Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 23

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 23
VÍSIR Fimmtudagur 19. júll 1979. ‘ Umsjón: Friörik II Indri&ason : í kvöld verður flutt leikritið „Einkahagur hr. Morkarts” eftir Karlheinz Knuth i þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. Leikstjóri er Helgi Skúlason en með hlutverkin fara þeir Lárus Pálsson og Þorsteinn ö. Stephensen. Ellimálafulltrúi kemur frá borgaryfirvöldum til aö lita eftir högum gamals manns sem býr einn. öldungurinn fer aö segja honum frá ýmsu sem á daga hans hefur drifiö og þá kemur sitt hvaö upp úr dúrnum, sem emb- ættismaður borgarinnar heföi kosið að lægi kyrrt. Karlheinz Knuth er þýskur rit- höfundur, nú rösklega miöaldra. Hann hefur samiö allnokkur leik- rit en „Einkahagur hr. Mor- karts” er eina verkiö, sem flutt hefur veriö eftir hann i Islenska útvarpinu. Leikritið var áöur flutt 1962 og tekur rúman hálftima i flutningi. Vitar viö Hornbjarg. ÚTVARP í KVÖLD KL. 21.05: „NÚ ER ÉG RÚINN AÐ RRJÚTA 0G TÝNA .. „Þetta er blandaöur þáttur i léttum dúr”, sagöi Evert Ingólfs- son i spjalli viö Visi. I honum eru tvö atriði sem ég hef samiö en einnig veröur lesiö úr bókinni „Púnktur, púnktur, komma, strik” eftir Pétur Gunnarsson.” Þátturinn fjallar um blessuö börnin og I fyrra atriðinu er mamman aö flytja ávarp en er trufluö af krakka, seinna atriöiö er svo viötal viö barn. Inn á rniili atriða eru spiluð lög. Lesari meö Evert er Elísabet Þórarinsdóttir. Helgi Skúlason leikstjóri fimmtu- dagsleikritsins. Útvarp l kvðid ki. 22.00: Á ferö um landið útvarp í kvöld kl. 20.10: ðpægiieoar endurmlnnlngar „Þátturinn er blanda af ýmsu tagi”, sagöi Tómas Einarsson i samtali viö VIsi. „Viö munum lesa úr þjóösögum til dæmis þjóö- sögunni um tilurð nafnsins á Kálfatindi en hún er komin til þannig aö tveir prestar, annar lútherskur,hinn kaþólskur, rifust um hvor trúin væri sú rétta. Þeir ákváðu að henda tveimur kálfum niöur af þessum tindi.Kálfur þess prests sem lifandi kæmi niöur væri sönnun um réttmæti trúar- innar” sagöi Tómas. Einnig veröur lesiö úr Horn- strendingabók Þorleifs Björns- sonar svo og Flateyjarbók. Aö lokum veröur rætt við þá Hauk Jóhannesson jaröfræöing um jarösögu svæöisins og Harald Stlgsson en hann ólst þarna upp og hefur frá mörgu aö segja. Lesari meöTómasi er Klemenz Jónsson. útvarp 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tórdeikar. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa i Bæ Höfundur les (4). 15.00 Miödegistónleikar: Hljómsveit rikisóperunnar i Monte Carló leikur 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. . 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Einkahagur herra Mörkarts” 20.45 Pianóleikur: Rudolf Firkusny leikur. „Silhouettes” op. 8 eftir Antonin Dvorák. 21.05 ,,NU er ég búinn aö brjóta og týna...” Þáttur i umsjá Everts Ingólfssonar. 21.25 Tónleikar: Frá tónleik- um Tónlistarskólans i Reykjavik og Sinfóni'u- hljómsveitar Islands i' Há- skólabíói 3. febrúar s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson . Einleikari: Þórhallur Birgisson. a. „La clemenza di Tito”, forleikur eftir Mozart. b. Fiðlukonsert i etmoll op. 64eftir Mendels- . sohn. 22.00 Aferð um landiö. Þriðji þá t tu r : H ornbjarg. