Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 24

Vísir - 19.07.1979, Blaðsíða 24
Fimmtudagur 19. júlí 1979-161. tbl. 69. árg. síminn er86611 Spásvæfti Vefturstofu íslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiftafjörö- ur, 3. Vestfirftir, 4. Norftur- land, 5. Norftausturland, 6. Austfirftir, 7. Suftausturland, 8. Suftvesturland. veðurspá dagsins Skammt út af Breiftafirfti er 997 mb. lægft á hægri hreyf- ingu A. Heldur mun kólna norftan til á landinu. SV land Faxaflói, SV mift og Faxaflóamib: SV og V gola til landsins og vifta kaldi á miftum i dag, skúrir. Léttir til i nótt meft NV og N kalda. Breiftafjörftur og Breifta f jarftarmift : Hæg breytileg átt I dag,kaldi og smáskúrir I nótt. Vestfirftir og Vestfjarfta- mift: NA gola og siftan kaldi efta stinningskaidi. Litils- háttar rigning ööru hverju, en þurrt sunnan til á Vestfjörftum 1 kvöld. N land og N mift: A gola efta kaldi og rigning meft köflum i dag^NA kaldi og súld I nótt. NA land og NA mift: SA og siftar NA gola. Skúrir til landsins og súld á miftum. Austfirftir og Austfjarfta- mift:Hæg breytileg átt og súld öftru hverju i dag, en viöast þurrt i kvöld og nótt. SA land og SA mift: V gola efta kaldi og skúrir á miftum og slftan þurrt til landsins i dag, NV og N kaldi efta gola og léttskýjaft i nótt. Veðrið hér og par Veftrift kl. 6 i morgun: Akureyri skýjaft 9, Bergen skýjaö 12, Helsinki hálfskýjaö 16, Oslórigning 10, Reykjavík alskýjaö 7, Stokkhólmur rign- ing 12, Þórshöfn skýjaft 7. Veftrift kl. 18 i gær. Aþena skýjaft 26, Berlin létt- skýjaö 22, Chicago léttskýjaft 25, Feneyjar heiftskirt 25, Frankfurt skýjaft 25, Nuk, alskýjaft 5, London skýjaft 21, Luxemburg skýjaft 23, Las Palmas léttskýjaö 23, Montreal léttskýjaft 25, Mallorca heiftskirt 29, New York alskýjaft 2, Paris létt- skýjaft 25, Róm heiftskirt 26, Vfn skýjaft 25, Winnipeg létt- skýjaft 27, Malaga skýjaft 24 LOkl segir „Steypustöftvarnar opna á ný” segir Þjóftviljinn I forsibu- frétt I morgun. „Steypustöftvarnar opna ekki strax”, segir Timinn hins vegar á forsiftu. Auftvitaft eru stjórnarblöftin klofin I þessu máii sem öftrum. Engin samstaða (nefnd um atvinnuleysissjðð: „LEYSTI NEFNDINR UPP" - segir Magnús H. Magnússon f élagsmálar á ðherr a ,,Þaft liggur alveg Ijóst fyrir aft nefndin nær ekki árangri, kemur ekki til meft ná samstöftu um breytingar, og ég hef þvl leyst hana upp”, sagfti Magnús H. Magniisson, féiagsmálaráft- herra I samtali vift Vfci um nefnd þá er skipuft var fyrir nokkrum árum meft þaft hlut- verk aft endurskoða lög um at- vinn uleysistryggingars jóft. Ráftherra hefur falift Benedikt Sigurjónssyni hæstaréttardóm- ara, formanni nefndarinnar, aö vinna einum aft lagasetningu um sjóftinn og mun hann fá einn mann úr hverjum stjórnar- flokkanna sér til halds og trausts. ,,Ég vil aft hann geti leitaft beint til flokkanna”, sagfti Magnús, „þannig aft enginn vafi leiki á þvi aft þetta verfti stjórn- arfrumvarp þegar þaö verftur tilbúiö”. Magnús kvaftst stefna aft þvi aft flytja frumvarp um þetta efni á næsta þingi og kvaftst vona aft þaft gæti orftift fyrir ára- mót. Þessi nefnd, sem nú hefur veriö leyst ipp, var eins og Magnús orftafti þaö, skipuft i „heföbundnum stil” á sinum tima, sem mun hafa verift I ráft- herratift Gunnars Thoroddsen, meft þátttöku fulltrúa atvinnu- rekenda, launaþega og annarra hagsmunaaftila. Magnús kvaft gögn þau sem hann heföi kynnt sér frá nefnd- inni svo ogálit formanns hennar hafa orftift til þess aft hann setti nefndina af. — Gsal Þrennt siasaðlst Mjög harftur árekstur varft á mótum Bæjarháls og Hálsa- brautar um klukkan hálf niu i gærkvöldi. ökumaftur Chevrolet bifreiftar sem ók norftur Bæjar- braut virti ekki biftskyldu og ók inn i hlift Subarufólksbifreiftar, sem ekift var vestur Bæjar- háls. Ungt fólk frá Akureyri, ökumaftur og tvær stúlkur, sem voru i Subaru-bifreiöinni, voru flutt á slysadeild og voru stúlkurnar, sem sátu i aftursæti, töluvert slasaftar en önnur mun hafa mjaftmagrindar- og lær- brotnaft. ökumann Chevrolet-bifreiftar- innar sakafti ekki. Báftar bifreift- arnar skemmdust mikift, einkum þó Subaru-bifreiftin og var