Vísir - 09.07.1979, Blaðsíða 1

Vísir - 09.07.1979, Blaðsíða 1
íþróttii helgarinnar Oddur og Lara voru drlúg vlð að safna verðlaunum Oddur Sigurösson, hlaupagikk- urinn ungi frá Akureyri og Lára Sveinsdóttir, hin fjölhæfa i'þrótta- kona úr Ármanni voru þeir ein- staklingar á tslandsmótinu i frjálsiþróttum sem fram fór um helgina sem vöktu hvaö mesta at- hygli. Oddur haföi meö sér fimm gullverölaun heim, og Lára vann fjöra sigra á mótinu. í 200 metra hlaupinu á laugar- daghljópOddurá 21.1 sek. sem er jafnt meti Vilmundar Vilhjálms- sonar en meövindur var of mikill til aö afrekiö fáist gilt. Oddur sat nánast eftir i startinu, en þegar hann kom á beinu brautina var feröin svo mikil á honum aö aörir keppendur virtust nánast á gönguhraöa! — Er ekki aö efa aö þegar Oddur fer aö „starta bet- ur” mun hann bæta árangur sinn verulega. Oddur vann einnig öruggan sig- ur i 100 metra hlaupi, þar fékk hann ti'mann 10,6 sek. og I 400 metra hlaupi sigraöi hann á 48.4 sek.sem ergóöur tfmi. Oddur var einnig i boðhlaupssveit KA sem sigraði i 4x100 og 4x400 metra hlaupunum. Lára vann einnig létta sigra í þeim greinum þar sem hún hreppti gullið, en þaö var i 100 metra grindahlaupi þar sem hún fékk timann 13.8 — undir islands- meti Ingunnar Einarsdóttur en meðvindur var of mikill — þá var hún i sigursveit Armanns i 4x100 metra boðhlaupi, hún sigraöi i 100 metra hlaupi á 11.8 sek. sem er jafnt meti Ingunnar en með-i vindur of mikill sem fyrr, og loks sigraði Lára I langstökki, stökk 5.43 metra. Met f hættu. Siguröur Sigurðsson KR geröi haröa atlögu aö tslandsmeti Vals- björns Þorlákssonar i stangar- stökki, og litlu munaði að metiö sem er 18 ára gamalt félli i" þeim átökum. Eftir að Siguröur hafði stokkið vel yfir 4.45 metra lét hann hækka i 4.55 — metið er 4.50 — enhann felldi i öllum tilraunum sinum þremur mjög naumlega i annarri tilraun. Er greinilegt að þaö er ti'maspursmál hvenær Val- björn verður aö s já á eftir metinu sinu. Annar I stangarstökkinu varö Kristján Gissurarson Armanni, „KraftaliDiö” pegar valiö Islenska landsliöiö I kraftlyft- ingum sem á að keppa á Norður- landamótinu I Laugardalhöll i september hefur nú verið valiö, og er þar hver öörum sterkari eins og sjá má af upptalningunni hér að aftan, en þessir menn skipa liðiö: Gisli Einarsson KR sem keppir i 52 kg flokki, Kristján Kristjáns- son ÍBV i 60 kg flokki Höröur Stewart Johnson stendur slg vel Bandariski körfuknattleiks- maðurinn Stewart Johnson sem lék meö Armanni hér I fyrra leik- ur i sumar meö liði River Plate i Argentinu, og er óhætt að segja að hann gerir það gott og viröist vera búinn að jafna sig aö veru- leguleyti eftir meiðslin á auganu sem urðu þess valdandi aö hann varð að hætta aö leika með Ar- manni. t leikjum sinum með River Plate hefur Johnson átt mjög góöa leiki, hann hefur skorað 28 stig að meðaltali i leik og tekið 10 fráköst. Emilia Sigurðardóttir úr KR dvelur einnig hjá þessu sama fé- lagi, og leikur þar handknattleik meö liöi félagsins. —gk. Markan Armanni i 67,5 kg flokki, Skúli Óskarsson ÚtA i 75 kg flokki, Sverrir Hjaltason KR i 82,5 kg flokki, Gunnar Steingrimsson tBV i 90 kg flokki, Friörik Jóseps- son ÍBV og Guömundur Sigurös- son Armanni i 100 kg flokki, Ósk- ar Sigurpálsson ÍBV i 110 kg flokki og Arthur Bogason IBA i yfirþungavigt, þaö er i flokki þeirra sem eru yfir 110 kg aö þyngd. Þá hefUr Lyftingasamband ís- lands fengið Gústaf Agnarsson lyftingakappa til að hafa eftirlit með æfingum landsliðsmann- anna, og er þeim bent á að snúa sér til hans meb vandamál varð- andi