Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 4

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 4
1,1f I ( I ( I VÍSIR Fimmtudagur 19. júll 1979. 4 INFORMASJON TIL NORSKE MÖDRE Fra 1. juli 1979 er statsborgerloven forandret. De nye regler innebærer i det vesentlige fölg- ende: 1. Barn av norsk mor blir heretter alltid norsk statsborger ved födselen. Dette gjelder uansett om foreldrene er gift eller ikke, og uavhengig av om barnet blir födt í eller utenfor Norge. 2. Barn som er födt for 1. juli 1979 kan fá norsk statsborgerskap ved at mor- en för 1. juli 1982 pa særskilt blankett gir skriftlig melding til norsk myndig- het. Bormoren í utlandet skal meld- ing gis til nærmeste norske utenriks- stasjon. Barnet má være under 18 5r nSr melding avgis. Barn som fyller 18 ár i tiden 1. juli -31. desember 1979. har dog en forlenget frist, til og meö 31. desember 1979. Moren ma ha vært norsk da barnet ble födt og má være norsk nár melding avgis. Hun má ha del i foreldremyndigheten over barn- et. Barn over 15 ár má samtykke. Nærmere henvendelse kan eventuelt skje til Den Kgl. Norske Ambassade, Fjólugaten 17. ■ < HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi [ , Verö frá kr.: 5.000-9.200 - .„ „“fHin.Í, ? Morgunverður % ? - Hádegisverður [ Pf'grrfrr' Kvöldverður * 1 * Næg bílastæði Er í hjarta bæjarins. ^mmmmmm^^^^mmmmtmmmmmmmmm^mt^^^^ Póst-og símamálastofnunin óskar tilboða í smíði Póst- og símahúss á Tálknafirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu um- sýsludeildar i Landsímahúsinu gegn 30.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 mánu- daginn 13. ágúst 1979. PÓST- OG SiMAMALASTOFNUNIN. Rýmingarsala á húsgögnum í dag og nœstu daga. Opið laugardaga frá kl. 10-12. K.M. húsgögn Skeifunni 8, Reykjavik, sími 37010. SKRIFSTOFUSTARF Skrifstofustarf hjá Þróunarstofnun Reykja- víkur er laust til umsóknar, starf ið er aðallega fólgið í vélritun og simavörslu. Umsóknir skulu hafa borist til Þróunarstofnunarinnar Þverholti 15, eigi síðar en 25. júlí n.k. Upp- iýsingar í sima 26102. UTBOÐ Olivla Mewton-JoMi fyrlr rélti Popstjörnúrnar, Olivla New- ton-John og Peter Frampton, hafa veriökölluö fvrir rétt i New York vegna meintra brota áinn- flytjendalögunum. * Fulltrúi dómsmálaráöuneytis- ins hefur ekki fengist til þess aö skýra frá þvi, hvaö þau eiga aö hafa brotiö á innflytjendalögun- um, en þaö mun þó lúta aö at- vinnuleyfum o.fl. Olivla Newton-John, sem lék i myndinni „Grease” og hefur siö- an veriö á toppnum I poppinu, er frá Astraliu. Rokksöngvarinn, Frampton, er breskur. Rannsóknin er sögö beinast fyrst og fremst aö skilrikjafölsun einhverra aöstoöarmanna þess- ara stjarna og brot þeirra varö- andi reglur um veitingu atvinnu- leyfa i Bandarikjunum, en einnig beinist rannsóknin aö Olivfu og Frampton sjálfum. —■*8s> Popstjarnan Olivia Newton-John. Lundúnalögreglan í „öófahasar’l Atburöarásin heföi getaö veriö úr einhverri Hollywood-grin- mynd, en enska dómaranum stökkekkibrosá vör, þegarhenni var lýst fyrir rétti i London. Tvær deildir Lundúna-lögregl- unnar voru á hælum sama af- brotamannsins, en réöust hvor á aöra í misgripum, þótt bófinn yröi aö vísu handsamaöur, eins og i bestu leynilögreglureyfurum. Fikniefnadeild Scotland Yard haföi i október siöasta haust lagt gildru