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt viö Hauk Jóhannesson jaröfræöing og Harald Stigsson frá Horni. Flutt blandaö efni úr bókmennt- um. Lesari auk umsjónar- manns: Klemenz Jónsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. „Þegar Sveik og Glsli Halldórsson mæta þurfa menn aö sperra eyrun I útvarpiö”. „Jón var stundum djarfari til stórræöa en ætia mætti dagskrárstjóra dvergsjónvarpsstöövar eins og okkar.” Enn hafa þeir birt hlustenda- könnun, sem sýna á, hvenær menn spenna helst eyrun eöa góna mestá útvarp og s jónvarp. Eins ogoftaster, þá sýndi þessi könnun litiö annaö en þaö sem allir hafa löngum vitaö, aö fréttaþættir og stuttir gleöi- þættir, ásamt sætt- eöa súr- kryddu&um framhaldsmynda- flokkum eru I fyrirrúmi á óskalista fólks. Og enn var sannaö aö töluvert er um vandaöa og menningarlega þætti, sem ekki finnst einn einasti hlustandi a&. Þaö hefur komiö fram áöur. En forsvars- menn hljóövarps hafa þó ekki látiö undan siga heidur sagt meö bros á vör aö ekki mætti gefast upp fyrir lágkúrunni. Þess vegna halda þeir áfram a& senda þetta vandaöa og virðu- lega efni inn i lokuöu heimilis- tækin i stofunum, Hklega til aö mennta loftnet og transistora, sem eru ein um aö njóta þessarar andlegu næringar. Sú kenning er I gó&u gildi, aö stundum sé réttlætanlegt aö kenna fólki hluti sem þaö ekki vill læra og beita til þess valdi, ef ekki vill betur. En þá veröur aö hafa i huga, aö flestir geta skipað,sé þeim hlýtt. Kennarar á skyldunámsstigi og forstjórar og félagsfræöingar á vinnu- heimilum eru I ágætri aöstööu tO a& tro&a upp á vi&skiptamenn sina sælgæti sem þeim velgir viö. En allt er unniö fyrir gýg meðan almenningi helst uppi að skrúfa fyrir nærandi klassik og kjósa fremur a& hlusta á steriótækin heima hjá sér, svo ekki sé talaö um þetta pakk, þorra þjóðarinnar, sem hleypur a& tækjum sinum I of- boöi og lokar fyrir þegar send- ingarfrá Svium birtast ft-aman I þeim uppfullar af alls konar unaöslegum vandamálum fjarlægra þjóöa, ásamt ómissandi skýringum félags- fræ&inga. A móti má au&vitað segja, aö loftnetum, transfstórum og viravirkjum þessara nútlmatækja sé ekki ofgott a& veltast upp úr þessu góömeti og allir vorkenna þeim snUiingum sem reika um á r angri hiUu i lifinu og ll&ur betur er þeir gera þætti og imynda sér aö tU séu hlustendur sem haföi láöst aö slökkva, jafnvel ósjálf- bjarga sjúklingar sem geti ekki undan þeim vikist. Og enginn horfir I þá aura sem i þetta fara fremur en annaö sem rennur til félagslegrar þjónustu viö litil- magnann. Og fyrir okkur hina sem teljum a& hluti af hverri dag- skrá eigi aö vera miöuö viö þau tæki sem kveikt er á, kemur stundum sitthvaö gott. Þaö er t.d. langt si&an aö maöur hefur oröiö svo háöur útvarpsefni og nú siöustu vikurnar. Þá hafa komiö hálftima lestrar um þann góöa dáta Sveik og giatt mann óskaplega. Ekki af þvi a& sagan sé ný e&a framandi. Heldur hitt aö lesarinn gerir hana nýja og sprelllifandi. Vissulega á útvarp ekki lengur slika taug i mönnum eins og var þegar Helgi og Bör Börsson stö&vu&u alla starfsemi hér um áriö. Núerhra&inn ogannaö böl I hverjum krók og kima. Þess vegna kemur þaö manni þægilega á óvart aö upplifa nú þaö undur, aö þurfa aö sperra eyrun 1 útvarpiö, þegar Sveik og GIsli Halldórsson mæta. Mér er nær aö halda aö hlustendakönn- un útvarpsins myndi sýna gó&a hlustun ef maður meö sagna- gáfu dátans Sveiks fengist til aö vera dagskrástjóri þó ekki væri nema I eina klukkustund á viku. Nú um þessar mundir lætur Jón Þórarinsson af dagskrár- stjórn I Sjónvarpi. Hann hefur ekki alltaf átt þar náöuga daga. En þegar til baka er litið er varla vafi á, aö hann hefur gert ýmsa góöa hluti þar um sina daga viö mjög erfiöar aöstæ&ur. Mun þaö vera álit samstarfs- fólks hans, aö þótt Jón hafi ekki veriö uppnæmur fyrir öllum dægurfiugum og ekki giniö viö hverri nýy-ri hugmynd, hafi hann veriö farsæll og traustur stjórnandi, og stundum djarfari til stórræ&a en ætla mætti dag- skrárstjóra dvergsjónvarps- stöövar einsog okkar. Getur' Jón mjög vel vi&þettastarfsittunaö nú þegar upp er sta&iö og haldiö til annarra verkefna sem be&iö hafa. Eftirmaöur hans veit áö hverju hann gengur og veit vel aö þaö er enginn leikur aö gegna vandasömu starfi, svo a& segja I beinni útsendinu. Allt bendir tU aö hann sé ma&ur til aö valda þvi verkefni. Svarthöf&i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.