tals- verftum erfiöleikum bundift aft ná fólkinu út, en til þess þurfti aft nota sög. —Sv. G. Tillögur nefndar um Félagsstofnun stúdenta: RÍKHD LEYSI VANDANN Nefnd sú sem menntamálaráðherra skipaði i vetur til að gera tillögur um bættan rekstrar- grundvöll Félagsstofnunar stúdenta er nú i þann veginn að skila niðurstöðum sinum. Að sögn Skúla Thoroddsen, framkvæmdastjóra stofnun- arinnar, en hann á sæti i nefndinni,eru þær úr- lausnir sem nefndarmenn hafa orðið sammála um m.a. að rikið greiði ákveðið hlutfall orkunotk- unar stofnunarinnar, rikið greiði einnig launa- kostnað við yfirstjórn hennar/Og gjaldföllnum lánum á stúdentagörðum verði breytt i langtima- lán. Nefndinni var gert aft gera til- lögur um rekstrargrundvöll Fé- lagsstofnunar meft sérstöku til- liti til mötuneytis og stúdenta- garöanna, og hefur haldift sig vift þann ramma. Nefndin gerir tillögur um aft rikiö greifti laun ákveftinna starfsmanna vift yfirstjórn F.S., þ.e.a.s. á skrifstofu stofnunar- innar. Þaft eru laun fram- kvæmdastjóra, fulltrúa, ritara og gjaldkera. Nefndarmenn eru sammála um aft rikift greiöi ákveöinn hlut af fasteignamati Félagsheimilis stúdenta og þaft fé verfti notaft til vifthalds á þvi. Varftandi stúdentagaröana, en afborganir lána eru versti höfuftverkur þeirra, vilja nefnd- armenn aö þeim lánum sem þegar eru gjaldfallin, aö upp- hæft 30 milljónir króna, verftir breytt i langtima lán og á næstu tiu árum hjálpi ríkift F.S. vift eft greifta niftur taprekstur á hjóna- görftunum. Eftir tiu ár er gert ráft fyrir þvi aft hjónagarftarnir standi undir sér. Nefndin er á þeirri skoftun aft rikift sjái alfarift um aö koma stúdentagöröunum i viftunandi horf. Þetta eru gömul hús, og frá þvi aft þau voru reist og þangaft til Félagsstofnunin tók vift rekstri þeirra var vifthald á þeim svo til ekkert. Frá þeim tima er Félagsstofnunin var sett á laggirnar, tæplega 11 ár, hefur heldur engu fé verift variö til vifthalds þeirra. Skúli Thoroddsen, fram- kvæmdastjóri F.S., kvaöst til- tölulega ánægftur meft þessar nifturstööur nefndarinnar og vonafti aft nú gæti rekstur stofn- unarinnar orftiö brátt meft eftli- legum hætti. — SS — Banaslys varft á Vesturlands- vegi, skammt vestan vift Nesti laust eftir klukkan tvö i gærdag. Sjö ára drengur sem var á leift suftur yfir veginn, fótgangandi meö hjól sitt, varft fyrir stórri vöruflutningbifreift sem ók austur Vesturlandsveg. Drengurinn sem var I hjólreiftatúr meft félögum sinum mun hafa látist samstund- is. Ekki er unnt aft birta nafn hans aft svo stöddu. Bilstjóri vöruflutn- ingabifreiftarinnar reyndi aft af- stýra slysinu en missti viö þaft vald á bifreiöinni og ók á ljósa- staur eftir aft hafa misst bllinn út af veginum. Sv.G. Helmsmelstaramút svelna: „ðll spjót stððu á Jöhanni” „Þetta var mikil baráttuskák, Jóhann haföi hvitt gegn Short frá Englandi og tefldi grimmilega til vinnings. Eftir miklar sviptingar og hasar varft skákin flókin og erfift og öll spjót stóftu á Jóhanni og hann varö aft gefast upp,” sagöi Jón Pálsson, aftstoftarmaö- ur Jóhanns Hjartarsonar, I sam- tali viö Vísi, en Jóhann teflir nú á heimsmeistaramóti sveina i Bel- fort í Frakklandi. Jón sagfti aft tapskákin I 9. um- ferft heffti gert útslagift um þaö aft Jóhann á nú tæpast möguleika til sigurs á mótinu. Eftir niu um- feröir eru Tempone, Argentlnu, og Benjamin, USA, efstir og jafn- ir meö 7 vinninga. Siftan koma Greenfeld, Israel, Short frá Eng- landi og Murovic, Chile, meft 6 1/2 vinning, i 6.-7. sæti eru svo Utazi frá Ungverjalandi og Ehlwest frá Sovétrikjunum, en hann haffti lengst af forystuna á mótinu. Þeir hafa báöir 6 vinninga en siöan kemur Jóhann i 8.-13. sæti meft 5.5 vinninga. Jón kvaftst telja Benjamin frá Bandarikjunum liklegastan til sigurs. „Hann hefur teflt mjög sterklega upp á slftkastiö,” sagfti - Jón. -IJ. Aliip stansi klukkan 17.15 Samstarfsnefnd bifreiftaeig- enda skorar á alla I dag aö stöftva bifreiftar sinar, hvar sem þær eru staddar, klukkan 17.15 til aft mót- mæla skattlagningu hins opin- bera á bensin og hversu litill hluti þess fer til vegaframkvæmda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.