Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 6
VISIR Fimmtudagur 19. júlí 1979. . r r.v f.'.'j-r r. 6 I I I I I I I I HE&sílTE stimplar, slífar og hringir Fo*d4 - 6 - 8 strokka benzin og dtesel velar Austin Mini Bedtord B.M.W. Buick Chevrolet 4 -6-8strokka Chn/sler Citroen Oatsun benzin sg diesel Dcdge — Píymouth Lada — Moskvitch Landrover oenzm og diesel Mazda Wercedes 8enz benzin og diesei Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékfcneskar bitreiðar Toyota Vauxhnll Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO S»eitan17 s. 84515 — 84516 BRAUÐ BORG Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smuröa brauöiö er sérgrein okkar. Bílaieigo Akureyror Reykjovik: Sioumúlo 33, sjmi 86915 Akureyri: Símar 96-21715 • 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilor, VW-Microbus — 9 sœto, Opel Ascona, Mozda, Toyoto, Amigo, Ludu Topos, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blozer, Scout e&Jtíjéðn^-'B Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYOVORN" Skeif unni 17 a 81390 íþróttir Baldvin Elíasson — örin visar á hann - hefur skorafi þriöja mark Fram,enda eru tilburöir Sveins Skúlasonar f markinu ekki traustvekjandi. V Isismynd Friöþjóf ur BLIKARNIR HRESSIR EN ÞAfl DUGÐI EKKI - Framarar sigruDu bá (8-liöa bikarúrslitunum í gærkvðldi á Laugardalsvelli Framarar tryggöu sér i' gær- kvöldi rétt til aö leika i undanilr- slitum Bikarkeppni knattspyrnu- sambandsins, er þeir sigruðu 2. deildar iiö Breiðabliks Ur Kópa- vogi 3:1 á Laugardalsvelli. Leik- ur lioarma var öllu jafnari en bessar tölur gefa til kynna, og Blikarnir komu virkilega á óvart meö mjög skemmtilegum leik á kóflum gegn einu af efstu liöum 1. deildarinnar. NA ÞEIR HONUM FRA ÁRMANNI? Míkill áhugi er nú á þvi i her- buðum körfuknattleiksmanna KR að fá til félagsins bandariska blökkumanninn Stewart Johnson, sem lékhér með Armanni sl. vet- ur. Sérstaklega eru unglingarnir hjá félaginu áhugasamir hvað þetta snertir, þvi þeir vita aö johnson er geysigóöur þjálfari. Þá eru leikmönnum meistara- flokks, a.m.k. flestum þeirra, mjög áfram um aö þetta takist, og eftir si"öustu fregnum hefur KR nú skriíao Johnson varoandi þetta mál. Sennilega veröa KR-ingar ekki einir um aö reyna a6 fá þennan leikmann og þjálfara til sin, -þvi aö Armenningar voru mjög ánægöir meö störf hans sl vetur og hyggja eflaust á áframhald- andi samstarf við hann. Stewart Johnson leikur nú. körfuknattleik i Argentinu og hefur gert þaö gott þar meö félagslioi River Plate. -klp- Guðmundur Steinsson, hinn lágvaxni framherji Fram, var i essinu sinu i upphafi leiksins og hafði skorað tvivegis þegar 24 mi'niltur voru liðnar af leiknum. Fyrra markið skoraði hann á 12. miniitu, Hafþór Sveinjónsson gaf þá fyrir markið utan af hægri kantinum og Guðmundur sneiddi boltann laglega með höfðinu áfram inn i fjærhornið. Siðara mark Guðmundar kom 12 minútum siðar. Tekin var hornspyrna og boltinn fór til Marteins Geirssonar. Hann skall- aði til Gunnars Bjarnasonar sem skallaði áfram til Guðmundar og hann bætti enn einum skallanum við — staðan 2:0 fyrir Fram. Það var ekki að sjá neína upp- gjöf á Blikunum þrátt fyrir þetta, og þeir áttu fullt eins mikið i leiknum Uti á vellinum. En þeim tókst ekki að skapa sér hættuleg tækifæri, og Fram bætti þriðja markinu við á 54. minútu. Guðmundur Steinsson lék þá laglegaupp vinstra megin og eftir að vera kominn inn i vltateig renndi hann boltanum Ut til Baldvins Eliassonar fyrrum KR-ings, sem skoraði með jarðarskoti á mitt markið, en Sveinn Skulason markvörður var viös fjarri. Þetta dugði ekki til aðslá Blik- ana út af laginu, þeir héldu sinu strikiogminnkuðumuninní3:l á 60. minutu. Reyndar þurfti mikil varnarmistök Fram til, fyrst hjá Marteini og siðan Gunnari Bjarnasyni sem mistdkst sending til Guömundar I markinu, og Sigurður Grétarsson komst inn á milli og skoraði örugglega. Eftir markið sdttu liðin til skiptis, og ef eitthvað var voru Blikarnir nær þvi að minnka muninn en Fram að auka hann. Þeir Heiðar Breiðfjörö og Sigurð- ur Halldórsson komust báðir einir inn fyrir, en tókst ekki að skora. Framarar eru þvl komnir i undanUrslit ásamt Skagamönn- um en tveimur leikjum 18-liða Ur- slitunum er ólokið. Framliðið lék þokkalega á köflum I þessum leik, en datt á milli niður og liðið virk- aði þá slakt. Bestu menn voru Trausti Haraldsson, Guðmundur Steinsson og Friðrik Egilsson, sem átti ágætanleik. Bestu menn Blika voru þeir Sigurður Grétar- son, Valdimar Valdimarsson og Vignir Baldursson, sem barðist vel. gk-. LAUGARDALSVOLLUR 8Iiða úrslit íkvöld ki. 20.00 Bikarkeppni KSÍ KR - VALUR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.