Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.03.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐOBLAÐÍÐ — Yfirlögregluþjóno einn i Stokkhóimi hefir orðið uppvís að ólöglegri áfengissölu til sveita- manna. Slíkt sksður ekki á íslandi. — Euskir vélasiniðir feldu tneð 50240 atkv. gegn 35,525 atkv., saraalagatslboS atvinnurekenda, viðvíkjaadi e/íirvinnu. — Fimm menn vopnaðir réðust inn í banka í Pittsbargh í Ame líku, drápu gjaldkerann og rændu 100 þús doliurum. Komust þeir undan á bifreíð en mættu þá iög reglubiíreið, sem var á ieið til bankans, og tókat þar skotorusta Voru þrir af ræ&iagjunuua iuad teknir, ,en tveir komust undan. Einn af þeim sem handteknir voru reyndist að vera kvenmaður. Að lögreglankom svona fljótt á vett vaag var að þakka stúlku sem var ( baakanum. Hún lét eins og það liði yfir sig og íét sig falla á viðvörunar sneriiinn, sem hringdi bjöllu á lögreglustöðinni. — Rússneski rtthöfundurinn Malov, - sem er búsettur l Berlín, hefir verið handtekinn af lögregl unni fyrir kommúnhta undirróður — Póttsamband komst á milli ítalíu og Rússlands jainskjótt og verzhinarsamniogarnir komust á. Simasamband komst á 15. febr. í slenzkur heimiíisiðna ðu * Prjönaðar Tðrur: Nær/atnaður (karlm.) Kvenskyrtur Drengjaskyrtur Telpukiukkur Karlœ.peysur Drengjapeysur Kven'pkkar Rarl mannasokkar Sportsokker (litaðir og öiitaðir) Drengjahúfur Telpuhúfur Vetlingar (kailm þæfðir & óþæfðir) Treflar Þessar vörur eru seldar í Pósthússtræti 9. Kaupfélagið. Byltingin í Russlanði, ágæt alþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefír út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. Æ. f greidsla biaðsins er í Alþýðuhusinu við Ingólfsstraeti og Hyerfisgötu. Sími 98§. Auglýsingum sé. skilað þangað eða í Gutenberg, í siðasta lagi ki. 10 árdegis þann dag sem þær eiga uð kotna í blsðið. Askriítagjaid eiffi kr. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skii til afgreiðslunnar, að miusta kosti ársfjórðungslega, Ágætt saltkjöt fæst h)á Kaupfélaglnu Pósthússtræti 9 og Laugav. 22 A Simi 1026. Simi 728. Alþbi. kostar I kr. á mánuöi. sjr .3 2% '¦ - .' Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson, Prentsmiðjan Gutenberg. JSdgar Rice Burrmighs: Tarzan. búinn að borða, rak hann fingurnar pfan í silfurskál með vatni f og þurkaðj þ^r svo á snjðhvítri þurku. Tarzan elti Kulongá allan daginn. Hann var alt af rétt yfir honum i trjánum, eins og illur andi. Tvisvar sinnum sá hann örvar hans fella að velli — í annað sinn hfenu, en í síðara skiftið smáapa. Dýrin dóu því nær samstundis í bæði skiftin, þvi eitur Kulonga var mjög sterkt. Tarzan hugsaði mikið um þessa drápsaðferð. Hann vissi, að þessi granna ör gat ekki einsömul valdið svo skjótum dauða, því villidýrin voru svo oft illa útleikín i bardögum hvert við annað og sakaði ekki. Það hlaut að vera einhver lalinn gaidur við þessa ör, sem gat drepið, þó ekki kæmi hema lítil rispa. Hann varð að rannsaka það. Um nóttina svaf Kulonga i stóru tré, og hærra í sama trénu hnipraði Tarzan sig saman. Þegar Kulonga vaknaði, sá hann að boginn og örv- arnar voru horfnar. Svertinginn varð bæði hissa og hræddur, en þó hræddari. Hann leitaði á jörðinni undir trénu, og hann leitaði i trénu' líka; en hvergi fann hann bogann eða örvarnar, og engip mer|| um a$ hann heíði verið heimsóttur. ,- Kulonga vaið dauðskelfdur. Hann hafði skotið spjóti sínu að Kala og ekki tekið það aftur; og þegar hann haíði nú mist bogann og örvarnar, var.hann varnar- laus fyrir árásum villidýranna. Eina vonin hans var að ná heim eins fljótt og hann gat hlaupið. Hann vissi, að hann var ekki iangt að h.eiman, svo hanu skundaði eftir stígnum. Nokkra metra í burtu var Tarzan apabróðir. Hann. stökk tré af tré á eftir Kúlonga. , Bogi og örvar. Kulonga voru bundar við grein efst upp í háu tré. Börkurinn var skorinn burt af stofnin- um niður við jörð, og ofar hékk niður stór grein þver- brotin. Þannig merkti Tarzap trén, et hann vildi þekkja þáu aftur. Kulonga flýttí sér, og Tarzan var nú kominn svo nærri honum, að hann sveiflaði sér því nær rétt yfir höfði hans. Hann hélt nú á hringaðri taúg sinni í hægri hendi. Hann var rétt að segja tilbúinn að kasta. Tarzan stjaldraði að eins við, vegna þess að hann vildi vita, hvar svertinginn a?tti heima. Alt í einu fékk hann að vita það, því snögglega kömu þeir að stóru rjóðri, sem var alsett einkennileg- um greinum öðrum megin. Tarzan var beihi' fyrir ofan Kulónga, þegar hann upþgötvaði þetta. Skóginn þraut skyndilega, og fyrir framan þá lá tvö hundruð faðma breiður akur. Tarzan varð að hraða sér, ella slapp fórnarlamb hans; hann var lika svo vanur því að þurfa á snarræði að halda, að ekkert bil var milli hugsunar og framkvæmdar. Því var það, að þegar Kulonga kom út úr skðgar- þykninu, hlykkjaðist grant reipi yfir höfði hans, frá lægstu greininni á stóru tré í skógarröndinni. Og áður en konungssonurinn var kominn tólf skref inn i rjóðrið small snara um háls honum. Tarzan apabróðir dró Kulohga svo snöggiega að sér, að neyðaróp hans kafnaði í hálsi hans. Tarzan dró sprikklahdi svertingjann nær og nær, unz hann hékk ( iausu lofti; þí klifraði Tarzan neðar og dró svertingj- ann inn í Iaufþyknið. Nú batt hann reipið ~ við stofninn, og rak hníf sinn á kaf í hjarta fangans. Kölu var hefnt.' Tarzan skoðaði svertingjann í krðk og kring; hann hafði aldrei áður séð aðra mannveru. Hann sá hnífiníi sem hékkj í fetil við lendar hans; hann sló eign sinni

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.