Vísir - 09.07.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 09.07.1979, Blaðsíða 4
vtsm Mánudagur 9. júli 1979 16 Umsjón: — Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson FH skaust í efsta sætið ,,Ég held að þetta sé sá erfiöasti leikur sem ég hef leikið á minum ferli, og undir lokin var ég svo taugaóstyrkur að ég gat varla haldið á tennisspaöanum” sagöi sænski tennissnillingurinn Björn Borg eftir að hann hafði tryggt sér sigurinn i Wimbledon tennis- keppninni á laugardaginn i fjórða Fjöldi leikja fór fram i TOTO- keppninni svokölluðu i knatt- spyrnu um helgina, en keppnin fer fram i Basel i Sviss. Þar eru f jölmög liö i eldlinunni, og má meðal þeirra nefna lið Is- lendinganna Asgeirs Sigurvins- sonar og Teits Þórðarsonar, Standard Liege frá Belgiu og Ost- er frá Sviþjóð. Standard lék um helgina viö Rapid Wien frá Austurriki, og skipti i röð á jaínmörgum árum, en það hefur engum tekist áður i sögu þessarar miklu keppni. Mótherji Borg i úrslitaleiknum var Bandarikjamaðurinn Roscoe Tanner, og var fyrirfram búist við þvi að Borg myndi vinna átakalausan sigur. Svo fór þó alls ekki, heldur kom það i hlut Tann- sigraði Rapid i þeirri viðureign 2:1. Teitur og félagar léku gegn Darmstad 98frá V-Þýskalandi og lauk þeim leik með jafntefli 1:1. Að öðrum úrslitum má nefna að Vejle frá Danmörku vann stórsig- ur 4:1 gegn Grashoppers frá Sviss, Braunschweig V-Þýska- landi vann Malmö Sviþjóð 3:1 og Spartak Trnava frá Tékkósló- vakiu gerði jafntefli við lið Es- bjerg frá Danmörku 2:2. ers aö leiða keppnina lengst af, og Borg þurfti 5 lotur til að knýja fram sigurinn i lokin. Tanner hof leikinn með miklum krafti, og hann kom Borg á óvart eins og mörgum öðrum með þvi að vinna sigur i fyrstu lotunni 7:6. Borg tók yfirhöndina i næstu lotu og sigraði þá 6:1, en Tanner gafst ekki upp og sigraði i þriðju lotu 6:3. Var nú komin mikil pressa á Borg sem þurfti sigur i 4. lotunni til að fá hreina aukalotu um sig- urinn, en Borg sýndi hvers hann er megnugur með þvi að vinna fjórðu lotuna 6:3 og úrslitalotuna 6:4. Úrslitin þvi 3:2 fyrir Borg. Martina Navratilova frá Tékkóslovakiu sem býr nú i Bandarikjunum vann tvenn gull- verðlaun i Wimbledon keppninni. Hún sigraði Chris Evert I einliöa- leiknum 6:4 og 6:4, og i tviliöa- leiknum sigraði hún ásamt áströlsku ,,Drottningunni” Billie Jean King. Meö sigri sinum sló King metið i Wimbledon keppninni, en það var 19 sigrar. Átti hún það met ásamt Elizabeth Ryan sem reyndar dó á föstudaginn i London eftir að hafa fylgst með Wimbledonkeppninni 88 ára að aldri. Peter Fleming og John McEnroe sigruðu i tviðliðaleik karla, unnu Brian Gottfried og Raul Ramirez i úrsitaleiknum 4:6, 6:4, 6:2 og 6:2. gk FH hefur nú tekið forustuna i 2. deild íslandsmótsins i knatt- spyrnu eftir 2:0 sigur gegn Þór á Akureyri um helgina, og ósigur Breiðabliksmanna gegn Magna i Kópavoginum. Hafa FH-ingarnir nú hlotið 15 stig, Breiðalik 14, og Fylkir skaust upp i 3. sæti deild- arinnar. hefur 11 stig. Auðveil bjá könunum Bandariskt úrvalslið i körfu knattleik, skipað leikmönnum sem leika i NBA-deildinni — keppni atvinnumannaliöanna — er þessa dagana á ferðalagi I Israel, og lék viö landsliðið þar um helgina. ísrael hafnaði i 2. sæti i Ev- rópukeppni landsliða á dögunum, svoþarna fékkkst gott tækifæritil að fá samanburð á þvi besta i Bandarikjunum og i Evrópu annarsvegar. Ekki varö sá samanburður Ev- rópu hagstæður, þvi' kanarnir sigruðu með miklum yfirburð umi leiknum, skoruðu 108 stig gegn 79. Fylkismenn skutust i 3. sæti 2. deildar Islandsmótsins i knatt- SDvrnu um helgina er þeir léku gegn ísfirðingum á Laugar- dalsvelli. Fylkismenn hreinlega tóku andstæðinga sina i kennslu- stund, og þegar upp var staðiö höfðu þeir skorað fjögur mörk án þess að fá nokkuð á sig. Verður að segja að þar slapp lið Isafjarðar vel, þvi mörkin hefðu alveg eins getað orðið fleiri. Strax i byrjun leiksins skoraði einn leikmanna ísafjarðarliösins sjálfsmark með skemmtilegu bogaskoti frá vitateigslinu, og Sigur FH-inganna á Akureyri var liðinu ákaflega mikilvægur, en ekki hefði verið ósanngjarnt að Þór -hefði náð i eitt sitg úr leikn- um, þvi leikmenn liösins sóttu ákaft á köflum og fengu ^>á mjög góð marktækifæri sem þeir þó ekki nýttu sér. Það var Þórir Jónsson sem skoraði fyrra mark leiksins þegar um stundarfjórðungur var liðinn af leiknum, og Leifur Helgason bætti öðru við i siðari hálfleik. FH hirti þvi bæði stigin, þvi það er ekki nóg að eiga góö marktæki- færi, það verður að skora úr þeim þvi það eru jú mörkin sem úrslit- um ráða. Létt hjá hjóðverjum í Japan V-Þýsku heimsmeistararnir i handknattleikeru þessa dagana á keppnisferðalagi i Japan, og hafa leikið þar tvo landsleiki við heimamenn Þjóðverjarnir unnu létta sigra i báðum leikjunum, þeir sigruðu I fýrrileiknum 22:17 , þá 20:14 , en gerðu hinsvegar jafntefli 15:15 við lið Dadiao. fimm minútum siðar var staðan orðin 2:0 eftir mark Hilmars Sig- hvatssonar, og þannig var staöan i hálfleik. Hilmar var aftur á ferðinni i upphafi siðari hálfleiks er hann skoraði gott mark, og hann tók siðan hornspyrnu á 64. minútu sem gaf fjórða markið. Guö- mundur Einarsson skoraði það mark með skalla mjög laglega, og staðan þvi orðin 4:0. Fleiri urðu mörkin ekki, og máttu Isfirðingarnir hrósa happi að svo var. ósígur Slandard gegn Rapid Wien - En öster gerði jafntefli við v-býska liðið Darmstad 98 í TOTO-keppninni I knattspyrnu Stðrsigur hjá Fylkismðnnum - 0g Heir skutust upp í prlðja sæll 12. deild íslandsmótsins i knatlspyrnu Ééúift ií '§,"4 4*' 1949 30 ÁRA ÞJÓNUSTA 1979

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.