Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 05.07.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 5. júlf 1979. síminner 86611 Spásvæði Veðurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiðafjörö- ur. 3. Vestfirðir. 4. Norður- land, 5. Noröausturland. 6. Austfiröir. 7. Suðausturland. 8. Suðvesturland. BENEDIKT HAFNAÐI TILBOÐI FRYDENLUNDS í GÆR: SKEYTII MORGUN NVTT Eftir að hugmyndum Knut Frydenlunds ut- anrikisráðherra Noregs til lausnar Jan Mayen-deilunni var hafnað i gær er þreif- ingum milli landanna haldið áfram. Að sögn Harðar Helgasonar ráðuneytisstjóra i utanrikis- ráðuneytinu barst i morgun' skeyti frá norska utanrikisráð- herranum þar sem hann lýsir vonbrigðum sinum með að samningar skuli ekki hafa tekist milli landanna. Sagði Hörður að málið væri nú i athugun á báðum stööum og að stöðugt simasamband væri milli aðila. Er VIsi kunnugt um að slik samtöl fóru fram nú fyrir há- degi. Hugmynd Frydenlunds sem sett var fram i gær miöaöist við að íslendingar létu óátaldar að- gerðir Norðmanna gegn nýjum veiöiþjóðum á Jan Mayen svæö-i inu utan efnahagslögsögu Is- lands. Þessari hugmynd var sem fyrr segir hafnað. —GEK Veðurspá flagsíns Fyrir norðan land er 1000 mb lægö á hrgyfingu NA. Skammt SA af Hvarfi er 997 mb lægð sem hreyfist hægt NA. Yfir Bretlandseyjum er háþrýstisvæði. Veður verður fremur svalt. SV land, SV miö, Faxaflóiog Faxaflóamið: SA kaldi eða stínningskaldi, rigning i dag, SV stinningskaldi I nótt. Breiðafjörður og Vestfirðir og Breiðafjarðamið og Vest- fjaröamiö: Hæg breytileg átt og skýjað í fyrstu en siðan vaxandi SA átt og rigning sið- degis og i kvöld og nótt. N landNa land, N miðog NA miö: V kaldi og skýjað i dag SA kaldi og stínningskaldi og dálitil rigning I nótt. Austfirðir, SA iand og Aust- fjarðamið ogSA miö:NV gola eöa kaldi og viöa léttskýjað fram á daginn. Þykknar upp meö vaxandi SA átt siðdegis, SA kaldi eða stinningskaldi og rigning I kvöld og nótt. Veðrlö hér og par Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaö 9, Bergen, skýjaðl3, Helsinki, skýjað 13, Osló.léttskýjað 16, Heykjavlk, alskýjaö 6, Stokkhólmur.skýj- að 14, Þórshöfn, alskýjað 9. Veörið kl. 18 I gær: Aþena, heiöskirt 28, Berifn, skýjað 18, Chicago, skýjað 21, Feneyjar, léttskýjað 20, Frankfurt, skýjað 19, Nuk, he i ðs kir 111, Lond on, lé ttsk ýj- að 23, Luxemburg, heiðskirt 19, Las Palmas.léttskýjað 24, Mallorka, skýjað 22, Montreal, skýjað 16, Paris, léttskýjaö 20, Róm,léttskýjað 23, Maiaga, skýjað 23, Vih, skýjað 23, Whnipeg, skýjaö 27. LOKI SEGIR 1 1rr 11 '\ /|i W C. 4r~^jflsl V1? 1 mjL . - |Bé£n.. SwAVWS ¥ Æ-. . jflB * - VeOurstofumenn ekkl bjartsýnlr með veOrlð: Ekki giæta sjáanleg • Það var ekki beinlínis sumarlegt að koma út úr húsi í morgun, þótt kominn væri júlí. Veður var kalt'og frekar rakt og"erigú líkara en haustið væri óvenju snemma á ferðinni í ár. Hjá Veðurstofu íslands fékk Visir þær upplýsingar að i bili myndi hlýna örlitiö á landinu en siöan sækja I sama farið aftur, suövestan-átt meö einhverri úr- komu. Júnimánuður var ekki mjög kaldur eftir þvi sem tölur hjá Veðurstofunni gefa til kynna og það sem af er júlimánuði er ekki hægt að tala um meiri kulda en stundum hefur komið i þeim mánuði og þarf ekki að fara mjög langt aftur i timann til þess að finna hliðstæður. Júli 1970 var til dæmis mjög kaldur og muna það menn á landsmóti hestamanna sem þá var haldiö á Þingvöllum. Aftur á móti var vorið mjög afbrigðilegt og þvi er spretta með minna móti það sem af er þessu sumri. —SS— Þeir voru kátir laxmennirnir i Eiliðaánum i gær enda nokkur ástæða til. Árnar voru kjaftfull- ar af fiski og vart fyrr búið að kasta en lax var kominn á. A þessari mynd eru Asmundur Ólafsson og faðir hans Ólafur Asmundsson, en þeir ásamó Hiimari ólafssyni voru með þrjár stangir i ánum i gærmorg- un og fylltu kvóta sinn, sem er 8 laxar á stöng. Þeir fengu sem sé 24 laxa á örskömmum tima og væntanlega hefur veiöin nægt fyrir kostnaði. Visismynd ÞG. Búna Oar málastjðrl um allelðlngar velrarrúnings bænda: „ER HREDDUR UM Ml NEIMTUR VERBI RÝRAR" Alþýðubandalagið hefur auglýst sumarferð á slóöir Snorra Sturlusonar. Þaöer vei viðhæfi þvi ráðherrar Aiþýöu- bandalagsins hafa t&einkað sér orö Snorra með smávið- bæti: — Eigi skal höggva — á stjórnarsamstarfið, hvað sem Benedikt gerir fyrir Kana. „Vetrarrúning hefur verið tlskufyrirbrigði hérlendis I nokkur ár”, sagði Halldór Páls- son búnaðarmálastjóri er Visir ræddi við hann i framhaldi af Visisfréttinni i gær um fjár- dauðann I Fljótum að undan- förnu. „Þessi rúning er háð þeim skilyröum að menn eigi góð hús og mikið fóður og geti af þeim sökum haldiö fé inni lengur en almennt tiðkast. Nú held ég að margir sem hafa ekki þessa að- stöðu telji sér trú um annað. Einnig að þeir noti þetta sem af- sökun til að losna við að rýja féö á vorin”. Þá sagði Halldór Páls- son: „Ekki skal ég segja að vetrar- rúningin sé almennt orsök hins mikla fjárdauða nú i vor. Hinar miklu vetrarhörkur og sérstak- lega Jónsmessuhretið eiga ef- laust stærstan þátt I þvi. En Jónsmessuhretið fyrir norðan er hið versta sem komiö hefur i heila öld, svona seint i júni. Holdlitið og gamalt fé, vetrar- rúið, er nú I mikilli lifshættu, en' ullin ver einmitt slikt fé fyrir svona áföllum. Hve alvarlegt ástandið er er ómögulegt að segja um fyrr en I haust er Sændur heimta fé af fjalli, en ég er hræddur um að þær heimtur verði rýrar”. —Fi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.