Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.2001, Blaðsíða 1
Enginn veit nákvæmlega hversu margar þjóðtung- urnar eru, en talan 4000 er þó gjarnan nefnd. Þrátt fyrir hinn mikla fjölda hef- ur að auki í gegnum tíðina komið fram mýgrútur af svokölluðum planmálum eða „tilbúnum málum“ og er esperanto þekktasta dæmið. Sigurður Ægisson kannaði þessa merkilegu sögu, í tilefni evrópska tungumálaársins, og komst að því að hún nær allt aft- ur til 1. aldar e. Kr. og að fjöldi planmála síðan þá er á bilinu 500–1000.  10 Bölvun Babels ferðalögFarmiðar á NetinubílarStjarnan Benz SL-500 börnSkrýtin lög bíóMávahlátur best Sælkerar á sunnudegi Berjabláar í bleikum náttkjólum Undir myrtu- greinum skyldi ekki talað um neitt nema ást Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 16. september 2001

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.