Vísir - 18.08.1979, Page 7

Vísir - 18.08.1979, Page 7
VÍSIR Laugardagur 18. ágúst 1979 7 Fær tíu þúsund ad- dáendabréf dagíega — íeikarann og diskóstjörnuna John Travoíta skortir varla íesefni STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN Nú kostar Ford Cortina 1300 L 4ra dyra aðeins KR. 4.600.000.- Innifalið i verði meðal annars: Vél 1300 cc 57 hö Din Teppi á gólfum Klukka Hallanleg sæti með höfuðpúðum Litað gler Upphituð afturrúða Pú gefur sparoð þér milljón á þvi að kaupa Cortiny strax SVEINN EGILSS0N HF SKEIFUNNI 17 SÍMI85100 REYKJAVÍK Súperstjarna ársins 1978, meö félaga sinum úr myndinni „Grease” Oliviu Newton-John. Travolta segist aldrei hafa verið eins hamingjusamur og þegar þau voru saman. En sú hamingja var skamm- vinn. Diana barðist vonlausri baráttu við krabbamein sem varð henni að bana 27. marz 1977. „Ég hefði glaður fórnað frægð minni ef það hefði getað kornið i veg fyrir þetta!Msegir Travolta. „Þetta mun alltaf hvila eins og skuggi á lifi minu”. JA Fyrir um það bil 18 árum stóð lítill, dökkhærður snáði i fyrsta skipti á leiksviði. Hann var mjög feiminn og taugaóstyrkur, en þrátt fyrir það naut hann þess að vera i sviðsljósinu og upp frá þeirri stundu var hann staðráðinn’ i þvi að verða frægur leikari. Snáðinn var enginn annar en John Travolta, sem i dag er ein skærasta stjarnan í Hollywood og talin ein mesta gullnáman fyrir kvikmyndafélögin síðan Elvis Presley var og hét. A þessari mynd er John Travolta nfu ára. Skólafélagar hans álitu hann hálf skrltinn. skyldumeðlimnum og aðeins fjögurra ára að aldri var John Travolta byrjaður í dans,- söng- og leiklistarnámi. „Sem krakki dreymdi mig alltaf um að komast i sviðsljós- ið”, segir Travolta, ,,og ég hef aldrei efast um að ég vildi verða leikari”. Ennfremur segir Travolta að ekkert sé til skemmtilegra en að syngja og dansa. Draumurinn um að verða stjarna gerði skólagöngu hans að martröð. Bekkjarfélagar hans skildu ekki þennan gifur- lega áhuga hans á skemmtana- iðnaðinum, og þarsem hann var feiminn og hlédrægur og eyddi öllum fritima sinum i að æfa dans var hann alltaf talinn hálf- skritinn. John Travolta hefur alltaf átt erfitt með að umgangast jafn- öldrur sinar. „Þær byrjuðu ekki að hafa áhuga á mér fyrr en ég var að verða frægur”, segir hann. 1 dag fær hann um 10.000 aðdáendabréf daglega og eru flest þeirra frá ungum stúlkum. Travolta fann hamingjuna með konu sem var 18 árum eldri en hann, leikkonunni Diönu Hyland. Tólf ára að aldri var John Travolta orðinn allra myndar- legasti drengur. Hér er John Travolta meö frænku sinni. Hann átti alltaf erfitt með að umgangast jafn- öldrur sinar. John Travolta sex ára. Er hann ekki glæsilegur draumaprins ungu stúlknanna? Kvikmyndirnar „Saturday Night Fever” og „Grease” gerðu Travolta heimsfrægan á mettima, og bæði kvikmynda- og plötuframleiðendur moka inn gulli á Travolta nafninu. Plöt- urnar úr samnefndum kvik- myndum hafa selst i rúmlega 110 milljón eintökum. Frægðin kom skyndilega hjá Travolta en ekki kom hún fyrir- hafnarlaust. Hann þurfti að berjast i mörg ár til þess að ná þessu marki. John Travolta er af itölsku bergi brotinn, og ólst upp i Englewood, New Jersey. Hann er yngstur sex systkina (fjórar systur og einn bróðir). Faðir hans, Sam Travolta, rekur hjól- barðaverkstæði i heimabyggð sinni, Englewood, en móðir hans Helen, sem var leikkona hér áður fyrr, kenndi i leiklista- skóla allt til dauðadags. Helen Travolta komst fljót- lega að þvi að miklir leikhæfi- leikar leyndust i yngsta fjöl- Ford Cortína

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.