Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 20
VÍSIR ; Fimmtudagur 5. júli 1979 20 jr _ _ *>*» «MÍ II rlrTfT T IF'l] dánaríregnir afmœli Bergþór Sigurðsson Bergþór Sigurðsson sem var fæddur 20. júli 1929 lést I Landa- kotsspitala þann 26. júni 1979. Bergþór lætur eftir sig konu, Kristbjörgu Þorvarðardóttir. Ingibjörg Magnúsdóttir andaðist i sjúkrahúsi Sauðárkróks 3. júli. minningarspjöld Minningarkort Breiðholtskirkiu fást á eftir-'( töldum stöðum: Leikfangabúóinni, Laugavegi 72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,; Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhóium 2-6, Alaska Breiðhölti, Versl. Straumnes, Vestur-, bergi 76, h|á séra Lárusi Halldórssyni, Brúna-, stekk 9, og Sveinbirni Ðjarnasyni, Dverga- bakka 28. 'Minningarspjöld liknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd á þessum stöðum: Hjá kirkju-' verði Dómkirkjunnar, Helga Angantýssyni, Ritfangaverslun V.B.K. Vesturgötþ 3, (Pétur Haraldsson), Iðunn bókaforlag. Bræðra borgarstíg 16, (Ingunn Asgeirsdóttir),Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstig 6. Hjá prestkon um: Dagný (16406) Elísabet (18690) Dagbjört (33687) Salóme (14926). - J *.l Attræður er í dag fimmtudaginn 5. júli Þórður Einarsson fyrrver- andikaupmaður, Vatnsnesvegi 34 Keflavik. Hann verður að heiman I dag. brúökaup Þann 9. júni sl. voru gefin saman i hjónaband í Ytri-Njarðvikur- kirkju af séra Þorvaldi Karli Helgasyni ungfrú Ragna ólafs- dóttir og Henry Roy Lirot. Heimili þeirra er að Hjallavegi 9 Y-Njarðvik. Þann 9. júni sl. voru gefin saman I hjónaband i Hvalsneskirkju af séra Guðmundi Guðmundssyni, ungfrú Ester Grétarsdóttir og Hjörtur Vignir Jóhannsson. Heimili þeirra er aö Vallargötu 30 Sandgerði. Þann 12. maisl. voru gefin saman i hjónaband i Keflavíkurkirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Ragnheiöur Viglundsdóttir og Kristján Valur Guðmundsson. Heimili þeirra er að Austurgötu 20 Keflavik. Þann 16. júni sl. voru gefin saman I hjónaband I Ytri-Njarðvikur- kirkju af séra Þorvaldi Karli Helgasyni, ungfrú Rósa Ingvars- dóttir og Ólafúr Björnsson. Heimili þeirra er að Hjallaveg 1 Y-Njarðvík. Þann 19.maisl. voru gefin saman i hjónaband i Kirkjuvogskirkju af séra Ólafi Oddi Jónssyni ungfrú Hildur Guðmundsdóttir og Vil- hjálmur Vilhjálmsson. Heimili þeirrá er að Vesturgötu 9 Kefla- vik. gengisskránlng Gengið á hádegi þann Almennur Feröamanna- þann 3.7.1979 gjaldeyrir igjaldeyrir vKaup Sala ^Kaup Sala_ T Bandarikjadollar 345.10 345.90 379.61 380.49 1 Sterlingspund 757.10 758.90 832.81 834.79 -- 1 Kanadadollar 295.10 295.80 324.61 325.38 100 Danskar krónur 6481.35 6496.35 7129.49 7145.99 100 Norskar krónur 6804.70 6820.50 7485.17 7502.55 100 Sænskar krónur 8090.45 8109.25 8899.50 8920.18 '1-00 Finnsk mörk 8880.90 8901.50 9768.99 9791.65 100 Franskir frankar 8059.30 8078.00 8865.23 8885.80 100 Belg. frankar 1167.45 1170.15 1284.20 1287.17 100 Svissn. frankar 20784.75 20832.95 22863.23 22916.25 100 Gyllini 16989.95 17029.35 18688.95 18732.29 100 V-þýskmörk 18701.05 18744.45 20571.16 20618.90 100 Lirur 41.52 41.62 45.67 45.78 ,100 Austurr.Sch. 2545.95 2551.85 2800.55 2807.04 100 Escudos 704.30 705.90 774.73 776.49 100 Pesetar 521.45 522.65 573.60 574.92 100 Xen_ 157.71 158.07 173.48 173.88 —- - - -- (Smáauglýsingar — sími 86611 Bílavidskipti Rambler Classic árg. ’66 til Sölu, Litur mjög vel út, gott kram, skoðaður ’79. Þarfnast smávægilegrar lagfæringar á powerbremsum. Fæst á kr. 350 þús. kr.. Simi 21863. Skodi Amigo ’77 til sölu. Góður bill, bein sala eða skipti á ódýrari. Uppl. i sima 92- 7644 eftir kl. 7. Til söluAustin Allegro árg. ’77. Ekinn 32 þús. km.. Bill i mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. I sima 30310 eftir kl. 7 á kvöldin. Audi Til sölu er Audi ’73 LS100, þarfn- ast viðgerðar en að ööru leyti i góöu lagi og vel mað