þjálfunina. Á mótinu i september mega keppa 10 manns frá hverri þjóð, og sendir tsland þvi fullskipað lið til keppninnar. gk -. Plltamlr slgruOuí Færeylum lslenska landsliðið i knatt- spyrnu, skipað leikmönnum 14-16 ára lék landsleik i Færeyjum um helgina, og vannst islenskur 3:0 sigur i leiknum. Strákarnir léku mjög vel á lörg- um köflum i þessum leik og sigur þeirra var sanngjarn. Fyrsta mark leiksins og það eina i fyrri hálfleik skoraði Gisli Bjarnason, en þeir Ólafur Björnsson og Kári Þorleifsson bættu tveimur mörk- um við i siðari hálfleiknum. stökk 4.20 metra, en „gamli ref- urinn” ValbjörnÞorláksson stökk ekki byrjunarhæö sina fjóra metra að þessu sinni.Hann varð fyrir þvi óhappi i siðustu viku að stöngin hans brotnaði, og varð Valbjörn að £á lánaöa stöng sem er mjög ólik þeirri sem hannhef- ur notað til þessa. Gefst ekki upp En Valbjörn náði sér hinsvegar betur á strik I 110 metra grinda- hlaupinu. Þar náði hann snemma forustu, og timi hans 14.7 sek, er af mörgum talinn vera heimsmet öldunga. Arangur i kastgreinum á þessu móti var frekar slakur, sér- staklega i kringlukastinu. Þar sigraði Óskar Jakobsson sem kastaði 53.22 metra, en Erlendur Valdimarsson gerði öll köst sin ógild Hreinn Halldórsson KR var hinn öruggi sigurvegari i kúlu- varpinu, kastaöi 19.60, Óskar Jakobsson annar með 18.66 metra. Spjótkastið vannst með 65.28 metra kasti sem kom frá Einari Vilhjálmssyni en Elias Sveinsson varð ánnar með 65.22 metra kast. Þjálfarinn sigraði Stefán Jóhannsson þjálfari Ar- manns brá sér i sleggjukastiö og sigraði öllum á óvart. Ekki þurfti þaö þó að koma þeim á 6vart sem áhorfðu, þviStefán var einikepp- andinn og lét sér nægja að varpa sleggjunni 33.86 metra aö þessu sinni hvað sem siðar verður. Guðrún Ingólfsdóttir Armanni var yfirburðasigurvegari I kringlukasti meö 42.92 metra og I kúlúvarpimeð 12.46 metra. Marla Guðnadóttir sigraði hinsvegar i spjótkasti með 37.84 metra. Þordfe Gisladóttir IR stökk 1.74 metra i’ hástökki og reyndi slðan að setja Islandsmet með þvl að stökkva 1.77 metra en það tókst ekki að þessu sinni. Aðalsteinn Bernharðsson KA sigraði I 400 metra grindarhlaupi á 53.5 sek. — Sigriður Kjartansdóttir KA vann 200 metra hlaupiö á 24.8 sek. — Siguröur P. Sigmundsson varð sigurvegari I 5000 metra hlaupi á 15.29.0 min. — Stefán Friðleifsson stökk 1.99 metra I hástökki, — Friðrik Þór Óskarsson stökk lengst aiira á þessu móti, 7.30 metra ilangstökki og 14.86 metra i þrlstökki — Rut ólafsdóttir FH sigraöi i 800 metrahlaupi kvenna á 2.13.7 mi'n. — og Gunnar Páll Jóakimsson FH I 800 metra hlaupi karla á 1.55.2 min. Sveit Ármanns sigraði örugg- lega I 4x100 metra boðhlaupi kvenna sem fyrr sagði, en i þvi hlaupi gerðist skemmtilegt atvik. Þar hljóp ein af stílkunum i Breiðablik inn á braut KA, og við næstu skiptingu afhenti hún KA stúlkunni keflið og sú geystist af stað! Sveitirnar voru báöar dæmdar ógildar, en fengu að ‘hlaupa aftur i gær um silfurverö- launin og þá sigraöi KA örugg- lega. Ragnheiður ólafsdóttir FH sigraöi i 1500 metra hlaupi kvenna á 4.44.0 min. og Agúst As- geirsson tR I sama hlaupi karla á 4.00.1 min. I 400 metra hlaupi kvenna sigraði Sigriður Kjart- ansdóttir KA á 56.1 sek. KA hlaut 10 meistaratitla á mótinu, Armann 7, ÍR 6, FH og KAR þrjá hvort félag og ÚIA og UMSB sinn titilinn hvort félagið. Það voru tilþrif I lagi þegar Sigurður Sigurðsson reyndi við íslandsmet- ið I stangarstökki, en þrátt fyrir það stóðst metið átökin að þessu sinni. — Vlsismynd Friðþjófur. i 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.