Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 14

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 14
vísm Fimmtudagur 19. júll 1979. sandkorn Sæmundur Guðvinsson ' blaðamaður skrifar iiíí Kom engum á ðvart Ingi R. Helgason yfirvið- skiptaráðherra hélt blaða- mannafund og skýrði frá árangri margra vikna starfs oliunefndarinnar sem hann veitir forstöðu. Megin niðurstaða nefndar- innar var sii að ekkert megi gera sem tefli viðskiptunum við Rússland í tvisýnu. Átti einhver von á annarri niður- stöðu? Heimkoman Maggi var svo angistar- iegur á svipinn þegar ég mætti honum I Austurstræti áð ég hélt að eitthvað alvar- legt hefði komið fyrir. — Ég fór suður á Kefia- vikurflugvöll i morgun að taka á móti konunni minni frá útlöndum en hún var bara ekki með, útskyrði Maggi. — Varla getur það veriö svo alvarlegt. Hún hlýtur að koma á morgun. — Nei, ég óttast það versta. Nefnilega það að hún hafi komiö heim I gærmorg- Krílið leynir á sér Þótt Alþýðublaðið sé lltið og fátæklegt I útliti og efni mun það þó vera að blaöiö leynir talsvert á sér. Það eru ekki háir papplrsreikningar fyrir blað sem er aðeins fjór- ar siður og hefur 2-3 starfs- menn. Meö auglýsingum frá opin- berum aðilum hefur blaöið umtalsveröar tekjur sem siðan koma til góða við rekstur Helgarpóstsins sem þannig nýtur góðs af Alþýöu- blaöinu þótt þeir Helgar- póstmenn vilji ekkert við tengslin kannast. fliiir viiia fá Tðnaöæ Tónabær er skyndilega oröið eitt eftirsóttasta hús borgarinnar. Nú vill æsku- lýðsráð hefja rekstur I hús- inu, Hljómplötuútgáfa n vill fá afnot af þyf og einnig vill SAA fá hús#-teypt. Það er af sfiCfii áöur var þegar e vita skem þar var ur var TónaÍMB hávaUa partlii héldu þar. virtist vilja bæ og un glinga n hef- innst á ilinn er ö út af Kauðsokkur %*♦ % V * * 4 Wf 14 \jmsjón: Illugi ÍJökulsson „Skoðun Luries' Máiverk um aiian hnöttínn Lesendur Vísis kannast sjálf- sagt mætavel við „skoðun Lurie’s,” skopmyndir sem birt- ast i blaðinu hverju. Höfundur þeir ra,Ranan Lurie, er innfædd- ur Israeli en nú ameriskur rikis- borgari og er einn þekktasti skopmyndahöfundur samtiro- ans, myndir hans birtast i 345 dagblöðum i 52 löndum. Lurie er nú fluttur til Hawaii þar sem hann ætlar að dveljast um nokkurt skeiö til að auka viðsýni sina að sögn. öllum til ánægju munu teikningar hans þó halda áfram að birtast í Vlsi. En þó skopmyndateiknun sé lifibrauð Luries dundar hann sér við fleira. I höll sinni i Greenwich, ConnecticuLerhann byrjaður á „óendanlegu mál- verki” það er verk sem tækni- lega gæti teygt sig um heim allan. „Listin byrjar i svefnherberg- inu.”Þarhe£stmálverkLuries i loftinu, teygir sig niður eftir veggjunum, þaðan eftir gólfinu i mynd rýjateppis, Ut á gangog út i garð, Lurie notar ýmsar að- ferðir við málverk sitt. M.a.s. er hluti þess á botni sundlaugar- innar úr mósaik. Siðan hefur Lurie hugsað sér að halda á- fram með verkið og m.a. bæta við það á Hawaii-eyjum. „Þetta er hvorki málverk, arkitektúr né landslag, heldur allt þetta þrennt,” segir lista- maðurinn.Hann segir aö meðan hann var fallhli’farhermaður i ísrael hafi honum flogið i hug að gera verk sem sæist úr lofti. „Þetta er mjög viturlegt list- form. Það aðlagar sig ýmsum efnum og hefur karakter sinn ó- snertan samt sem áður”. Sjá má hvernig verkið teygir sig eftir garöinum yfir sundlaugina og þaðan út i buskann... Vlkingarnir koma ■ ■ ■ Ranan Lurie við málverk sitt. Eöa réttara sagt: Ranan Lurie við upphaf málverks sins... Eins og mönnum er e.t.v. kunnugt fór blessaður forsetinn okkar nýlega til eyjarinnar Manar á Irlandshafi til að vera viðstaddur hátiðahöld þar vegna 1000 ára afmælis þingsins á eynni. Var þar margt og merkt gesta, þar á meðal EPá og þess- ir vikingar sem siglt höfðu á langskipi frá Noregi til Manar I tilefni þessa alls 11 Manarbúar (eða „Manx- menn”) voru I áhöfn skipsins sem hét „Hrafn Öðins” og 5 Norðmenn. Þeirsigldu 1500 mil- ur frá Þrándheimi á 37 dögum til Manar. Það voru norskir vik- ingar sem settu upp þingið i Mön fyrir 1000 árum en þeir stýrðu eynni i 400 ár. Þingið á Mön er elsta samfellda þing- haldið I heimi, þar sem Alþingi var lagt niður í mörg ár hér fyrir löngu. Hinir nýju vikingar halda á land...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.