farinn. Upp- lýsingar i sima 54415. Bronco Sport ert þú að leita að góöum Bronco. Bronco með öllum brettum nýj- um, allur ný sprautaður og á ný- le_gum ekkjum árg.’74 sjálf- skiptur meö vökvastýri til sölu. Uppl. I sima 31772 eöa 74454. Til sölu 'er Volvo 244 DL árg. ’78. Ekinn 16500 km. Verð 6,3 millj. Uppl. I sima 73978 kl. 7. Rændur athugið Til sölu er Zetor traktor 25A meö ámoksturstækjum i góðu ástandi, ásamt tveimur vélum til niöur- rifs. Upplýsingar gefur Halldór Jóhannesson, vélaverkstæðínu Viðir, V-Hún, simstöð Viðigerði. Til sölu er Datsun 120 Y árg. ’77 ekinn 33 þús. km. Ný sumardekk, nýskoð- aður. Toppbill, simi 43056. Datsun Diesel árg. ’76 til sölu. Upplýsingar I sima 94-3380 eftir kl. 8.00. Töboð óskast I Bronco árg. ’72 Þarfnast við- gerðar á brettum. Skipti koma til greina. Uppl. i slma 19481 og 83325 Karburator óskast í Saab 96 árg. ’71 Uppl. I sima 66452 e. kl. 19 Benz 190 ’64 til sölu upplýsingar I slma 33346 miðvikudag og föstudag Cortina árg. ’70 til sölu, skipti koma til greina, á ódýrari bil Uppl. I sima 43254 Til sölu Dodge Dart ’71 (skráður ’72) ekinn 130.000, sjálf- skiptur meö útvarpi. Góður og fallegur nýsprautaður. Uppl. 1 sima 43347 Volkswagen árg. ’68 til sölu.Ekinn 77 þús. km. Þokka- legur bQl. Skoöaöur ’79. Verð 400 þús. Simar 14150 og 15150. Selbraut 82, Seltjarnarnesi. Rambler Matador árg. ’71 til sölu. Fallegur bill. Selst á góöu verði, má greiðast með skulda- bréfi. Til sýnis á Bilasölu Guð- finns frá kl. 1-6. Til sölu Ford Transit árg. ’77. Uppl. i sima 39679 e.kl. 7. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR óskar að ráða í stöður deildarf ulltrúa og f iöl- skylduráðgjafa við ÁFENGIS VARN ADEILD Upplýsingar veitir deildarstjóri í sima 82399. Umsóknir skulu berast á þar tilgerð eyðublöð fyrir 20. júli n.k. HEILBRIGÐISRÁÐ REYKJAVÍKUR. Húsgognabólstrun Hannesar H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 - Hafnarfirði Bólstra og klæði gömul húsgögn og gerí þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 Toyota Crown 1967 TilsöluToyotaCrawn 1967imjög góðu lagi, annað boddy fylgir. Verð 750 þús. miðað við stað- greiðslu. Uppl. I sima 75143. VW Carmen Giha. Til sölu er vel útlitandi VW Carmen Giha, árg. ’71.Upplýsing- ar i sima 43847 eftir kl. 19.00. Citroen Ami 8 '74 til sölu. Ekinn 54.000 km. Mjög góöur og sparneytinn bfll. Upplýsingar i sima 37214. Stærsti bilamarkaður landsins.' A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila I VIsi, i Bila- markaði VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra.gamla, nýlega, stóra, litla,' o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlai* þú að kaupa bil? Auglýsing 1 Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bfl, sem þig vantar. Visir, simi ,86611. " jÍBilaleiga Bflaleigan VDc s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bilar árg ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikum\ar. Anamaðkar til sölu. Uppl. I sima 37734. .—, ÍBátar_____ Til sölu 12 feta vatnabátur „Banta” meö 4ra ha. Evinrude- vél. Uppl. í sima 36984 e.kl. 20 næstu kvöld Til sölu siálfskipting Höfum mikið úrval varahluta I flestar tegundir bifreiöa, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni 10 simi 11397 f&) Bilaviðgefðir •Eru ryögöt á brettum, við klæöum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæöum einnig leka bensin- og ollutanka. Seljum efiii til smáviögerða Plastgeröin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfiröi simi 53177. 10 hesta Evinrude utanborðsmótor til sölu. Upplýsingar i sima 43760 á vinnutima. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framlaiðl alis lconar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leitiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinssoo Laugavagi » - R.yk,.vl - Sí™ 2280.«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.