fyrir þrjá eiturlyfjasmygl- ara. Leynilögreglumenn brugöu sér I gervi eiturlyf jakaupenda, og nokkrir lögreglumenn lögöust i launsátur á staönum, þar sem smyglararnir höföu mælt sér mót viö „viöskiptavinina”, lögreglu- konu og liöþjálfa úr fikniefna- deildinni. Fyrirölluhaföi veriö séöogref- irnir áttu ekki aö sleppa. Hitt vissifiknaefnadeildin ekki, aöránadeild Scotland Yard var á höttunum eftir einum smyglar- anum, Ronald nokkrum Jay, sem grunaöur var um innbrot. Þeir i rána- og innbrotadeildinni eru lika nokkuö naskir og höföu pata af þvi, aö Jay ætlaöi aö hitta eitt- hvert fólk á stefnumótsstaönum. Þeir bjuggu honum einnig fyrir- sát. En öll þessi mannaumferö á mótsstaönum varö til þess, aö Jay varö launsátursmanna var, og greip til haglabyssu, sem hann haföi sér til halds og trausts. Svo slysalega tókst þá til, aö hann skaut sjálfan sig i fótinn. leinni svipan breyttist kyrfilege skipulögö handtaka i eina alls- herjar ringulreiö. Fikniefna- mennirnir þustu fram og gripu Jay, sem veifaöi haglabyssunni og haföi fengiö móöursýkiskast. Ránadeildin lét til skarar skriöa oghandsamaöi annan smyglara, sem sömuleiöis var vopnaöur haglabyssu. „Viöskiptavinirnir” dulbúnu héldu, aö upp um þá heföi komist, og aö bófarnir ætluöu aö fyrir- koma þeim, svo aö þau snéru bil sinum frá oglögöu á flótta á ofsa- hraöa. Ránadeildarmennirnir reyndu aö stööva flóttabifreiöina, æp- andi: „Stööviö bilinn!” — og munduöu byssur sinar. Launsát- ursmenn fikniefnadeildarinnar þustu á eftir ránadeildinni og æptu: „Nei! Nei!” Leiö drykklöng stund, áöur en tekist haföi aö greiöa úr flækj- unni, og óvist nema ægileg slys heföu hlotist af, ef breskir lög- reglumenn væru ekki vandir á aö gripa ekki fyrr en i siöustu lög til skotvopna. Þaö kom fram I Old Bailey-rétt- inum, þar san máliö var endan- lega afgreitt á dögunum, aö smyglararnir þrir heföu allir ver- iö handteknir. Fundust i fórum þeirra 35 grömm af kókaini. — Jay var dæmdur í sex ára fang- elsi og félagar hans báöir i átta ára og fimm ára fangelsi. Kræfir I búða- hnuplinu Ein af stórverslunum Palermo á Sikiley telur sig eiga oröiö um svo sárt aö binda vegna búöar- hnupls unglinga, aö verslunar- stjórnin hefur bannaö yngri en fjórtán ára inngöngu i verslunina, nema þá i fylgd meö fullorönum. Daglega er hnuplaö úr verslun- inni verömætum fyrir milljónir króna. Verslunarstjórinn segir, að þjófapassarar i versluninni gripi daglega tiu til tuttugu grislinga, sem staðnir eru aö hnupli. „En þessir krakkar þekkja lögin jafn- vel betur en viö, og gera sér fulla grein fyrir þvi, aö þaö er ekki unnt aökoma neinum lögum yfir þau.” Litlu bófarnir vita nefnilega, aö lögin taka ekki til þeirra, sem eru undir fjórtán ára aldri. Þeir veröa ekki látnir sæta ábyrgö. Langlundargeö verslunarstjór- ans þraut fyrir viku, þegar þrir drengir stálu stafla af vasaklút- um úr versluninni og tóku sér stööu fyrir utan innganginn, þar sem þeir buöu viöskiptavinum verslunarinnar vasaklútana til sölu á niöursettu veröi. 133 hvalir syntu á land viö bæinn Point au Gaul á Nýfundnalandi á þriöjudaginn og eru náttúrufræöingar hreint gáttaöir á því, hvaö kemur heilli hvalatorfu tii þess aö ana þannig beint upp á grynningar, þar sem bföur þeirra opinn dauöinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.