Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 3

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 3
VISIR Fimmtudagur 19. júll 1979. 3 Borgarráö kraföist skýrslu af slökkviliðlnu: ÚIKALL í BERNHOFTSTORHI KOSTAÐI HALFA MILLJÚN ,,Viö höfum fengiö fyrirspurnir áöur en þaö er óvenjulegt aö þaö fari svo langt aö borgarráö taki þaö fyrir” sagöi Gunnar Sigurös- son, varaslökkviliösstjóri þegar Vlsir, spuröi hann af hverju borgarráöi heföi veriö send skýrsla vegna útkalls I Bernhöftstorfu aöfaranótt niunda júli, en skýrsla frá slökkviliöinu var lögö fram fjórum dögum síöar, eöa 13. júli á fundi borgarráös. Gunnar sagöi aö þaö heföi slökkviliöiö heföi veriö kallaö út komið fram fyrirspurn frá i bruna sem vaktin heföi getaö borgarráði um hvers vegna allt ráðið við. A hverri vakt eru fimmtán manns en i allt er slökkviliðið áttatiu manns og voru þeir allir kallaöir út. Fimmtiu mættu. A hverri vakt eru fjórir bilar. Ekki voru kvaddir til fleiri bilar á staðinn þegar séö varö aö þessir fjórir réöu við eldinn. „Svona útkall kostar milli fimm og sexhundruö þúsund krónur og ég hygg að borgarráö hafi viljaö fá upplýsingar um þetta mál af þeim sökum. Allt slökkviliðiö hefur tvisvar áöur á þessu ári veriö kallaö út. Annaö skipti vegna Lýsis h.f. og hitt skiptið vegna Sindra. Þaö er i höndum aðalvaröstjóra á hverri vakt aö meta og ákveöa hvað þurfi aö senda mikiö af mönnum og bilum á staöinn og þetta skipti var hringt og sagt aö þaö logaði upp úr torfunni og varð- stjóri taldi aö þaö yröi aö bregða skjótt viö. Slikt veröiír alltaf matsatriði” sagði Gunnar. ■ —JM Klaradðmur I mlölkurfræoingadellunni: Báöir aöll- ar óánægöir „Éger langt I frá ánægður meö þessa niðurstööu kjaradóms”, sagði Sigurður Runólfsson, for- maöur Mjólkurfræðingafélags- ins, I samtali við Visi en kjara- dómur i mjólkurfræðingadeilunni sællar minningar hefur nú skilað niðurstöðu. Samkvæmt henni er álag vegna námskostnaöar mjólkurfræðinga hækkað úr 10% I 15% en mjólkur- fræöingar höföu krafist þess aö álagiö yrði 20%. Þeir þurfa aö sækja menntun sina til Dan- merkur og sagöi Sigurður þaö vera þeim mjög dýrt. Létu full- trúar mjólkurfræðinga i gerðar- dómi bóka mótmæli gegn niöur- stöðunum. „Samningstimabil er aö visu aðeins til 1. nóvember” sagði Sig- urður, „en viö höldum fund n.k. þriðjudag og munum þar ræöa hvort viö munum gripa til ein- hverra aðgerða. Annað get ég ekki sagt um þetta.” Þá sagöi Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnuveit- endasambands Islands i samtali við Visiaö VSÍ teldi þetta of mikla hækkun og ekki i samræmi við þá launamálastefnu sem samkomu- lag heföi veriö um á þessu ári. „Hækkunin er aöeins greidd af öðrum launþegum, „sagði Þor- steinn. —IJ. siúkrastolnanlr Rayklavlkumorgar: Rekstrarkostnaður fjðrlr og hálfur mllljarður Rekstarkostnaöur sjúkrastofn- ana Reykjavíkurborgar á árinu 1978 nam rúmum fjórum og hálfum milljaröi króna og haföi hækkaö um 72% frá árinu áður. Rekstrarhalli sama árs var 3.5% af heildarveltunni eöa nimar 160 milljónir króna. Umtalsverð aukning varö á fjölda innlagðra sjúklinga á sið- asta ári miðaö viö áriö á undan og sömu sögu er að segja af göngu- deildunum. — Gsal Hðls-, nef- og eyrnadeild Borgarspftalans: VERÐGILDI VINNUNNAR UM 230 MILLJÓNIR KR Starfsemi göngudeildar háls-, nef- og eyrnadeildar Borgarspít- alans, sem tók til starfa 1976, hefur aukist ár frá ári. 1 fyrra uröu sjúklingakomur 10726 og er áætlað að þær verið um 12400 á þessuári. Raunverulegt verðgildi vinnunnnar á þessum fjórum árum er talið vera um 230 milljónir króna meðan beinar tekjur þessara ára verða ekki nema tæpar 23 milljónir króna. Þetta kemur fram hjá Stefáni Skaftasyni yfirlækni deildarinnar i fylgiskjali meö ársskýrslu Borgarspítalans. Hann segir, aö ef litið sé á fjárhagslegu hlið starfsemi göngudeildar komi í ljós aö hún gefi I tekjur tæpar 23 milljónir, en raunverulegt verðgildi þeirrar vinnu sé þó margfalt meira þar eö þessar 23 milljónir séu aöeins greiðsla á göngudeildargjaldi sem til skamms tima hafi verið 600 kr. „Ef verögildi vinnunnar”, segir Stefán, „er reiknaö skv. sérfræö- ingstaxta Læknafélags fslands annars vegar og Sjúkrasamlags Reykjavikur ásamt Tryggingar- stofnun rikisins hins vegar, kemur í ljós, að tekjur göngu- deildar HNE s.l. 4 ár er aöeins 10.7% af heildarverögildi vinn- unnar sem þar er unnin.” Stefán segir aö öllum megi þvi vera ljóst aö þarna hafi glatast gifurlegar fjárhæöir, sem ella hefðu getað runnið i bygg- ingaframkvæmdir fyrir deildina, sem býr viö þröngan kost. Hann bendir á, aö húsrými göngudeildar og legurúmafjöldi hafi haldist óbreyttur þrátt fyrir mikla álagsaukningu, svo og fjöldi starfsmanna. Þaö veröi þvi að vinda bráöan bug að stækkun göngu-og legudeildar HNE, auka viö starfsliöi og ganga frá fjár- hagslegu rekstrarformi göngu- deildarinnar hiö bráöasta, svo aö ekki sé á glæ kastaö gifurlegum fjármunum. Göngudeild HNE er eina deild sinnar tegundar á landinu. i TJALDÐORGARFELLITJÁLDIÐ Kosíar aðeins brot af því tjaldvagri kostar og er ja auðvelt í uppsetmngu og það sýmst

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.