Vísir - 30.07.1979, Qupperneq 9

Vísir - 30.07.1979, Qupperneq 9
Mánudagur 30. júli 1979. * « " * * 1 Hafralækjarskóli Stutt heimsökn í sumarbúðir nemenda Öskjuhlíðarsköla: 1 Hafralækjarskóla i Suöur- Þingeyjarsýslu eru nú starf- ræktar sumarbúöir annaö áriö i röö fyrir nemendur öskju- hliðarskóla og hliðstæðra stofn- ana. Visismenn litu bar viö i gærmorgun um niuleytiö og krakkarnir voru þá i seinna lagi að mæta i morgunverðinn, enda nýkomin,til þess að gera, úr heilmikilli reisu til Akureyrar. Klukkan var farin að nálgast miönættið þegar hópurinn kom úr ferðinni. Samt var ekki að sjá syfjuleg- an svip né ferðaþreytu á nokkru andliti. Krakkarnir komu niður stigann úr svefnálmunum og þau tiðindi spurðust fljótt að blaðamenn væru komnir á stað- inn. Þau hópuðust kringum gestina og sögðu sögu ferðar- innar deginum áður, hvert sem betur gat. „Voöa gaman" „Þaö var voða gaman” var samdóma álit þeirra allra, en hvort það var skemmtilegast að sjá Goðafoss, skoða andapollinn eöa boröa i skóginum, — um þaö voru skiptar skoöanir. Það mátti bara heyra að ferðin öll hafi tekist prýðilega i alla staði og öll verið mjög skemmtileg, en bara mismunandi skemmti- leg. Þau sögðust hafa lagt af stað um hálftiuleytið um morguninn og þótt ferðasöguslitrin i upp- hafi greinarinnar séu ekki i réttri timaröð gefa þær þó til kynna atburði ferðarinnar, svona i megindráttum. „Kemur mynd af mér i blað- inu?” spurði einn og annar spurði i hvaða blaði. sá briðji hvenær, — og spurriingarnar dundu yfir okkur blaðamennina. Við gleymdum þvi næstum al- veg að það var okkar hlutverk að spyrja. Asthildur Snorradótt- ir kennari varð fyrir okkar spurningum. i tvo mánuöi Hún sagði, að nemendum öskjuhliðarskólans væri skipt i tvo hópa og væri eldri hópurinn, nemendur á aldrinum 13 — 23 ára,i Hafralækjarskóla. Yngri hópurinn, krakkar á aldrinum 7 — 13 ára, væri i Húsabakka- skóla. Nemendum öskjuhliðarskól- ans gefst kostur á að dvelja Feröalagið tii Akureyrar mæltist vel fyrir og engin ferðaþreyta sjáanleg aö morgni.Vísismyndir: Gsal. Sund og gönguferöir Við spurðum krakkana um það hvað þau gerðu sér til dund- urs á daginn. Þau sögöust leika sér, fara i sund, gufubaö, gönguferðir, halda böll, tefla, spila og hvað eina sem nöfnum tjáir að nefna. Varðandi sundlaugina nefndu þau aö sveitin hefði hana lfka til afnota, en engu að siður færu þau i sund tvisvar á dag, klukk- an tiu á morgnana og eftir kaffið á daginn. Þá nefndu þau að sundlaugin á Húsabakka væri dýpri og þar af leiöandi betri, en hjá þeim væri hins vegar gufubað sem væri ótviræður kostur. Þau sögðust fara oft i göngu- gönguferða um fjöll og firnindi. Við kvöddum þau við morgun- verðar'oorðið þar sem þau úð- uðu i sig súrmjólk, kornflexi og brauði. —Gsal Viö morgunverðarborðið var glatt á hjalla. nyrðra i sumarbúðunum um tveggja mánaöa skeið á sumrin, frá þvi i byrjun júni og fram i lok júlimánaðar. Asthildur sagði aö margir nemendanna væru i sumarbúðunum báða mánuðina en sumir væru bara annan mánuöinn. Að sögn Asthildar eru fjórir kennarar með krökkunum i Hafralækjarskóla, auk eins sjúkraliða og einnar fóstru. Sjálfir eru krakkarnir 28 að tölu I þessum skóla og svipaður fjöldi er i hinum skólanum. ferðirog m.a. hefðu þau brugðið sér inn að Laxárvirkjun, farið að Grenjaðarstað og skoðaö byggðasafnið og kirkjuna, gengið alla leið inn i Reykjadal að Einarsstöðum, auk smærri Rútan bilaöi. — Þaö þurfti nýjan startara í hana. — Skipt um á Akureyri. — Borðaður hádegismatur i Kjarnaskógi. — Farið í sjoppur. — Keypt gott. — Fariö til litlu krakkanna í Húsabakkaskóla. — Farið í sund þar.— Komið við hjá Goðafossi. — Hangikjöt í kvöldmat hjá litlu krökkunum. — Is i eftirmat — Komið seint til baka. LITH VIB I MORGUNVERÐ 1

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.