Evrópu. Myndin sem sannar aö eng- inn gerir þaö betur en James Bond 007. Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlutverk: Roger Moore, Barbara Bach, Curd Jurgens, Richard Kiel. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára gÆJARBKS* - Simi .50184 Mannrán ■ MarlriH Ný æsispennandi spönsk mynd, um mannrán er likt hefur veriö viö rániö á Patty Hearst. Aöalhlutverk i myndinni er i höndum einnar frægustu leikkonu Spánar: Maria Jose Cantudo. Islenskur texti. Halldór Þor- steinsson. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Afar spennandi hrollvekja, sem vakti á sinum tima geysimikla athygli, enda mjög sérstæö. ERNEST BORGNINE BRUCE DAVISON SONDRA LOCKE Leikstjóri: DANIEL MANN Myndin er ekki fyrir tauga- veiklaö fólk — íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Islenskur texti. 3*1-15-44 Heimsins mesti elsk- hugi. tslenskur texti. 1 Sprenghlægileg og f jörug ný I bandarisk skopmynd, meö I hinum óviöjafnanlega Gene Wilder, ásamt Dom DeLuise og Carol Kane. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ma ð u r i n n, bráðnaði (The Incredible ing Man) s e m Melt- Æsispennandi ný amerisk hryllingsmynd i litum um ömurleg örlög geimfara nokkurs, eftir ferö hans til Satúrnusar. Leikstjóri: Willi- am Sachs. Effektar og and- litsgervi: Rick Baker. Aöal- hlutverk: Alex Rebar, Burr DeBenning, Myron Healey. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára. Allt á fullu Islenskur texti. Ný kvikmynd meö Jane Fonda og George Segal. Sýnd kl. 7 3*2-21-40 Hættuleg hugarorka (The Medusa Touch) Hörkuspennandi og mögnuö bresk litmynd. Leikstjóri: Jack Gold Aöalhlutverk: Richard Burton, Lino Ventura.Lee Remick islenskur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. i* » 3 1-13-84 Ein stórfenglegasta kvik- mynd, sem hér hefur veriö sýnd: Risinn (Giant) Atrúnaöargoöiö JAMES DEAN lék i aöeins 3 kvik- myndum, og var RISINN sú siöasta, en hann lét lifiö i bil- slysi áöur en myndin var frumsýnd, áriö 1955. Bönnuö innan 12 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkáö verö. THE DEER HUNTER Verðlaunamyndin HJARTARBANINN ROBERT DE NIRO - CHRISTOPHER WALKEN MERYLSTREEP Myndin hlaut 5 Oscars-verð- laun I april s.l. þar á meöal „Besta mynd ársins” og leikstjórinn MICHAEL CIM- INO „Besti leikstjórinn”. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkaö verö. salur B Drengirnir frá Brasilíu GREGORY PECK - LAURENCE OLIVIER — JAMES MASON Leikstjóri: FRANKLIN J. SCHAFFNER Isleiiskur texti Bönnuö innan 16 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3.05 -6.05-9.05. sqlur ATTA HARÐHAUSAR Hörkuspennandi bandarisk litmynd. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 _______-u,, D___________ FRÆKNIR FÉLAGAR Sprenghlægileg gamanmynd Endursýnd kl. 3-5-7-9 og 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.